Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 199 – 21. febrúar 2024

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-199. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 21. febrúar 2024 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

1.    Neðan-Sogsvegar 14 (L169341); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – breytt notkun í gestahús – 2212091
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Páls Gunnlaugssonar fyrir hönd Kristjáns Arnarssonar og Sifjar Arnarsdóttur um byggingarheimild fyrir breyttri notkun í gestahús á þegar byggðum 55,6 m2 sumarbústað mhl 01, byggður árið 1960 sem er staðsettur á sumarbústaðalandinu Neðan-Sogsvegar 14 (L169341) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin eru samþykkt.
 
2.    Lyngborgir 13 (L227465); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2401067
Móttekin var umsókn 29.01.2023 um byggingarheimild fyrir 161 m2 sumarbústað og 40 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Lyngborgir 13 (L227465) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
3.    Lyngborgir 15 (L227466); byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2402011
Móttekin var umsókn 04.02.2024 um byggingarheimild fyrir 155,1 m2 sumarbústað og 20,8 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Lyngborgir 15 (L227466) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
4.    Lyngborgir 17 (L228958); byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2402012
Móttekin var umsókn 04.02.2024 um byggingarheimild fyrir 155,1 m2 sumarbústað og 20,8 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Lyngborgir 17 (L228958) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
5.    Lyngborgir 19 (L225957); byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2402013
Móttekin var umsókn 04.02.2024 um byggingarheimild fyrir 155,1 m2 sumarbústað og 20,8 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Lyngborgir 19 (L225957) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
6.    Neðan-Sogsvegar 15D (L236618); byggingarheimild; sumarbústaður – 2402024
Móttekin er umsókn 09.02.2024 um byggingarheimild fyrir 170,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Neðan-Sogsvegar 15D (L236618) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
7.   Skagamýri 10 (L230105); byggingarheimild; þrjú gestahús – 2402034
Móttekin er umsókn 26.01.2024 um byggingarheimild fyrir þremur 35 m2 smáhýsum á landinu Skagamýri 10 (L230105) í Grímsnes-og Grafningshrepp.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
8.   Mosabraut 9 (L212967); byggingarheimild; aðstöðuhús – 2402019
Móttekin er umsókn 06.02.2024 um byggingarheimild fyrir 40 m2 aðstöðuhús á sumarbústaðalandinu Mosabraut 9 (L212967) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
9.   Stangarbraut 28 (L202439); byggingarheimild; sumarbústaður – 2402016
Móttekin er umsókn 05.02.2024 um byggingarheimild fyrir 226,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Stangarbraut 28 (L202439) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
10.   Kerhraun 45 (L168920); byggingarheimild; gestahús – 2402042
Móttekin er umsókn 15.02.2024 um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Kerhraun 45 (L168920) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
11.   Ljósafossvirkjun (L168926); niðurrif; íbúð mhl 02 – 2402059
Móttekin var umsókn þ. 13.02.2024 um niðurrif á mhl 02 íbúð 438,4 m2, byggingarár 1936 á viðskipta- og þjónustulóðinni Ljósafossvirkjun (L168926) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.

 
Bláskógabyggð – Almenn mál

12.   Skálholtsvegur 1 (L167389); byggingarleyfi; þjónustuhús – 2311093
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin er umsókn 29.11.2023 um byggingarleyfi fyrir þjónustuhúsum mhl 02 2.086,5 m2, mhl 03 74,2 m2 og mhl 04 38,5 m2 á viðskipta- og þjónustulóðinni Skálholtsvegur 1 (L167389) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.

Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Umsækjandi þarf að afla samþykkis Heilbrigðiseftirlits Suðurlands vegna flokkunar baðstaðar.

 
13.    Prestabraut 6 (L236403); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2312021
Móttekin er umsókn 04.12.2023 um byggingarheimild fyrir 60,8 m2 sumarbústað og 39,8 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Prestabraut 6 (L236403) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
14.    Prestabraut 8 (L236404); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2312024
Móttekin er umsókn 04.12.2023 um byggingarheimild fyrir 60,8 m2 sumarbústað og 39,8 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Prestabraut 8 (L236404) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
15.    Prestabraut 10 (L236405); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2312025
Móttekin er umsókn 04.12.2023 um byggingarheimild fyrir 60,8 m2 sumarbústað og 39,8 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Prestabraut 10 (L236405) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
16.    Brekka lóð (L167210); byggingarheimild; sumarbústaður mhl 33 – breyting innanhúss – 2402039
Móttekin er umsókn 13.02.2024 um byggingarheimild fyrir breytingu innanhúss á sumarbústaði mhl. 33 á sumarbústaðalandinu Brekka lóð (L167210) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
17.   Brekkuberg (L235229); byggingarheimild; sumarbústaður – 2402040
Móttekin er umsókn 14.02.2024 um byggingarheimild fyrir 184,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Brekkuberg (L235229) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
18.    Böðmóðsstaðir lóð 10b (L199120); byggingarheimild, sumarbústaður – 2402051
Móttekin er umsókn 17.02.2024 um byggingarheimild fyrir 171,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Böðmóðsstaðir lóð 10b (L199120) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
19.    Suðurbraut 6 (L170348); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2402054
Móttekin er umsókn 18.02.2024 um byggingarheimild fyrir 65,2 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Suðurbraut 6 (L170348) sem er 3.340 m2 að stærð í Bláskógabyggð. Heildarstærð sumarhúss eftir stækkun verður 115 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
20.   Gullfoss (L167192); byggingarleyfi; útsýnispallur – 2402052
Móttekin var umsókn 18.02.2024 um byggingarleyfi fyrir útsýnispall á landinu Gullfoss 1/2 (L167192) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
 
 

Flóahreppur – Almenn mál

21.   Brimstaðir (L200163); byggingarheimild; geymsla – 2402028
Móttekin er umsókn 09.02.2024 um byggingarheimild fyrir 52,4 m2 geymslu á jörðinni Brimstaðir (L200163) í Flóahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30