14 ágú Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 232 – 14. ágúst 2025
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-232. fundur haldinn að Laugarvatni, fimmtudaginn 14. ágúst 2025 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Holtamannaafréttur (L221893); byggingarleyfi; vinnubúðir – 2507025 | |
Móttekin var umsókn þann 08.07.2025 um byggingarleyfi fyrir vinnubúðir með gistirými fyrir 10 manns, mötuneyti og salernisaðstöðu á landinu Holtamannaafréttur (L221893) í Ásahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
2. | Syðra-Langholt 1 (L166817); byggingarheimild; reiðskemma ásamt breyttri notkun á mhl 18 og mhl 21 – 2501080 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 28.01.2025 um 617,5 m2 reiðskemmu Mhl 22, viðbygging við núv. fjárhús mhl 21 sem verður breytt í hesthús, ásamt að breyta hlöðu mhl 18 í aðstöðuhús á jörðinni Syðra – Langholt 1 (L166817) í Hrunamannhreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
3. | Loðmundartangi 14 – 20 (L237351); byggingarleyfi; raðhús – 2507004 | |
Skipulagsnefnd hefur tekið erindið til umfjöllunar, óveruleg frávik, vísað til byggingarfulltrúa til afgreiðslu. Móttekin var umsókn þann 30.06.2025 um byggingarleyfi til að byggja 4 íbúða raðhús (364 m2) á íbúðarhúsalóðinni Loðmundartangi 14 – 20 (L237351) í Hrunamannahreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
4. | Hallkelshólar lóð 86 (L202619); byggingarheimild; sumarhús – 2506113 | |
Móttekin var umsókn þann 27.06.2025 um byggingarheimild fyrir 54,9 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandið Hallkelshólar lóð 86 (L202619) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Umsókn er synjað þar sem ekki hafa borist fullnægjandi gögn sem uppfylla kröfur byggingarreglugerðar 112/2012. Hönnunargögn skulu vera á íslensku skv. 4.2.1. byggingarreglugerð 112/2012 og þar sem um forsmíðað, innflutt hús er að ræða skal leggja fram vottanir ISO9001 og ISO14001 ásamt tækniblöðum fyrir húsið. |
||
5. | Kiðjaberg lóð 131 (L218458); byggingarheimild; sumarhús – breyting á innra skipulagi og geymsla – stækkuð – 2507016 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 02.07.2025 um byggingarheimild að breyta innra skipulagi í sumarhúsi, eldhús og baðherbergi og byggja 15 m2 viðbyggingu við geymslu á sumarbústaðalóðinni Kiðjaberg lóð 131 (L218458) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á geymslu eftir stækkun verður 40 m2. | ||
Samþykkt. | ||
6. | Efri-Markarbraut 1 (L169790); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2507055 | |
Móttekin var umsókn þann 15.07.2025 um byggingarheimild fyrir 54,7 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Efri – Markarbraut 1 (L169790) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 116,9 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
7. | Hestur lóð 79 (L168585); byggingarheimild; sumarhús – 2507058 | |
Móttekin var umsókn þann 11.07.2025 um byggingarheimild fyrir 107,6 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 79 (L168585) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
8. | Hestur lóð 88 (L168594); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2507071 | |
Móttekin var umsókn þann 16.07.2025 um byggingarheimild fyrir 26,6 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 88 (L168594) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 98,9 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
9. | Sogsbakki 1 (L200858); byggingarheimild; sumarhús – 2507059 | |
Móttekin var umsókn þann 16.07.2025 um byggingarheimild fyrir 139 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Sogsbakki 1 (L200858) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
10. | Sogsbakki 15 (L202582); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2507076 | |
Móttekin var umsókn um byggingarheimild að byggja 44,1 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Sogsbakki 15 (L202582) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 133,1 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
11. | Engjabrekka 20 (L217036); byggingarheimild; sumarhús – 2507073 | |
Móttekin var umsókn þann 17.07.2025 um byggingarheimild fyrir 128 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Engjabrekka 20 (L217036) í Grímnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
12. | Undirhlíð 31 (L221292); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2508001 | |
Móttekin var umsókn þann 19.07.2025 um byggingarheimild, mhl 01 sumarhús og mhl 02 sameinaðir með 32,6 m2 viðbyggingu á sumarbústaðalandinu Undirhlíð 31 (L221292) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarhúsi eftir stækkun verður 133,2 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
13. | Austurtröð 2 (L239325); byggingarheimild; sumarhús – 2508002 | |
Móttekin var umsókn þann 22.07.2025 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Austurtröð 2 (L239325) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
14. | Austurtröð 6 (L239326); byggingarheimild; sumarhús – 2508003 | |
Móttekin var umsókn þann 22.07.2025 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Austurtröð 6 (L239326) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Eldri sumarhús á lóð verða fjarlægð, sumarhús 52,9 m2 og sumarhús 65,7 m2, byggingarár 1991. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
15. | Austurtröð 12 (L239327); byggingarheimild; sumarhús – 2508004 | |
Móttekin var umsókn þann 22.07.2025 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Austurtröð 12 (L239327) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
16. | Austurtröð 14 (L239328); byggingarheimild; sumarhús – 2508005 | |
Móttekin var umsókn þann 22.07.2025 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Austurtröð 14 (L239328) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
17. | Grensás 26 (L205185); byggingarheimild; sumarhús – 2508006 | |
Móttekin var umsókn þann 26.07.2025 um byggingarheimild fyrir 102 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Grensás 26 (L205185) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
18. | Grensás 28 (L205186); byggingarheimild; sumarhús – 2508007 | |
Móttekin var umsókn þann 26.07.2025 um byggingarheimild fyrir 102 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Grensás 28 (L205186) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
19. | Grensás 30 (L205187); byggingarheimild; sumarhús – 2508008 | |
Móttekin var umsókn þann 26.07.2025 um byggingarheimild fyrir 102 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Grensás 30 (L205187) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
20. | Grensás 32 (L205188); byggingarheimild; sumarhús – 2508009 | |
Móttekin var umsókn þann 26.07.2025 um byggingarheimild fyrir 102 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Grensás 32 (L205188) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
21. | Grensás 34 (L205189); byggingarheimild; sumarhús – 2508010 | |
Móttekin var umsókn þann 26.07.2025 um byggingarheimild fyrir 102 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Grensás 34 (L205189) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
22. | Grensás 36 (L205190); byggingarheimild; sumarhús – 2508011 | |
Móttekin var umsókn þann 26.07.2025 um byggingarheimild fyrir 102 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Grensás 36 (L205190) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
23. | Vaðstígur 5 (L227912); byggingarheimild; einbýlishús – viðbygging – 2409042 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin var ný aðalteikning þann 06.08.2025 breyting frá fyrri samþykkt. Sótt er að auki um byggingarheimild fyrir 16,5 m2 sólskála við einbýlishús á íbúðarhúsalóðinni Vaðstígur 5 (L227912) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á húsi eftir stækkun verður 119,7 í stað 103,2 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
24. | Hallkelshólar lóð 56 (L174042); byggingarheimild; sumarhús – 2508018 | |
Móttekin var umsókn þann 11.08.2025 um byggingarheimild fyrir 81,2 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 56 (L174042) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
25. | Villingavatn (L170954); byggingarheimild; sumarbústaður – 1909057 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin var ný aðalteikning þann 26.06.2025, breyting frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarheimild að byggja sumarbústað 125 m2 á sumarbústaðalandinu Villingavatn (L170954) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
26. | Kerhraun 39 (L168914); byggingarheimild; sumarhús – 2504094 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund, ný aðalteikning móttekin þann 14.08.2025, breyting frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarheimild fyrir 139,3 m2 sumarhús með kjallara að hluta á sumarbústaðalandinu Kerhraun 39 (L168914) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Fyrri samþykkt ógild. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
27. | Kílhraunsvegur 46 L232354; Frístundalóð og -hús í íbúðarhúsalóð og -hús; Breytt notkun húss og lóðar – 2505111 | |
Lögð er fram umsókn, móttekin þann 02.06.2025, um breytingu á notkun sumarhúss við Kílhraunsveg 46 (L232354) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Óskað er eftir að breyta notkun hússins í íbúðarhús. Svæðið er skilgreint sem íbúðabyggð í samþykktu aðal- og deiliskipulagi. | ||
Samþykkt. | ||
28. | Hlemmiskeið 2A (L217104); byggingarheimild; gestahús – geymsla – 2506042 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 11.06.2025 um byggingarheimild fyrir 120 m2 gestahús/geymslu á íbúðarhúsalóðinni Hlemmiskeið 2A (L217104) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
29. | Malarbraut 4 (L234683); byggingarleyfi; gistihús – 2506004 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 30.05.2025 um byggingarleyfi fyrir 16 herbergja gistihúsi 830 m2, á viðskipta- og þjónustulóðinni Malarbraut 4 (L234683) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
30. | Eyjavegur 9 (L195866); byggingarheimild; sumarhús – 2504079 | |
Móttekin var umsókn þann 28.04.2025 um byggingarheimild fyrir 172,3 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Eyjavegur 9 (L195866) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
31. | Klettsholt 5 (L189533); byggingarheimild; sumarhús – 2504002 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin ný aðalteikning þann 08.05.2025 um byggingarheimild fyrir 153,6 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Klettsholt 5 (L189533) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
32. | Höfðavegur 1 (L236450); byggingarheimild; gestahús – geymsla mhl 02 – 2507036 | |
Móttekin var umsókn þann 10.07.2025 um byggingarheimild fyrir 147,6 m2 gestahús/geymslu mhl 02 á íbúðarhúsalóðinni Höfðavegur 1 (L236450) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
33. | Heiðarbær lóð (L170256); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2507044 | |
Móttekin var umsókn þann 10.07.2025 um 25,3 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Heiðarbær lóð (L170256) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 153,4 m2. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
34. | Suðurgafl bensínstöð (L238871); byggingarheimild; bensínstöð – fjölorkustöð – 2507072 | |
Móttekin var umsókn þann 17.07.2025 um byggingarheimild fyrir bensínstöð/fjölorkustöð ásamt niðurgröfnum 60 m3 eldsneytisgeymi á viðskipta- og þjónustulóðinni Suðurgafl bensínstöð (L238871) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
35. | Tjörn lóð 50 (L205472); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2508012 | |
Móttekin var umsókn þann 31.07.2025 um byggingarheimild, 48,5 m2 viðbygging við sumarhús á sumarbústaðalandinu Tjörn lóð 50 (L229081) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 79 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
36. | Traustatún 7 (L234173); byggingarleyfi; einbýlishús – 2508016 | |
Móttekin var umsókn þann 08.08.2025 um byggingarleyfi fyrir 223,8 m2 einbýlishúsi með bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Traustatún 7 (L234173) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
37. | Vörðubrekka 11 (L236152); stöðuleyfi; gámur – 2508022 | |
Móttekin var umsókn þann 16.07.2025 um stöðuleyfi fyrir gám á sumarbústaðalandinu Vörðubrekka 11 (L236152) í Bláskógabyggð. | ||
Umsókn um stöðuleyfi er synjað. Sumarhúsalóðir í frístundabyggð eru ekki ætlaðar til geymslu á gámum sem eru staðlaður geymir fyrir vöruflutninga á sjó og landi. Byggingarfulltrúi bendir á að til eru svæði sem sérstaklega eru skipulögð og ætluð til geymslu slíkra lausafjármuna. |
||
38. | Rögguberg 1 (L222623); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2508020 | |
Móttekin var umsókn þann 11.08.2025 um byggingarheimild, viðbygging 19,7 m2 við sumarhús á sumarbústaðalandinu Rögguberg 1 (L222623) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 44,7 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
39. | Loftsstaðir-Vestri (L165512); byggingarheimild; skemma – 2503080 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið, athugasemdir komu í kynningu. Skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa. Móttekin var umsókn þann 16.01.2025 um byggingarheimild fyrir 250 m2 skemmu á jörðinni Loftsstaðir-Vestri (L165512) í Flóahreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
40. | Vatnsholt 2A (L239331); byggingarheimild; aðstöðuhús – 2506050 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 11.06.2025 um byggingarheimild fyrir 100 m2 aðstöðuhúsi á jörðinni Vatnsholt 2A (L239331) í Flóahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
41. | Uppsalir dæluhús (L239025); byggingarheimild; dæluhús – 2507010 | |
Höfum móttekið umsókn þann 02.07.2025 um byggingarheimild fyrir 15,3 m2 dæluhúsi á viðskipta- og þjónustulóðinni Uppsalir dæluhús (L239025) í Flóahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
42. | Maríuhólar 13 (L237382); byggingarleyfi; einbýlishús – 2507053 | |
Móttekin var umsókn þann 15.07.2025 um byggingarleyfi fyrir 163,7 m2 einbýlishúsi á íbúðarhúsalóðinni Maríuhólar 13 (L237382) í Flóahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
43. | Þingborg (L166286); byggingarheimild; félagsheimili – breyting á innra skipulagi – 2507054 | |
Móttekin var umsókn þann 15.07.2025 um byggingarheimild að breyta innra skipulagi ásamt reyndarskráningu í Félagsheimilinu Þingborg (L166286) í Flóahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
44. | Laugardælur land (L206114); byggingarleyfi; vinnubúðir – 2507069 | |
Móttekin var umsókn þann 16.07.2025 um byggingarleyfi að setja niður vinnubúðir tímabundið á landinu Laugardælur land (L206114) í Flóahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara að brugðist verði við athugasemdum eldvarnaeftirlits vegna brunavarna. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. |
||
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
45. | Ásabyggð 12 (L166952); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2507067 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 17.07.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús, frá Agata Monika Jarosz, kt. 270178 á sumarbústaðalandinu Ásabyggð 12 (F220 4118) í Hrunamannahreppi. | ||
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags. | ||
46. | Efra-Sel (L203095); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2507048 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 11.07.2025 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (D) Gistiskáli, rýmisnúmer 01 0101 einbýlishús frá Michal Bartosz Abramczuk kt. 310190 á íbúðarhúsalóðinni Efra-Sel (F224 1036) Hrunamannahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir | ||
47. | Lyngbrekka 10 (L207036); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2503083 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 25.03.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Ómari Guðmundssyni fyrir hönd Jarðhús ehf. kt. 630210 – 1510 á sumarbústaðalandinu Lyngbrekka 10 (F234 5187) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
48. | Áshildarvegur 2 (L228713); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2508014 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 22.07.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 einbýlishús, frá Sára Annamária Herczeg, kt. 120587 á íbúðarhúsalóðinni Áshildarvegur 2 (F250 5756) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
49. | Efsti-Dalur 2G (L234712); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2507074 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 18.07.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (B) Stærra gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 gistihús, frá Ísaki E. Arnarsyni fyrir hönd Efstidalur 2 ehf. kt. 510210 – 0850 á viðskipta- og þjónustulóðinni Efsti-Dalur 2G (F252 4143) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
50. | Vagnabraut 2 (L228162); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2508013 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 22.07.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (D) Gistiskáli, rýmisnúmer 08 0101 gistihús, frá Lárusi Kjartanssyni kt. 260678 á viðskipta- og þjónustulóðinni Vagnabraut 2 (F250 4423) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
51. | Halakot IV (L227846); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2507062 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 10.07.2025 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) Minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0103 gestaíbúð og 02 0101 gestahús frá Rebekku Sól Margrétardóttur fyrir hönd Musterið slf. kt. 520816 – 1510 á landinu Halakot IV (F250 3532) í Flóahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00