05 nóv Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 237 – 5. nóvember 2025
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-237. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 5. nóvember 2025 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
| Ásahreppur – Almenn mál | ||
| 1. | Bergholt (L238505); byggingarleyfi; einbýlishús – 2509045 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið erindið til umfjöllunar og vísar til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Móttekin var umsókn þann 14.09.2025 um byggingarleyfi fyrir 137,8 m2 íbúðarhúsi með innbyggðum bílskúr á landinu Bergholt (L238505) í Ásahreppi. | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
| 2. | Syðra-Langholt 4 (L166821); umsókn um byggingarheimild; vélageymsla – 2010096 | |
| Erindið sett að nýju fyrir fund. Sótt er um byggingarheimild til að byggja vélageymslu 415,2 m2 á jörðinni Syðra-Langholt 4 (L166821) í Hrunamannahreppi. | ||
| Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
| Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
| 3. | Sogsvegur 8D (L169482); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2508083 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 25.08.2025 um byggingarheimild fyrir 80,5 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Sogsvegur 8D (L169482) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 125,6 m2. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 4. | Berjaholtslækur 5 (L197771); byggingarheimild; byggt við sumarhús og geymslu – 2509034 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 09.09.2025 um byggingarheimild fyrir viðbyggingu 100,9 m2 við sumarhús og 18,8 m2 við- og endurbyggingu geymslu á sumarbústaðalandinu Berjaholtslækur 5 (L197771) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður sumarhús 144,1 m2 og geymsla 32,6 m2. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 5. | Álfabyggð 18 (L238810); byggingarheimild; sumarhús – 2510036 | |
| Móttekin var umsókn þann 16.10.2025 um byggingarheimild fyrir 81,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 18 (L238810) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 6. | Álfabyggð 25 (L234154); byggingarheimild; sumarhús – 2509068 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 23.09.2025 um byggingarheimild fyrir 160,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 25 (L234154) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 7. | Tíðhóll 3 (L237232); byggingarheimild; sumarhús – 2510034 | |
| Móttekin var umsókn þann 15.10.2025 um byggingarheimild fyrir 96 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Tíðhóll 3 (L237232) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 8. | Svínavatn 3B (L238872); byggingarheimild; skemma – 2510037 | |
| Móttekin var umsókn þann 16.10.2025 um byggingarheimild fyrir 363,5 m2 skemmu á landinu Svínavatn 3B (L238872) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 9. | Stangarbraut 28 (L202439); byggingarheimild; sumarhús – 2510051 | |
| Móttekin var umsókn þann 15.10.2025 um byggingarheimild fyrir 142,6 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Stangarbraut 28 (L202439) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 10. | Kiðjaberg lóð (L168953); byggingarheimild; sumarhús og gufubað – 2510057 | |
| Móttekin var umsókn þann 21.10.2025 um byggingarheimild fyrir 212,6 m2 sumarhúsi og 14,9 m2 gufubaði á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð (L168953) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 11. | Neðan-Sogsvegar 61A (L231655); byggingarheimild; sumarhús – 2504051 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin var þann 15.10.2025 breytt aðalteikning, stækkun frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarheimild fyrir 100,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Neðan-Sogsvegar 61A (L231655) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Fyrri samþykkt ógild. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 12. | Þórsstígur 5B (L219826); byggingarheimild; sumarhús – 2510065 | |
| Móttekin var umsókn þann 24.10.2025 um byggingarheimild fyrir 92,1 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Þórsstígur 5B (L219826) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 13. | Bústjórabyggð 9 (L225378); byggingarheimild; sumarhús – 2510066 | |
| Móttekin var umsókn þann 25.10.2025 um byggingarheimild fyrir 149,6 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Bústjórabyggð 9 (L225378) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 14. | Þrastahólar 7 (L205677); byggingarheimild; gestahús mhl 02 – 2510072 | |
| Móttekin var umsókn þann 27.10.2025 um byggingarheimild fyrir 14,9 m2 gestahúsi mhl 02 á sumarbústaðalandinu Þrastahólar 7 (L205677) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
| 15. | Réttarholt fjarskiptalóð (L222600); byggingarheimild; tækjahús og mastur – 2506091 | |
| Móttekin var umsókn þann 24.06.2025 um byggingarheimild fyrir 13,5 m2 tækjahúsi og 30m háu grindarmastri á viðskipta- og þjónustulóðinni Réttarholt fjarskiptalóð (L222600) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
| 16. | Sléttaból land (L203696); byggingarheimild; geymsla – 2510076 | |
| Móttekin var umsókn þann 27.10.2025 um 29,8 m2 geymslu á landinu Sléttaból land (L203696) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
| Málinu er vísað í grenndarkynningu. Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps nr.758/2013 |
||
| 17. | Steinsholt 1B (L166599); byggingarheimild; einbýlishús – viðbygging – 2509067 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 24.09.2025 um byggingarheimild fyrir 95,2 m2 viðbyggingu við einbýlishús á íbúðarhúsalóðinni Steinsholt 1B (L166599) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 168,9 m2. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
| 18. | Eyvindartunga (L167632); byggingarheimild; gestahús – 2510014 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd vísar erindi til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Móttekin var umsókn þann 07.10.2025 um byggingarheimild fyrir 40,7 m2 gestahúsi á jörðinni Eyvindartunga (L167632) í Bláskógabyggð. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 19. | Eikarlundur 3 (L170384); byggingarheimild; sumarhús og geymslu – 2510048 | |
| Móttekin var umsókn þann 20.10.2025 um byggingarheimild fyrir 100 m2 sumarhúsi og 30 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Eikarlundur 3 (L170384) í Bláskógabyggð. | ||
| Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
| 20. | Öldutún 23 (L239894); byggingarheimild; sumarhús – 2510056 | |
| Móttekin var umsókn þann 21.10.2025 um byggingarheimild 122,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Öldutún 23 (L239894) í Bláskógabyggð. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| 21. | Skálabrekka A, a, a1 (L170767); umsókn um byggingarheimild; sumarhús – stækkun mhl 02 – 2505066 | |
| Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin þann 27.10.2025 breyting á aðalteikningu. Sótt er um byggingarheimild, 11,1 m2 viðbygging til viðbótar við fyrri samþykkt við sumarhús mhl 02 á sumarbústaðalandinu Skálabrekka A, a, a1 (L170767) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 126,5 m2. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
| Flóahreppur – Almenn mál | ||
| 22. | Bitra (L179895); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2510080 | |
| Móttekin var umsókn þann 29.10.2025 um byggingarheimild fyrir 58,3 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Bitra (L179895) í Flóahreppi. Heildarstærð eftir stækkun 97,2 m2. | ||
| Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
| Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir | ||
| 23. | Langirimi 52 (L234146); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2511006 | |
| Móttekinn var tölvupóstur þann 30.10.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 gestahús frá Kristínu Sævarsdóttur fyrir hönd Þúfubrekku ehf. kt. 550525 – 1190 á sumarbústaðalandinu Langirimi 52 (F252 2334) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
| Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00