29 jan Símakerfið liggur niðri
Því miður liggur símakerfi skrifstofunnar niðri eins og er. Við vitum ekki hversu langan tíma viðgerð tekur og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Þangað til vinsamlegast hafið samband í gegnum netfangið utu@utu.is