Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 230 – 2. júlí 2025

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 25-230. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 2. júlí 2025 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

1.   Loðmundartangi 29 (L238270); byggingarleyfi; einbýlishús – 2506019
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þann 02.06.2025 um byggingarleyfi fyrir 194,6 m2 einbýlishús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Loðmundartangi 29 (L238270) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
2.   Galtafell (L166911); sumarhús breytt notkun í safnhús – 2503004
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 28.02.2025 um breytta notkun á sumarhúsi í safnhús mhl 01 á sumarbústaðalandinu Galtafell (L166911) F2204070 í Hrunamannahreppi.
Samþykkt
 
3.   Hvammur 2B (L238885); byggingarleyfi; einbýlishús – 2506059
Móttekin var umsókn þann 12.06.2025 um byggingarleyfi fyrir 167,3 m2 einbýlishúsi á íbúðarhúsalóðinni Hvammur 2B (L238885) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
4.   Heiðarbyggð A-4 (L239336); byggingarheimild; sumarhús – 2506061
Móttekin var umsókn þann 13.06.2025 um byggingarheimild fyrir 78 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Heiðarbyggð A-4 í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.   Smalaholt (L197479); byggingarheimild; geymsla – 2506093
Móttekin var umsókn þann 24.06.2025 um byggingarheimild fyrir 40 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Smalaholt (L197479) í Hrunamannahreppur.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
6.    Holtabyggð 221 (L201007); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2506005
Móttekin var umsókn þann 30.05.2025 um byggingarheimild fyrir breytingu á innri rýmum og 30,4 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Holtabyggð 221 (L201007) í Hrunamannahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 78,6 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

7.   Selmýrarvegur 7b (L191069); byggingarheimild; sumarhús – 2506003
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 30.04.2025 um byggingarheimild fyrir 149,8 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Selmýrarvegur 7b (L191069) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
8.   Búðasund 8 (L168762); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2506056
Móttekin var umsókn þann 12.06.2025 um byggingarheimild fyrir 32,9 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Búðasund 8 (L168762) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 99,9 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
9.   Giljatunga 8 (L216344); byggingarheimild; sumarhús – 2506060
Móttekin var umsókn þann 12.06.2025 um byggingarheimild fyrir 190 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Giljatunga 8 (L216344) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
10.   Þrastahólar 38 (L205967); byggingarheimild; sumarhús – 2506068
Móttekin var umsókn þann 16.06.2025 um byggingarheimild fyrir 135,4 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Þrastarhólar 38 (L205967) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
11.   Hvítárbraut 57 (L235402); byggingarheimild; sumarhús – 2506084
Móttekin var umsókn þann 19.06.2025 um byggingarheimild fyrir 84 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Hvítárbraut 57 (L235402) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
12.   Langirimi 52 (L234146); byggingarheimild; gestahús – 2506092
Móttekin var umsókn þann 11.06.2025 um byggingarheimild fyrir 24 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 52 (L234146) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
13.   Mörk 10 (L216422); byggingarheimild; sumarhús – 2506097
Móttekin var umsókn þann 25.06.2025 um byggingarheimild fyrir 111,9 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Mörk 10 (L216422) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
14.   Villingavatn (L170954); byggingarheimild; sumarbústaður – 1909057
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin var ný aðalteikning þann 26.06.2025, breyting frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarheimild að byggja sumarbústað 125 m2 á sumarbústaðalandinu Villingavatn (L170954) í Grímsnes- og Grafningshreppi ásamt niðurrifi á sumarbústaði mhl 01, bátaskýlunum mhl 02 og mhl 03.
Málinu er vísað í grenndarkynningu.
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps nr. 757/2013.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

15.   Selhöfðar 2 (L238511); byggingarleyfi; þjónustuhús – 2502087
Móttekin var umsókn þann 24.02.2025 um byggingarleyfi fyrir 2.153,3 m2 þjónustuhúsi á viðskipta- og þjónustulóðinni Selhöfðar 2 (L238511) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
16.   Bjarnalækjarbotnar (L166706); byggingarheimild; útihús – 2506081
Móttekin var umsókn þann 19.06.2025 um byggingarheimild fyrir 26,4 m2 útihúsi á landinu Bjarnalækjarbotnar (L166706) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
17.   Bali (L239322); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2506101
Móttekin var umsókn þann 26.06.2025 um byggingarleyfi fyrir 202,5 m2 einbýlishúsi á landinu Bali (L239322) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
18.   Þrándartún 3 (L209157); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2206031
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Stakkur 1 ehf., móttekin 13.06.2025 um breytingu á áður samþykktu máli. Núverandi 36 m2 bílskúr verður gestahús á íbúðarhúsalóðinni Þrándartún 3 (L209157) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

19.   Vegholt 10 (L237816); byggingarheimild; skemma – 2506089
Móttekin var umsókn þann 24.06.2025 um byggingarheimild fyrir 160 m2 skemmu á iðnaðar- og athafnalóðinni Vegholt 10 (L237816) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
20.    Lambhagi lóð 32 (L194601); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2505053
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þann 15.05.20205 um byggingarheimild fyrir 77,1 m2 sumarhúsi og 20,8 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Lambhagi lóð 32 (L194601) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
21.   Heiði lóð 26 (L173710); byggingarheimild; bogaskemma – 2506088
Móttekin var umsókn þann 23.06.2025 um byggingarheimild fyrir 31,1 m2 bogaskemmu á sumarhúsabústaðalandinu Heiði lóð 26 (L173710) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
22.   Mosaskyggnir 11 (L222666); byggingarheimild; gestahús – 2506096
Móttekin var umsókn þann 25.06.2025 um byggingarheimild fyrir 22,8 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Mosaskyggnir 1 (L222666) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
23.    Reykjavegur 1A (L167270); byggingarheimild; sumarhús – viðbygging og geymsla – 2506036
Móttekin var umsókn þann 10.06.2025 um byggingarheimild, 16,6 m2 viðbyggingu við sumarhús og 24,4 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Reykjavegur 1A (L167270) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarhúsi eftir stækkun verður 116,7 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
24.   Öldutún 29 (L239389); byggingarheimild; sumarhús – 2506105
Móttekin var umsókn þann 26.06.2025 um byggingarheimild fyrir 79,7 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Öldutún 29 (L239389) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
25.   Ártún 13 (L239388); byggingarheimild; sumarhús – 2506107
Móttekin var umsókn þann 26.06.2025 um byggingarheimild fyrir 79,7 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Ártún 13 (L239388) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Flóahreppur – Almenn mál

26.   Syðri-Gróf 2 (L166373); byggingarheimild; fjós – 2504027
Móttekin var umsókn þann 04.04.2025 um byggingarheimild fyrir 1.022 m2 fjósi á jörðinni Syðri-Gróf 2 (L166373) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
27.   Krákumýri (L224829); byggingarheimild; geymsla – 2505055
Móttekin var umsókn þann 15.05.2025 um byggingarheimild fyrir 167 m2 geymslu á lóðinni Krákumýri (L224829) í Flóahreppi
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
28.    Mýrar 2 (L238877); byggingarleyfi; einbýlishús og landbúnaðarbygging – 2506057
Móttekin var umsókn þann 12.06.2025 um byggingarleyfi fyrir 326,6 m2 íbúðarhús/hesthús á landinu Mýrar 2 (L238877) í Flóahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
29.   Súlur 16 (L238550); byggingarleyfi; einbýlishús – 2506079
Móttekin var umsókn þann 19.06.2025 um byggingarleyfi fyrir 58,9 m2 einbýlishúsi á íbúðarhúsalóðinni Súlur 16 (L238550) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
30.   Merkurlaut 1 (L193162); byggingarheimild; gestahús – 2506100
Móttekin var umsókn þann 26.06.2025 um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Merkilaut 1 (L193162) í Flóahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
Ásahreppur – Umsagnir og vísanir

31.   Ás 3 III-1land (L204646); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2505099
Móttekinn var tölvupóstur þann 19.05.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 gistitjald frá Sverri Sigurðssyni fyrir hönd V2ás ehf., kt. 420425 – 0580 á landinu Ás 3 III-1land (F234 1600) í Ásahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II fyrir mhl. 01.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

32.   Reykjavegur 25 (L167262); Umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2506074
Móttekinn var tölvupóstur þann 19.06.2025 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) Frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Anna Gromadzka fyrir hönd MAG GALDUR ehf. kt. 540624 – 0460 á sumarbústaðalandinu Reykjavegur 25 (F220 5386) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II þar sem leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00