Þegar hönnunarstjóri skráir inn aðra hönnuði verksins inn í Þjónustugátt er mikilvægt að hann fylgja meðfylgjandi leiðbeiningum –  sjá hér.

Í framhaldinu þurfa tilgreindir hönnuðir síðan að staðfesta sig á verkið inni á Þjónustugáttinni með rafrænum skilríkum líkt og getið er um í leiðbeiningunum

Í sumum tilvikum þarf hönnuður að skila inn uppfærðum teikningum eftir að athugasemdir hafa borist frá byggingarfulltrúa. Mikilvægt er að hönnuður stofni þá ekki nýtt mál í Þjónustugátt UTU heldur fari í kafla 03 – Hönnuður – innsending teikninga og sérteikninga á þegar stofnuðum málum og setji þar inn nýjar teikningar.

Sjá leiðbeiningar

 

Rafrænar teikningar

Embætti byggingarfulltrúa UTU er búið að taka upp rafrænar undirritanir á teikningauppdrætti.

Starfsmaður embættis sendir beiðni um rafræna undirritun til hönnuða eftir yfirferð.

Pappír er því óþarfur hjá okkur á öll nýjustu málin ef hönnuður er með rafræn skilríki.