Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 202 – 3. apríl 2024

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-202. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 3. apríl 2024 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.   Ásmundarstaðir 3 (L217812); byggingarheimild; hesthús – 2403034
Móttekin er umsókn 11.03.2024 um byggingarheimild fyrir 154,1 m2 hesthúsi

á landinu Ásmundarstaðir 3 (L217812) í Ásahrepp.

Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
2.   Litlaland (L172908); byggingarheimild; íbúðarhús- stækkun – 2403102
Móttekin er umsókn 26.03.2024 um byggingarheimild fyrir 122,5 m2 viðbyggingu við íbúðarhús á jörðinni Litlaland (L172908) í Ásahrepp. Heildarstærð verður

202,4 m2.

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

3.    Miðfell 7 (L234761); byggingarleyfi; íbúðarhús með bílskúr – 2403052
Móttekin er umsókn 18.03.2024 um byggingarleyfi fyrir 236,2 m2 einbýlishúsi með bílskúr á landinu Miðfell 7 (L234761) í Hrunamannahrepp.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
4.   Kjóabraut 12 (L191598); byggingarheimild; gestahús – 2403060
Móttekin er umsókn 15.03.2024 um byggingarheimild fyrir 23,1 m2 gestahúsi   á sumarbústaðalandinu Kjóabraut 12 (L191598) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.    Fannborgartangi 20 (L236085); byggingarleyfi; einbýlishús með bílskúr – 2403055
Móttekin er umsókn 28.03.2024 um byggingarleyfi fyrir 235,6 m2 einbýlishúsi með bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 20 (L236085) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

6.   Hallkelshólar lóð 113 (L198346); byggingarheimild; gestahús – 2305018
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Guðmundar A. Adolfssonar, móttekin 08.05.2023 um byggingarheimild fyrir (39,4 m2) gestahús á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 113 (L198346) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
7.   Litli-Háls (L170823); byggingarheimild; þrjú gistihús – 2403059
Móttekin er umsókn 19.03.2024 um byggingarheimild fyrir þremur 39,2 m2 gistihúsum mhl 11, 12 og 13 á jörðinni Litli-Háls (L170823) í Grímsnes-og Grafningshrepp.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
8.   Austurbrúnir 32 (L172615); byggingarheimild; gestahús – 2403061
Móttekin er umsókn 19.03.2024 um byggingarheimild fyrir 32 m2 gestahúsi mhl 02 á sumarbústaðalandinu Austurbrúnir 32 (L172615) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
9.   Kerhraun 42 (L168917); byggingarheimild; gestahús – 2403077
Móttekin er umsókn 21.03.2024 um byggingarheimild fyrir 21,6 m2 gestahá sumarbústaðalandinu Kerhraun 42 (L168917) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
10.    Neðra-Apavatn lóð (L169323); byggingarheimild; sumarbústaður- viðbygging – 2403079
Móttekin er umsókn 22.03.2024 um byggingarheimild fyrir 45,1 m2 viðbyggingu við 55,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Neðra-Apavatn lóð (L169323) í Grímsnes-og Grafningshrepp. Heildarstærð eftir stækkun verður 100,5 m2.
Málinu er vísað í grenndarkynningu.
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps nr. 757/2013.
 
11.    Hlauphólar 7 (L236882); byggingarheimild; sumarbústaður og sauna – 2403084
Móttekin er umsókn 22.03.2024 um byggingarheimild fyrir 20,2 m2 sumarbústað og 4,2 m2 sauna sumarbústaðalandinu Hlauphólar 7 (L236882) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
12.    Hlauphólar 11 (L237148); byggingarheimild; sumarbústaður og sauna – 2403095
Móttekin er umsókn 22.03.2024 um byggingarheimild fyrir 20,2 m2 sumarbústað og 4,2 m2 sauna á sumarbústaðalandinu Hlauphólar 11 (L237148) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
13.   Arnarhólsbraut 18 (L169924); byggingarheimild; gestahús – 2403099
Móttekin er umsókn 22.03.2024 um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahúsi sumarbústaðalandinu Arnarhólsbraut 18 (L169924) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
14.    Miðengi lóð (L169081); Umsókn um byggingarleyfi; aðstöðuhús – breyting á notkun í gestahús – 1809020
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin 07.02.2024 um byggingarleyfi til að breyta fyrri samþykkt, 40 m2 aðstöðuhúsi í gestahús á sumarbústaðalandinu Miðengi lóð (L169081) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
15.    Kambsbraut 2 (L202382); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og bílgeymsla – 2403080
Móttekin er umsókn 22.03.2024 um byggingarheimild fyrir 44,8 m2 viðbyggingu við mhl 01 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kambsbraut 2 (L202382) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 128,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
16.    Sólbakki 9 (L210820); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2403105
Móttekin er umsókn 27.03.2024 um byggingarheimild fyrir 14,1 m2 viðbyggingu við 121,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Sólbakki 9 (L210820) í Grímsnes- og Grafningshrepp. Stærð eftir stækkun er 135,6 m2.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
17.   Herjólfsstígur 18 (L202483); Umsókn um byggingarleyfi; Geymsla – 1502001
Erindi sett að nýju fyrir fund. Endurnýjun á áður samþykktu leyfi 40 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Herjólfsstígur 18 (L202483) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

18.    Birkibraut 1 (L196561); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2403074
Móttekin er umsókn 20.03.2024 um byggingarheimild fyrir 27,8 m2 viðbyggingu við 69,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Birkibraut 1 (L196561) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 97,1 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
19.   Skálholtsvegur 1 (L167389); byggingarleyfi; þjónustuhús – 2311093
Erindi sett að nýju fyrir fund. Mótteknar eru breyttar teikningar frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarleyfi fyrir þjónustuhúsum mhl 02 – 1.601 m2, mhl 03 – 80,2 m2 og mhl 04 – 12,1 m2 á viðskipta- og þjónustulóðinni Skálholtsvegur 1 (L167389) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
20.   Reykjavegur 29 (L167263); byggingarheimild; sumarbústaður – 2403051
Móttekin er umsókn 15.03.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Reykjavegur 29 (L167263) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
21.   Kóngsvegur 24 (L198320); byggingarheimild; tvö gistihús – 2403033
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin er umsókn 11.03.2024 um byggingarheimild fyrir tvö 40 m2 gistihús, mhl 08 og 09 á sumarbústaðalandinu Kóngsvegur 24 (L198320) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
22.   Guðjónsgata 9 (L234113); byggingarheimild; sumarbústaður – 2403070
Móttekin er umsókn 20.03.2024 um byggingarheimild fyrir 260 m2 sumarbústað með kjallara á sumarbústaðalandinu Guðjónsgata 9 (L234113) í Bláskógabyggð.
Umsókn er synjað þar sem heildarbyggingarmagn fer yfir 3% lóðar sem er 5.035 m2 að stærð. Í deiliskipulagi kemur fram að nýtingarhlutfall lóðanna má ekki vera hærri en 0.03 sem þýðir að heildar byggingarmagn lóðar er 151 m2
 
23.    Djáknavegur 13 (L197322); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2403076
Móttekin er umsókn 21.03.2024 um byggingarheimild fyrir 10,6 m2 viðbyggingu við 53,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Djáknavegur 13 (L197322) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 64,4 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir

24.   Hvítárdalur (L166775); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2403037
Móttekinn var tölvupóstur þann 13.03.2024 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (G) Íbúðir, rýmisnúmer 03 0101 íbúð á hæð frá Elvari L. Gunnarssyni, kt. 090887 – 3359 á jörðinni Hvítárdalur (F220 3421) í Hrunamannahrepp.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

25.   Reykjavellir (L167436); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2403011
Móttekinn var tölvupóstur þann 06.03.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 sumarhús frá Hannesi S. Sigurðssyni fyrir hönd Sauðholt ehf., kt. 470775 – 0849 á sumarbústaðalandinu Reykjavellir (F220 5623) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30