03 des Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 239 – 3. desember 2025
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-239. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 3. desember 2025 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
| Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
| 1. | Eiríksgata 12 (L238246); byggingarheimild; sumarhús – 2506047 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 11.06.2025 um byggingarheimild fyrir 235,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Eiríksgata 12 (L238246) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 2. | Minni-Bær beitiland (L168265); byggingarheimild; sumarhús – 2511046 | |
| Móttekin var umsókn þann 19.11.2025 um byggingarheimild fyrir 174,3 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Minni-Bær beitiland (L168265) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
| 3. | Hraunslóð 6 (L173012); byggingarheimild; geymsla – 2511049 | |
| Móttekin var umsókn þann 21.11.2025 um byggingarheimild fyrir 29,5 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Hraunslóð 6 (L173012) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
| 4. | Heiðarbraut 15 (L168453); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2511050 | |
| Móttekin var umsókn þann 21.11.2025 um 48,6 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Heiðarbraut 15 (L168453) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 72,8 m2. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 5. | Hlauphólar 2 (L240055); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2511051 | |
| Móttekin var umsókn þann 21.11.2025 um byggingarheimild fyrir 25,5 m2 sumarhúsi og 4,2 m2 sauna á sumarbústaðalandinu Hlauphólar 2 (L240055) í Grímsnes- og Grafningshrepp. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 6. | Giljatunga 17 (L233414); byggingarheimild; gestahús – 2511059 | |
| Móttekin var umsókn þann 24.11.2025 um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Giljatunga 17 (L233414) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 7. | Gilvegur 11 (L199221); byggingarheimild; sumarhús – 2511060 | |
| Móttekin var umsókn þann 25.11.2025 um byggingarheimild fyrir 41 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Gilvegur 11 (L199221) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 8. | Hraunið 7 (L213061); byggingarheimild; sumarhús – 2512002 | |
| Móttekin var umsókn þann 30.11.2025 um byggingarheimild fyrir 68,6 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Hraunið 7 (L213061) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
| 9. | Böðmóðsstaðir lóð 10b (L199120); byggingarheimild; sumarbústaður – 2402051 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund, breyting frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarheimild fyrir 153,4 m2 sumarhúsi í stað 171,8 m2 á sumarbústaðalandinu Böðmóðsstaðir lóð 10b (L199120) í Bláskógabyggð. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
| Flóahreppur – Almenn mál | ||
| 10. | Forsæti 4 (L166337); byggingarheimild; skemma – 2511045 | |
| Móttekin var umsókn þann 19.11.2025 um byggingarheimild fyrir 240 m2 skemmu á jörðinni Forsæti 4 (L166337) í Flóahreppi. | ||
| Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
| Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
| 11. | Skaftholt (L166592); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting mhl 19 – 2512009 | |
| Móttekinn var tölvupóstur þann 18.11.2025 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 19 0101 íbúð frá Claudia Breitsprecher fyrir hönd Skaftholt, sjálfseignarstofnun kt. 650680-0149 á jörðinni Skaftholt (F220 2561) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
| Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi 8 manns. |
||
| Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
| 12. | Mosabrúnir 11 (L203037); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2512013 | |
| Móttekinn var tölvupóstur þann 27.11.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Bergsveini B. Theodórssyni fyrir hönd Platina fasteignir ehf., kt. 601222 – 1080 á sumarbústaðalandinu Mosabrúnir 11 (F230 4428) í Bláskógabyggð. | ||
| Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags. | ||
| 13. | Græntóftagata 4 (L178418); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2512011 | |
| Móttekinn var tölvupóstur þann 24.11.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Maríu K. Þrastardóttur kt. 281176 á sumarbústaðalandinu Græntóftagata 4 (F234 6434) í Bláskógabyggð. | ||
| Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags. | ||
| Flóahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
| 14. | Villingaholt 2 (L166403); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2512012 | |
| Móttekinn var tölvupóstur þann 24.11.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 04 0101 einbýli frá Ársæli Hafsteinssyni fyrir hönd Forsætisbýlið ehf., kt. 440505 – 0740 á jörðinni Villingaholt 2 (F220 1610) í Flóahreppi. | ||
| Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30