Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 233 – 3. september 2025

 

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-233. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 3. september 2025 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

 

1.    Reynihlíð 8 (L236699); byggingarleyfi; gistiheimili á tveimur hæðum – 2508057
Móttekin var umsókn þann 18.07.2025 um byggingarleyfi fyrir 1.228,9 m2 gistiheimili á tveimur hæðum á viðskipta- og þjónustulóðinni Reynihlíð 8 (L236699) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

 

2.   Kiðhólsbraut 29 (L170075); byggingarheimild; sumarhús – 2507041
Móttekin var umsókn þann 09.07.2025 um byggingarheimild að flytja fullbúið 69,1 m2 sumarhús á lóð og jafnframt fjarlægja 19,7 m2 gestahús, byggingarár 2008 af sumarbústaðalandinu á Kiðhólsbraut 29 (L170075) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
3.    Torfastaðir 1 (L170828); byggingarheimild; íbúðarhús mhl 13 – breyting – 2507075
Móttekin var umsókn þann 17.07.2025 um byggingarleyfi vegna breytinga á mhl 13 íbúðarhús í farfuglaheimili á jörðinni Torfastaðir 1 (L170828) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
4.   Tíðhóll 4 (L237233); byggingarheimild; sumarhús – 2508056
Móttekin var umsókn þann 18.08.2025 um byggingarheimild fyrir 197,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Tíðhóll 4 (L237233) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
5.    Sogsvegur 8D (L169482); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2508083
Móttekin var umsókn þann 25.08.2025 um byggingarheimild fyrir 61,7 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Sogsvegur 8D (L169482) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 106,8 m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
6.   Viðibrekka 28 (L204191); byggingarheimild; sumarhús – 2508059
Móttekin var umsókn þann 16.08.2025 um byggingarheimild fyrir 95,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Viðibrekka 28 (L204191) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
7.    Lautarbrekka 7 (L216993); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2407011
Erindi sett að nýju fyrir fund, ný aðalteikning móttekin þann 26.08.2025, breyting frá fyrri samþykkt. Sótt er um til viðbótar byggingarheimild fyrir 11,7 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Lautarbrekka 7 (L216993) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Áður samþykkt 35 m2 sumarhús.

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
8.    Kerhraun B 115 (L208902); umsókn um endurnýjun á byggingarheimild; sumarhús – 1703030
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin var tölvupóstur þann 25.08.2025 beiðni um endurnýjun á byggingarheimild með óbreyttum gögnum, sem var samþykkt 03.04.2017. Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 115,4 ferm á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 115 (L208902) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
9.   Hlauphólar 1 (L236880); stöðuleyfi; sumarhús – 2508094
Móttekin var umsókn þann 22.08.2025 um stöðuleyfi fyrir 20 m2 frístundahúsi á sumarbústaðalandinu Hlauphólar 1 (L236880) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhúsi er synjað. Sækja skal um byggingarleyfi fyrir byggingum og skulu þau uppfylla skilyrði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 ásamt áorðnum breytingum.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

 

10.    Klettar (L166589); byggingarheimild; starfsmannahús og geymsla – breyta innra skipulagi og útliti – 2503091
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið, athugasemdir komu í kynningu. Skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Móttekin var umsókn þann 27.03.2025 um byggingarheimild til að breyta innra skipulagi og útliti á mhl 05 starfsmannahúsi og geymslu 1.476,7 m2 á jörðinni Klettar (L166589) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
11.   Hrútalágar 10 (L173938); byggingarheimild; gestahús – 2508055
Móttekin var umsókn þann 15.08.2025 um byggingarheimild fyrir 37,2 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Hrútalágar 10 (L173938) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
12.   Ljóskolluholt (L166571); byggingarheimild; hest- og aðstöðuhús – 2508062
Móttekin var umsókn þann 19.08.2025 um byggingarheimild fyrir 180,8 m2 hest- og aðstöðuhús á jörðinni Ljóskolluholt (L166571) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
13.   Rauðukambar (L234185); byggingarleyfi; vinnubúðir – 2508082
Móttekin var umsókn þann 25.08.2025 um byggingarleyfi fyrir vinnubúðir, á viðskipta- og þjónustulóðinni Rauðukambar (L234185) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
14.   Hlemmiskeið 2C (L174528); byggingarheimild; skemma – 2509011
Móttekin var umsókn þann 01.09.2025 um byggingarheimild fyrir 240 m2 skemmu á íbúðarhúsalóðinni Hlemmiskeið 2C (L174528) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Bláskógabyggð – Almenn mál

 

15.    Kvistalundur 8 (L170459); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2504036
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 09.04.2025 um byggingarheimild fyrir 19,7 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Kvistalundur 8 (L170459) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 73,4 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
16.    Böðmóðsstaðir (L167726); byggingarleyfi; sumarhús – breytt notkun í íbúðarhús ásamt viðbyggingu og aðstöðuhús – 2506087
Móttekin var umsókn þann 23.06.2025 um byggingarheimild fyrir 109,2 viðbyggingu við sumarhús og 46,8 m2 aðstöðuhús á sumarbústaðalandinu Böðmóðsstaðir (L167726) í Bláskógabyggð, jafnhliða er sótt um breytingu á notkun úr sumarhúsi í íbúðarhús. Heildarstærð eftir stækkun húsi verður 182 m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
17.   Tungurimi 27 hreinsistöð (L238278); byggingarleyfi; dælustöð – 2507009
Skipulagsnefnd hefur tekið erindið til umfjöllunar, vísar erindi til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Móttekin var umsókn þann 30.06.2025 um byggingarleyfi fyrir 126,6 m2 dælustöð á lóðinni Tungurimi 27 hreinsistöð (L238278) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
18.   Stórholt 2 (L236857); byggingarheimild; gistihús – 2506025
Móttekin var umsókn þann 05.06.2025 um byggingarheimild fyrir eitt 33,9 m2 gistihús og fjögur 28,7 m2 gistihús á landinu Stórholt 2 (L236857) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
19.   Laugarvatnshellar (L232447); stöðuleyfi; salerni og aðstaða – 2508033
Móttekin var umsókn þann 13.08.2025 um stöðuleyfi fyrir salerni og aðstöðu á landinu Laugarvatnshellar (L232447) í Bláskógabyggð.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 02.09.2026.
20.    Reykjavegur 29 (L167263); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2508049
Móttekin var umsókn þann 12.08.2025 um byggingarheimild fyrir 90 m2 sumarhús og 24,9 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Reykjavegur 29 (L167263) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
21.    Birkilundur 11 (L170378); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2508051
Móttekin var umsókn þann 13.08.2025 um byggingarheimild fyrir 34 m2 viðbyggingu við sumarhúsið á sumarbústaðalandinu Birkilundur 11 (L170378) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 83 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
22.   Kjaransstaðir II (L200839); byggingarheimild; hesthús – skemma – 2508052
Móttekin var umsókn þann 13.08.2025 um byggingarheimild fyrir 300 m2 hesthús/skemmu á jörðinni Kjaransstaðir II (L200839) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
23.   Lambhagi 30 (L202308); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2508053
Móttekin var umsókn þann 14.08.2025 um byggingarheimild fyrir 22,7 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Lambhagi 30 (L202308) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 124,3 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
24.    Álfhólsvegur 5 (L167291); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2508074
Móttekin var umsókn þann 22.08.2025 um byggingarheimild fyrir 10,4 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Álfhólsvegur 5 (L167291) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 70 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
25.   Útey 1 lóð (L168171); byggingarheimild; bílageymsla – 2508084
Móttekin var umsókn þann 25.08.2025 um byggingarheimild fyrir 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Útey lóð 1 (L168171) í Bláskógabyggð.
Málinu er vísað í grenndarkynningu.
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar nr. 280/2022.
26.   Bæjarholtsbrekka 1A (L167619); byggingarheimild; sumarhús – 2508085
Móttekin var umsókn þann 26.08.2025 um byggingarheimild til að fjarlægja 41 m2 sumarhús, byggt 1987 og byggja 171,2 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Bæjarholtsbrekka 1A (L167619) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
27.    Höfðavegur 1 (L236450); byggingarheimild; gestahús – geymsla mhl 02 – 2507036
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 10.07.2025 um byggingarheimild fyrir 147,6 m2 gestahús/geymslu mhl 02 á íbúðarhúsalóðinni Höfðavegur 1 (L236450) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
28.   Höfðavegur 1 (L236450); byggingarheimild; gestahús mhl 03 – 2507037
Móttekin var umsókn þann 10.07.2025 um byggingarheimild fyrir 75,9 m2 gestahús mhl 03 á íbúðarhúsalóðinni Höfðavegur 1 (L236450) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
29.    Höfðavegur 1 (L236450); tilkynningarskyld framkvæmd; sauna mhl 06 – 2507038
Móttekin var umsókn þann 10.07.2025 um tilkynningarskylda framkvæmd fyrir 6 m2 saunu, mhl 06 á íbúðarhúsalóðinni Höfðavegur 1 (L236450) í Bláskógabyggð.
Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.6 byggingarreglugerðar 112/2012, sem tilkynningarskyld framkvæmd og samræmist skipulagsáætlunum.
30.   Höfðavegur 1 (L236450); byggingarheimild; aðstöðuhús mhl 04 – 2507039
Móttekin var umsókn þann 10.07.2025 um byggingarheimild fyrir 45,7 m2 aðstöðuhús mhl 04 á íbúðarhúsalóðinni Höfðavegur 1 (L236450) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
31.   Höfðavegur 1 (L236450); byggingarheimild; gróðurhús mhl 05 – 2507040
Móttekin var umsókn þann 10.07.2025 um byggingarheimild fyrir 33 m2 gróðurhús mhl 05 á íbúðarhúsalóðinni Höfðavegur 1 (L236450) í Bláskógabyggð.
Flóahreppur – Almenn mál

 

32.    Mýrar 2 (L238877); byggingarleyfi; íbúð með gripahúsi- 2506057
Móttekin var umsókn þann 12.06.2025 um byggingarleyfi fyrir sambyggðri íbúð með gripahúsi 326,6 m2 á landinu Mýrar 2 (L238877) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
33.    Eystri-Loftsstaðir 1 (L227147); byggingarleyfi; einbýlishús og gestahús – 2508054
Móttekin var umsókn þann 15.08.2025 um byggingarleyfi fyrir 103,7 m2 einbýlishúsi og 35,1 gestahúsi á landinu Eystri-Loftsstaðir 1 (L227147) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
34.   Ferjunes 2 land 2 (L213234); byggingarheimild; sumarhús – 2508091
Móttekin var umsókn þann 28.08.2025 um byggingarheimild að flytja fullbúið 42,5 m2 sumarhús á landið Ferjunes 2 land 2 (L213234) í Flóahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

 

35.   Einholt 1 (L221496); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2508015
Móttekinn var tölvupóstur þann 29.07.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (B) Stærra gistiheimili, rýmisnúmer 01, 02, 03, 04, 05, 06, 07, 08 og 09 0101 gistihús frá Gunnari B. Gunnarssyni fyrir hönd LGK ehf., kt. 421123 – 0710 á viðskipta- og þjónustulóðinni Einholt 1 (F234 8239) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. mhl.01 2 gestir, mhl.03 2 gestir og mhl.04, 05, 06, 07, 08, og 09, 4 gestir í hvert hús.
36.   Tjörn lóð 27 (L221818); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2508046
Móttekinn var tölvupóstur þann 14.08.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Xavier Francis James Winton, fyrir hönd Leasemate ehf, kt. 640725-0360 á sumarbústaðalandinu Tjörn lóð 27 (F235 1008) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:15