Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 26-241. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 7. janúar 2026 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu: Davíð Sigurðsson, Lilja Ómarsdóttir og Guðmundur G. Þórisson. Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi Dagskrá: Hrunamannahreppur - Almenn mál 1.   Kotlaugar (L166794); byggingarheimild; fjós mhl 16 - 2511034 Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin...