Auglýsing sem birtist 26. október 2017 – Framkvæmdaleyfi Brúarvirkjunar.

Framkvæmdaleyfi fyrir Brúarvirkjun

 Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt að gefið verði út framkvæmdaleyfi fyrir Brúarvirkjun, sem er 9,9 MW vatnsaflsvirkjun í efri hluta Tungufljóts.

Framkvæmdin er í samræmi aðal- og deiliskipulag svæðins og álit Skipulagsstofnunar varðandi mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar.

Ákvörðun sveitarstjórn um veitingu framkvæmdaleyfis er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá dagsetningu þessarar auglýsingar. Nálgast má gögn sem varða framkvæmdaleyfið á vefslóðinni http://www.sbf.is.

Deiliskipulag brúarvirkjunar

Aðalskipulagsbreyting vegna Brúarvirkjunar

Brúarvirkjun – Matsskýrsla

Brúarvirkjun – Álit Skipulagsstofnunar

Brúarvirkjun – Greinargerð með framkvæmdaleyfisumsókn

Brúarvirkjun – Yfirlitsmynd

Brúarvirkjun – Samningur um endurheimt votlendis og birkiskóga

 

Pétur Ingi Haraldsson

Skipulagsfulltrúi

petur@utu.is