07 jan Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 241 – 7. janúar 2026
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 26-241. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 7. janúar 2026 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson, Lilja Ómarsdóttir og Guðmundur G. Þórisson.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
| Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
| 1. | Kotlaugar (L166794); byggingarheimild; fjós mhl 16 – 2511034 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 13.11.2025 um byggingarheimild fyrir 1.380 m2 fjósi með áburðarkjallara byggt við núverandi fjós mhl 15 á jörðinni Kotlaugar (L166794) í Hrunamannahreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 2. | Iðjuslóð 4 (L239880); byggingarleyfi; iðnaðarhús – 2512061 | |
| Móttekin var umsókn þann 15.12.2025 um byggingarleyfi fyrir 747,7 m2 iðnaðarhús á iðnaðar- og athafnalóðinni Iðjuslóð 4 (L239880) í Hrunamannahreppi. | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 3. | Röðulstangi 13 – 19 (L239435); byggingarleyfi; raðhús – 2512062 | |
| Móttekin var umsókn þann 15.12.2025 um byggingarleyfi fyrir 4 íbúða raðhúsi 450,8 m2 á íbúðarhúsalóðinni Röðulstangi 13 (L239435) í Hrunamannahreppi. | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 4. | Akurgerði 6 (L166851); byggingarleyfi; skrifstofa – breyting á notkun í leikskóla – 2512067 | |
| Móttekin var umsókn þann 17.12.2025 um byggingarleyfi að breyta 129,4 m2 skrifstofu í leikskóla á viðskipta- og þjónustulóðinni Akurgerði 6 (L166851) í Hrunamannahreppi. | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012 | ||
| Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál |
||
| 5. | Undirhlíð 23 (L221858); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – geymsla – 2512059 | |
| Móttekin var umsókn þann 13.12.2025 byggingarheimild fyrir 142,3 m2 sumarhúsi með svefnlofti að hluta og 40 m2 gestahúsi/geymslu á sumarbústaðalandinu Undirhlíð 23 (L221858) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 6. | Heiðarbraut 26 (L208471); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2512073 | |
| Móttekin var umsókn þann 19.12.2025 um byggingarheimild fyrir 13,5 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Heiðarbraut 26 (L208471) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 89,5 m2. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 7. | Hraunsveigur 18 (L212484); byggingarheimild; sumarhús – 2601005 | |
| Móttekin var umsókn þann 05.01.2026 um byggingarheimild fyrir 97 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Hraunsveigur 18 (L212484) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 8. | Ytrilundur 3 (L216432); byggingarheimild; sumarhús – 2601006 | |
| Móttekin var umsókn þann 05.01.2026 um byggingarheimild fyrir 108 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Ytrilundur 3 (L216432) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 9. | Innrihlíð 2 (L216416); byggingarheimild; sumarhús – 2601007 | |
| Móttekin var umsókn þann 05.01.2026 um byggingarheimild fyrir 108 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Innrihlíð 2 (L216416) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 10. | Kiðjaberg lóð 18 (L168949); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2409014 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 03.09.2024 um byggingarheimild fyrir 113,6 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 18 (L168949) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 288,4 m2. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| Bláskógabyggð – Almenn mál |
||
| 11. | Eikarlundur 3 (L170384); byggingarheimild; sumarhús og geymslu – 2510048 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 20.10.2025 um byggingarheimild fyrir 100 m2 sumarhúsi og 30 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Eikarlundur 3 (L170384) í Bláskógabyggð. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 12. | Borgarrimi 7 (L234828); byggingarleyfi; parhús – 2512060 | |
| Móttekin var umsókn þann 24.10.2025 um byggingarleyfi fyrir 304,8 m2 parhúsi með innbyggðum bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 7 (L234828) í Bláskógabyggð. | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 13. | Sandskeið C-Gata 1 (L170676); byggingarheimild; sumarhús – 2512065 | |
| Móttekin var umsókn þann 16.12.2025 um byggingarheimild fyrir 82 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Sandskeið C-Gata 1 (L170676) í Bláskógabyggð. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30