Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 204 – 30. apríl 2024

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-204. fundur  haldinn að Laugarvatni, þriðjudaginn 30. apríl 2024 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

1.   Hvítárbraut 9 (L169724); byggingarheimild; gestahús mhl 03 – 2306054
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur sent inn lagfærð
gögn. Fyrir liggur umsókn Anna B. Hansen fyrir hönd Guðjóns Oddssonar, móttekin 14.06.2023 um byggingarheimild fyrir 41,3 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Hvítárbraut 9 (L169724) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
2.    Hestvíkurvegur 18 (L170895); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2402035
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin er umsókn þ. 11.12.2023 um byggingarheimild fyrir 69,4 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hestvíkurvegur 18 (L170895) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 147,2 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
3.   Arnarhólsbraut 18 (L169924); byggingarheimild; gestahús – 2403099
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin er umsókn 22.03.2024 um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Arnarhólsbraut 18 (L169924) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
4.    Klapparhólsbraut 12 (L170047); byggingarheimild; sumarbústaður – 2404032
Móttekin er umsókn 09.04.2024 um byggingarheimild fyrir 88,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Klapparhólsbraut 12 (L170047) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.    Vesturbrúnir 7 (L195366) byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og gestahús – 2404055
Móttekin er umsókn 16.04.2024 um byggingarheimild fyrir 18,1 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 40 m2 gestahúsi á sumarbústaðalóðinni Vesturbrúnir 7 (L195366) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
6.    Kiðjaberg lóð 56 (L217326); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – breyting og geymsla – 1503048
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur sent inn lagfærð gögn. Breyting er á þaki geymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjabergi lóð 56 (L217326) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
7.    Bíldsfell 3E lóð 1 (L219971); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2311035
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin ný aðalteikning 22.04.2024 um byggingarheimild fyrir 182,7 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Bíldsfell 3E lóð 1 (L219971) í Grímsnes-og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 249 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

8.   Brautarholt (L166445); byggingarleyfi; sundlaug – viðbygging – 2402004
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum og 434,4 m2 viðbyggingu við sundlaug á viðskipta- og þjónustulóðinni Brautarholt (L166445) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 806 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
9.   Áshildarvegur 31 (L230771); byggingarheimild; íbúðarhús – 2404056
Móttekin er umsókn 16.04.2024 um byggingarheimild fyrir 89 m2 íbúðarhúsi á íbúðarhúsalóðinni Áshildarvegur 31 (L230771) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

10.   Hverabraut 1 (L198516); byggingarleyfi; þjónustuhús – viðbygging – 2402066
Móttekin er umsókn 23.02.2024 um byggingarleyfi fyrir 1,486 m2 viðbyggingu við þjónustuhús á viðskipta- og þjónustulóðinni Hverabraut 1 (L198516) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun 2.242 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
11.    Suðurbraut 1 (L170343); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2403038
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin er umsókn 11.03.2024 um byggingarheimild fyrir 21,2 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Suðurbraut 1 (L170343) í Bláskógabyggð. Stærð eftir stækkun verður 71,4 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
12.   Eiríksbraut 8 (L224530); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2404033
Móttekin er umsókn 10.04.2024 um byggingarheimild fyrir 59,2 m2 sumarbústaði og 38,1 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Eiríksbraut 8 (L224530) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
13.    Eiríksbraut 10 (L224531); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2404035
Móttekin er umsókn 10.04.2024 um byggigarheimild fyrir 59,2 m2 sumarbústaði og 38,1 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Eiríksbraut 10 (L224531) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
14.    Magnúsarbraut 2 (L223853); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2404036
Móttekin er umsókn 10.04.2024 um byggingarheimild fyrir 59,2 m2 sumarbústaði og 38,1 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Magnúsarbraut 2 (L223853) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
15.   Miklaholt (L167151); byggingarleyfi; geldnautahús. – 2404072
Móttekin er umsókn um byggingarleyfi fyrir 1.850 m2 geldneytahúsi á jörðinni Miklaholti (L167151) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
Flóahreppur – Almenn mál

16.   Þingdalur (L166405); byggingarheimild; skemma – 2404063
Móttekin er umsókn 19.04.2024 um byggingarheimild fyrir 415,2 m2 skemmu á jörðinni Þingdalur (L166405) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

17.   Ljósafossskóli (L168468); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2404061
Móttekinn var tölvupóstur þann 16.04.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (B) Stærra gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 á viðskipta- og þjónustulóðinni Ljósafossskóli (F220 – 7340) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis þar sem ekki hefur verið sótt um tilskilin leyfi fyrir mannvirkjum sem risið hafa á lóðinni.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00