Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 236 – 15. október 2025

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-236. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 15. október 2025 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

1.   Lóubraut 1 (L191224); byggingarheimild; sumarhús – 2510025
Móttekin var umsókn þann 10.10.2025 um byggingarheimild að fjarlægja 16,8 m2 sumarbústað, byggingarár 2002, mhl 01 og byggja 168 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Lóubraut 1 (L191224) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

2.   Langirimi 60 (L235656); byggingarheimild; sumarhús – 2509063
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 22.09.2025 um byggingarheimild að flytja fullbúið

52,2 m2 sumarhús með svefnlofti á sumarbústaðalandið Langirimi 60 (L235656) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
3.   Viðeyjarsund 11 (L168648); byggingarheimild; gestahús – 2510006
Móttekin umsókn þann 02.10.2025 um byggingarheimild fyrir 18,4 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Viðeyjarsund 11 (L168648) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.

Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.

Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:

– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.

– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.

– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.

Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.

 
4.   Álfabyggð 41 (L234157); byggingarheimild; gestahús – 2510007
   
Móttekin var umsókn þann 05.10.2025 um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 41 (L234157) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.    Borgarhólsbraut 20 (L169794); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2510008
Móttekin var umsókn þann 05.10.2025 um byggingarheimild að byggja 7 m2 við sumarhús á sumarbústaðalandinu Borgarhólsbraut 20 (L169794) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 57 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
6.   Selvíkurvegur 12 (L170121); byggingarheimild; sumarhús – 2510010
Móttekin var umsókn þann 02.10.2025 um byggingarheimild fyrir 70,3 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Selvíkurvegur 12 (L170121) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
7.   Brekkur 14 (L225994); byggingarheimild; sumarhús – 2510012
Móttekin var umsókn þann 06.10.2025 um byggingarheimild fyrir 162,5 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Brekkur 14 (L225374) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

8.   Nethóll (L239317); byggingarleyfi; einbýlishús – 2510026
Móttekin var umsókn þann 10.10.2025 um byggingarleyfi fyrir 270 m2 einbýlishúsi með innbyggðri bílageymslu á landinu Nethóll (L239317) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

9.   Borgarrimi 19 (L238274); byggingarleyfi; raðhús – 2510011
Móttekin var umsókn þann 03.10.2025 um byggingarleyfi fyrir 6 íbúða raðhúsi 523,6 m2 á íbúðarlóðinni Borgarrimi 19 (L238274) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
10.   Eyvindartunga (L167632); byggingarheimild; gestahús – 2510014
Móttekin var umsókn þann 07.10.2025 um byggingarheimild fyrir 43 m2 gestahúsi á jörðinni Eyvindartunga (L167632) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
11.   Útey 1 lóð (L168171); byggingarheimild; bílageymsla – 2508084
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 25.08.2025 um byggingarheimild fyrir 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Útey lóð 1 (L168171) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Ásahreppur – Umsagnir og vísanir

12.    Hestheimar (L212134); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting og veitingar – 2507056
Móttekinn var tölvupóstur þann 14.07.2025 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. IV (B) Stærra gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 gistihús og veitingar, 01 0102 gestahús, 03,04,07,08,09,10 og 12 gestahús frá Sif Ólafsdóttur fyrir hönd Eignarhaldsfélagið Einhamar ehf. kt. 571014 – 1220 á landinu Hestheimar (F2253008) í Ásahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki IV.
 
 Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

13.   Berjaás 8 (L234108); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2510032
Móttekinn var tölvupóstur þann 14.10.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (D) Gistiskáli, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Mihaela Rotariu, kt. 131087 á sumarbústaðalandinu Berjaás 8 (F252 3245) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00