25 nóv Skipulagsnefndarfundur nr. 314 dags. 21. nóvember 2025
Skipulagsnefnd - 314. fundur haldinn Fjarfundur, föstudaginn 21. nóvember 2025 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Jón Bjarnason, Walter Fannar Kristjánsson, Haraldur Þór Jónsson, Ísleifur Jónasson, Smári Bergmann Kolbeinsson, Sigríður Kristjánsdóttir og Davíð Sigurðsson. Fundargerð ritaði: Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfulltrúi Dagskrá: Bláskógabyggð 1. Lækjarhvammur L167642; Bakkabraut 16; Stofnun lóðar...