Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 168 – 11. ágúst 2022

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-168. fundur haldinn að Laugarvatni, fimmtudaginn 11. ágúst 2022 og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál
1.    Birkihlíð 11-15 (L232274); umsókn um byggingarleyfi; raðhús með innbyggðum bílskúrum – 2202022
Fyrir liggur umsókn Vals Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Flott mál ehf., móttekin 06.02.2022 um byggingarleyfi til að byggja 403,9 m2 þriggja íbúðar raðhús með bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Birkihlíð 11-15 (L232274) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
2.    Smiðjustígur 9 (L167030); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með sambyggðum bílskúr – 2208003
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar fyrir hönd Heru H. Hilmarsdóttur, móttekin 18.07.2022 um byggingarleyfi fyrir 170,7 m2 íbúðarhús með sambyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Smiðjustígur 9 (L167030) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
3.    Hvammur 1C (L225286); umsókn um byggingarleyfi; breytt notkun garðávaxtageymsla í íbúðarhúsnæði – 2205150
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur sent inn lagfærð gögn. Fyrir liggur umsókn Bláhvers ehf., móttekin 27.05.2022 um byggingarleyfi fyrir að breyta notkun á garðávaxtageymslu mhl 01 í íbúð með bílgeymslu 186 m2 og tækjageymslu 354 m2 á lóðinni Hvammur 1C (L225286) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð bygginga er samtals 540 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
4.    Hraunbraut 33 (L204132); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með sambyggðum bílskúr – 2205123
Fyrir liggur umsókn Ársæls H. Guðleifssonar, móttekin 17.05.2022 um byggingarleyfi fyrir 254,6 m2 íbúðarhús með sambyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Hraunbraut 33 (L204132) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
5.    Hraunbraut 43 (L233711); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með sambyggðum bílskúr – 2206092
Fyrir liggur umsókn Svans Þ. Brandssonar fyrir hönd Sveinbjargar Guðnadóttur, móttekin 20.06.2022 um byggingarleyfi fyrir 200,4 m2 íbúðarhús með sambyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Hraunbraut 43 (L233711) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
6.    Nesjar (L170922); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og gestahús – 2205145
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Davíðs K. C. Pitt fyrir hönd Baldurs Már Helgasonar, móttekin 27.05.2022 um byggingarheimild fyrir 30,4 m2 stækkun á sumarbústað mhl 01 og 26 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Nesjar (L170922) í Grímsnes- og Grafningshrepp. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 83,2 m2
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
7.    Brúnavegur 9 (L168348); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206029
Fyrir liggur umsókn Haralds Ingvarssonar fyrir hönd Aðalsteins Hallbjörnssonar, móttekin 08.06.2022 um byggingarheimild fyrir 119,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Brúnavegur 9 (L168348) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
8.    Borgarholtsbraut 2 (L169993); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206104
Fyrir liggur umsókn Grétars I. Guðlaugssonar og Brynju Þ. Valtýsdóttur, móttekin 27.06.2022 um byggingarheimild fyrir 88,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Borgarholtsbraut 2 (L169993) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
9.    Heiðarimi 11 (L168997); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging, breyting og gestahús-geymsla – 2008052
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin ný aðalteikning 29.06.2022 breyting frá fyrri samþykkt. Fyrir liggur umsókn Önnu M. Hauksdóttur fyrir hönd Guðmundar Jóhannessonar og Evu Þ. Ingólfsdóttur, um byggingarheimild til að byggja 2,5 m2 við sumarbústað og 14,9 m2 gestahús/geymslu á sumarbústaðalandinu Heiðarimi 11 (L168997) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 126,7 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
10.    Hestur lóð 5 (L198893); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús-geymsla – 2207004
Fyrir liggur umsókn Einars Ólafssonar fyrir hönd Geirs Steindórssonar með umboð eigenda, móttekin 01.07.2022 um byggingarheimild fyrir 152 sumarbústað og 39,1 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 5 (L198893) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
11.    Kerhraun 19 (L168895); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2207016
Fyrir liggur umsókn Jóns H. Hlöðverssonar fyrir hönd Hildar Georgsdóttur, móttekin 04.07.2022 um byggingarheimild fyrir 56,2 viðbyggingu við sumarbústað, einnig breyting á innra rými í eldra húsi og færa stakstæða geymslu til á lóð á sumarbústaðalandinu Kerhraun 19 (L168895) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 112,7 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
12.    Þrastahólar 2 (L205939); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og sauna – 1905065
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin 05.07.2022 breytt aðalteikning frá Lárusi Ragnarssyni. Fyrir liggur samþykki fyrir 129,2 m2 sumarbústað dags. 20.06.20219 og 39,6 m2 bílgeymslu dags. 14.08.2019, nú er sótt um byggingarheimild fyrir 16,6 m2 sauna á sumarhúsalandinu Þrastahólar 2 (L205939) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
13.   Lyngbakki 4 (L210797); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2207017
Fyrir liggur umsókn Jóns M. Halldórssonar fyrir hönd Guðmundar Valdimarssonar, móttekin 04.07.2022 um byggingarheimild fyrir 25,3 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Lyngbakki 4 (L210797) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
14.    Tröllahraun 11 (L202122); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2207026
Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Magnúsar Sigurðssonar og Berglindar Fróðadóttur, móttekin 06.07.2022 um byggingarheimild fyrir 239,6 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Tröllahraun 11 (L202122) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
15.    Hraunsveigur 20 (L212485); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2207027
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Arngrímsdóttur fyrir hönd Viktors Sveinssonar, móttekin 06.07.2022 um byggingarheimild fyrir 153,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraunsveigur 20 (L212485) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
16.    Kothólsbraut 11 (L170032); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2207028
Fyrir liggur umsókn Ágústs Þórðarsonar fyrir hönd Berglindar Helgadóttur, móttekin 05.07.2022 um byggingarheimild fyrir 24,4 m2 viðbyggingu við sumarbústað á Kothólsbraut 11 (L170032) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 96,2 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
17.    Suðurbakki 2 (L232547); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með áfastri geymslu – 2207031
Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Ólafs Þ. Jóhannssonar og Aldísar Arnarsdóttur, móttekin 12.07.2022 um byggingarheimild fyrir 138,2 m2 sumarbústað með áfastri geymslu á sumarbústaðalandinu Suðurbakki 2 (L232547) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
18.    Nesjavallavirkjun (L170925); umsókn um byggingarheimild; gasháfur – 2206001
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Guðjónssonar fyrir hönd Orka náttúrunnar ohf. móttekin 30.05.2022 um byggingarheimild fyrir 20m gasháf á iðnaðar- og athafnalóðinni Nesjavallavirkjun (L170925) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt.
19.    Gufunessund 1 (L168661); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – breyting – 2208002
Fyrir liggur umsókn Sveins Valdimarssonar fyrir hönd E.A.M ehf. um byggingarheimild að breyta innra rými á 49,8 m2 sumarbústaði á sumarbústaðalandinu Gufunessund 1 (L168661) í Grímsnes og Grafningshreppi.
Samþykkt.
20.    Kiðjaberg lóð 110 (L198885); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging, breyting – stækkun – 2108005
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin ný aðalteikning. Fyrir liggur umsókn Inga G. Þórðarsonar fyrir hönd Gests Jónssonar, móttekin 14.07.2022 um byggingarheimild fyrir 16,7 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 110 (L198885) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 165,1 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
21.   Sogsvegur 10A (L169545); stöðuleyfi; stöðuhýsi – 2105057
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin var ný umsókn 18.07.2022 frá Kristbjörgu Jóhannsdóttur og Jóhönnu A. Jóhannsdóttur um stöðuleyfi fyrir stöðuhýsi á sumarbústaðalandinu Sogsvegur 10A (L169545) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Frístundasvæðið í Norðurkoti er ekki ætlað til geymslu á lausafjármunum. Umsókn um stöðuleyfi fyrir stöðuhýsi er synjað.
22.   Skagamýri 2A (L233653); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2208015
Fyrir liggur umsókn Þorgeirs Ó. Margeirssonar fyrir hönd Jónu Sveinsdóttur og Lárus Ó. Þorvaldssonar, móttekin 09.08.2022 um byggingarleyfi til að flytja fullbúið 90 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðina Skagamýri 2A (L233653) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
23.   Skagamýri 4A (L234122); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2208018
Fyrir liggur umsókn Þorgeirs Ó. Margeirssonar fyrir hönd Jónu Sveinsdóttur, Huldu Lárusdóttur og Guðrúnu Lárusdóttir, móttekin 09.08.2022 um byggingarleyfi til að flytja fullbúið 90 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðina Skagamýri 4A (L234122) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
24.    Rauðukambar Reykholt; (L166702); umsókn um byggingarleyfi; jarðvegskönnun – 2206095
Fyrir liggur umsókn Silju Traustadóttur fyrir hönd Rauðukambar ehf., móttekin 04.04.2022 um leyfi til jarðvegsrannsókna innan byggingarreits fyrir fyrirhuguðu hóteli sem mun rísa á lóð Rauðukamba (L166702) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt er leyfi til jarðvegsrannsókna innan byggingarreits.
25.    Flatir lóð 8 (L209173); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með áfastri geymslu – 2207030
Fyrir liggur umsókn Steinþórs K. Kárasonar fyrir hönd Ragnars Haraldssonar og Kristínar Á. Jónsdóttur, móttekin 12.07.2022 um byggingarheimild fyrir 149,5 m2 sumarbústað með áfastri geymslu á sumarbústaðalandinu Flatir lóð 8 (L209173) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
26.    Skógarskarð (L228226); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með svefnlofti – 2208004
Fyrir liggur umsókn Halldórs Arnarsonar fyrir hönd Skarð 1 ehf., móttekin 03.08.2022 um byggingarheimild fyrir 75,3 m2 sumarbústað með svefnlofti á sumarbústaðalandinu Skógarskarð (L228226) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Við afgreiðslu máls vék Davíð Sigurðsson af fundi og setur Lilju Ómarsdóttur sem staðgengil sinn við afgreiðslu máls.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
27.    Kílhraunsvegur 11 (L232777); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2208010
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Láru B. Björnsdóttur og Björgvins S. Sigurðssonar, móttekin 08.08.2020 um byggingarheimild fyrir 86,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 11 (L232777) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
28.    Kílhraunsvegur 14 (L214270); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2208017
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Björgvins Helgasonar og Sólrúnar Egilsdóttur, móttekin 09.08.2022 um byggingarheimild fyrir 140,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegi 14 (L214270) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Bláskógabyggð – Almenn mál
29.    Stórholt (L167650); umsókn um niðurrif; gróðurhús mhl 02 og mhl 03 – 2102049
Fyrir liggur umsókn Bjarna Finnssonar og Hildar Bjarnardóttur, móttekin 15.02.2021 um niðurrif á byggingum á jörðinni Stórholti (L167650) í Bláskógabyggð, niðurrif er á mhl 02 gróðurhús 49,2 m2, byggingarár 1988 og mhl 03 gróðurhús, 49,2 m2, byggingarár 1988.
Samþykkt.
30.    Kjóastaðir 1 land 2 (L220934); umsókn um byggingarheimild; þjónustuhús – 2205060
Fyrir liggur umsókn Þorgeirs Ó. Margeirssonar fyrir hönd Amazingtours ehf., móttekin 11.05.2022 um byggingarheimild fyrir 104 m2 þjónustuhús á viðskipta- og þjónustulóðinni Kjóastaðir 1 land 2 (L220934) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
31.   Aphóll 10 (L167657); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2205057
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Svans Þ. Brandssonar fyrir hönd Sigrúnar B. Ásmundardóttur, móttekin 10.05.2022 um byggingarheimild fyrir 27,7 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Aphóll 10 (L167657) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
32.    Austurbyggð 26 (L167406); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2205155
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Ingunnar H. Hafstað fyrir hönd Haraldar A. Haraldssonar, móttekin 30.05.2022 um byggingarheimild fyrir 36,5 m2 gestahúsi á íbúðarhúsalóðinni Austurbyggð 26 (L167406) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
33.    Bæjarholt 14 (L202323); umsókn um byggingarheimild; bílskúr-geymsla – 2206017
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Hafsteins Helgasonar móttekin 07.06.2022 um byggingarheimild fyrir 44,3 m2 bílskúr/geymsla á íbúðarhúsalóðinni Bæjarholt 14 (L202323) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
34.    Sandskeið 9-5 (L170642); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2205146
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Trausta Hafsteinssonar fyrir hönd Hafsteins Traustasonar með umboð landeiganda, móttekin 23.05.2022 um byggingarheimild fyrir 92,4 m2 sumarbústað og flytja tilbúið 35,2 m2 gestahús á sumarbústaðalandið Sandskeið 9-5 (L170642) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
35.    Miklaholt lóð (L167423); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2206079
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Sævars Þ. Geirssonar fyrir hönd Þrastar Magnússonar, móttekin 15.06.2022 um byggingarheimild fyrir 17,5 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Miklaholt lóð (L167423) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 105,4 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
36.    Neðra-Apavatn lóð (L169316); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2206106
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Stefáns Þ. Ingólfssonar fyrir hönd Jóhannesar Jónssonar og Sigrúnar Þ. Geirsdóttur, móttekin 27.06.2022 um byggingarheimild fyrir 29 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Neðra-Apavatn lóð (L169316) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
37.    Útey 1 lóð 78 (L193593); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2207014
Fyrir liggur umsókn Þorsteins J. Haraldssonar, móttekin 04.07.2022 um byggingarheimild fyrir 37 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Útey 1 lóð 78 (L193593) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 71,7 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Flóahreppur – Almenn mál
38.    Bergholt (L197225): umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með sambyggðum bílskúr – 2205009
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Elísabetar Ó. Guðlaugsdóttur og Jóns Haraldssonar, móttekin 27.04.2022 um byggingarleyfi fyrir 227,9 m2 íbúðarhús með sambyggðum bílskúr á lóðinni Bergholt (L197225) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
39.    Þingdalur land (L203005); umsókn um byggingarheimild; aðstöðuhús – 2205133
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar fyrir hönd Sveins Sigurmundssonar, móttekin 23.05.2022 um byggingarheimild fyrir tveim aðstöðuhúsum 15,8 m2 og 13 m2 á landinu Þingdalur land (L203005) í Flóahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
40.    Þingdalur (L166405); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús og niðurrif mhl 02 einbýlishús – 2205152
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Sigríðar Maack fyrir hönd Árna Geirs N. Eyþórssonar og Erlu Guðmundsdóttur, móttekin 27.05.2022 um byggingarleyfi fyrir 211,1 m2 íbúðarhúsi og niðurrif á mhl 02 einbýlishús 115,7 m2, byggingarár 1948 á jörðinni Þingdalur (L166405) í Flóahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
41.   Tjarnastaðir (L207509); umsókn um byggingarheimild; geymsla – 2207010
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Knútar E. Jónssonar fyrir hönd Reynis Jónssonar, móttekin 30.06.2022 um byggingarheimild fyrir 151 m2 geymslu á jörðinni Tjarnastaðir (L207509) í Flóahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir
42.   Efra – Sel (L203095); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2207032
Móttekinn var tölvupóstur þann 13.07.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, íbúðir (G) frá Halldóru Halldórsdóttur fyrir hönd Efra-Sel ehf., kt. 480622 – 0730 á íbúðarhúsalóðinni Efra-Sel (F224 1036) í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.

   Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00