Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 240 – 17. desember 2025

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-240. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 17. desember 2025 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

1.   Sneiðin 1a (L167034); byggingarheimild; geymsla – 2512032
Móttekin var umsókn þann 05.12.2025 um byggingarheimild fyrir 241,2 m2 geymslu, eldra hús flutt á staðinn á iðnaðar- og athafnalóðina Sneiðin 1a (L167034) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
2.   Nátthagi (L166940); byggingarheimild; skemma – 2512037
Móttekin var umsókn þann 10.12.2025 um byggingarheimild fyrir 137,8 m2 skemmu á íbúðarhúsalóðinni Nátthagi (L166940) í Hrunamannahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
3.   Reykjabakki (L166812); byggingarleyfi; einbýlishús – 2512057
Móttekin var umsókn þann 05.12.2025 um byggingarleyfi fyrir 285,1 m2 einbýlishúsi með innbyggðum bílskúr á jörðinni Reykjabakki (L166812) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
– Kvittun fyrir skilum á lífsferilsgreiningu til HMS.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

4.   Smámýrarvegur 7 (L212618); byggingarheimild; sumarhús – 2512019
Móttekin var umsókn þann 02.12.2025 um byggingarheimild fyrir 86,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Smámýrarvegur 7 (L12618) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.   Álfabyggð 10 (L238806); byggingarheimild; sumarhús – 2512022
Móttekin var umsókn þann 04.12.2025 um byggingarheimild fyrir 112,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 10 (L238806) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
6.   Langirimi 36 (L235648); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2512030
Móttekin var umsókn þann 05.12.2025 um byggingarheimild fyrir 29,6 m2 sumarhúsi og 29,6 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 36 (L235648) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
7.   Tíðhóll 5 (L237234); byggingarheimild; sumarhús – 2512035
Móttekin var umsókn þann 10.12.2025 um byggingarheimild fyrir 113,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Tíðhóll 5 (L237234) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

8.   Nethóll (L239317); byggingarleyfi; einbýlishús – 2510026
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 10.10.2025 um byggingarleyfi fyrir 270 m2 einbýlishúsi með innbyggðri bílageymslu á landinu Nethóll (L239317) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
9.   Sléttaból land (L203696); byggingarheimild; geymsla – 2510076
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 27.10.2025 um byggingarheimild fyrir 29,8 m2 geymslu á landinu Sléttaból land (L203696) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
10.   Áshildarvegur 10 (L210292); byggingarheimild; gestahús – 2512029
Móttekin var umsókn þann 07.12.2025 um byggingarheimild fyrir 57,6 m2 gestahúsi á lóðinni Áshildarvegur 10 (L210292) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

11.   Vesturvegur 6 (L238896); byggingarheimild; sumarhús – 2504011
Erindi sett að nýju fyrir fund. Sótt er um byggingarheimild fyrir 20 m2 geymslu, áður var samþykkt 137,6 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Vesturvegur 6 (L238896) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
12.   Borgarrimi 1 (L234822); byggingarleyfi; raðhús – 2512027
Móttekin var umsókn þann 04.12.2025 um byggingarleyfi fyrir 5 íbúða raðhúsi 522 m2 á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 1 (L234822) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
13.   Bæjarholt 12 (L202322); byggingarleyfi; einbýlishús – 2512028
Móttekin var umsókn þann 24.11.2025 um byggingarleyfi fyrir 222,7 m2 íbúðarhúsi á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Bæjarholt 12 (L202322) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
14.   Brekkuheiði 17 (L206855); byggingarheimild; sumarhús – 2512039
Móttekin var umsókn þann 10.10.2025 um byggingarheimild fyrir 113,7 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Brekkuheiði 17 (L206855) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
15.   Rauðukusunes 5 (L170285); fyrirspurn; sumarhús – 2512041
Móttekin var umsókn þann 11.12.2025 um fyrirspurn til að byggja 89 m2 sumarhús með 29 m2 svefnlofti og fjarlægja 64,9 m2 núverandi sumarhús á lóð, byggt árið 1950 á sumarbústaðalandinu Rauðukusunes 5 (L170285) í Bláskógabyggð.
Málinu er vísað til umsagnar hjá Þingvallanefnd þar sem lóð er innan þjóðgarðar á Þingvöllum.
 
16.    Mosaskyggnir 15-17 (L232265); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206086
Erindi sett að nýju fyrir fund. Sótt er um byggingarheimild fyrir 29 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Mosaskyggnir 15-17 (L232265) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
Flóahreppur – Almenn mál

17.   Vorsabær (L165516); byggingarheimild; gistihús mhl 13 – 16 – 2509057
Móttekin var umsókn þann 18.09.2025 um byggingarheimild fyrir fjögur gistihús 57,6 m2, mhl 13 til 16 á jörðinni Vorsabær (L165516) í Flóahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

18.   Ásgarður 2 (L186425); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2512031
Móttekinn var tölvupóstur þann 10.12.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 íbúð frá Bryndísi E. Eðvarðsdóttir fyrir hönd Fimm fingur ehf., kt. 410713 – 0630 á jörðinni Ásgarður 2 (F220 6682) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
19.   Hestur lóð 4 (L168522); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2512056
Móttekinn var tölvupóstur þann 12.12.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Ellerti Jónssyni fyrir hönd Steinólfur ehf., kt. 480710 – 0880 á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 4 (F234 4199) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
20.   Hestur lóð 123 (L168629); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2512044
Móttekinn var tölvupóstur þann 12.12.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Ellerti Jónssyni fyrir hönd Steinólfur ehf., kt. 480710 – 0880 á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 123 (F224 8528) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

21.   Sandskeið G-Gata 5 (L170723); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2512043
Móttekinn var tölvupóstur þann 11.12.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Söru Barðdal Þórisdóttur fyrir hönd Sjálfið ehf., kt. 630720 – 1170 á sumarbústaðalandinu Sandskeið G-gata 5 (F220 9305) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir

22.   Villingaholt 2 (L166403); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2512012
Móttekinn var tölvupóstur þann 24.11.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 04 0101 einbýli frá Ársæli Hafsteinssyni fyrir hönd Forsætisbýlið ehf., kt. 440505 – 0740 á jörðinni Villingaholt 2 (F220 1610) í Flóahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
23.   Merkurhraun 9 (L166428); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2512042
Móttekinn var tölvupóstur þann 11.12.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Edgars Zikmanis fyrir hönd ED smíði ehf., kt. 690916 – 2660 á sumarbústaðalandinu Merkurhraun 9 (F234 7045) í Flóahreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30