Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 197 – 17. janúar 2024

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-197. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 17. janúar 2024 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

 

1.   Galtaflöt 13 (L200931); byggingarheimild; sumarbústaður – 2311064
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin er umsókn 16.11.2023 um byggingarheimild fyrir 89,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Galtaflöt 13 (L200931) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
2.   Brekkuhlíð (L236142); byggingarheimild; starfsmannahús – 2312043
Móttekin er umsókn 12.12.2023 um byggingarheimild fyrir 52 m2 starfsmannahúsi á iðnaðar- og athafnalóðinni Brekkuhlíð (L236142) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
3.   Fannborgartangi 2- 4 (L236078); byggingarleyfi; parhús – 2312053
Móttekin er umsókn 15.12.2023 um byggingarleyfi fyrir 329 m2 parhúsi með innbyggðum bílskúrum á- íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 2-4 (L236078) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
4.   Fannborgartangi 14-16 (L236082); byggingarleyfi; parhús – 2312049
Móttekin er umsókn 15.12.2023 um byggingarleyfi fyrir 329 m2 parhúsi með innbyggðum bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 14-16 (L236082) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
5.   Fannborgartangi 18 (L236084); byggingarleyfi; einbýlishús – 2312052
Móttekin er umsókn 15.12.2023 um byggingarleyfi fyrir 201,2 m2 einbýlishúsi með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 18 (L236084) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

 

6.   Sólbakki 13 (L210826); byggingarheimild; sumarbústaður – 2310048
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn 16.10.2023 um byggingarheimild fyrir 46,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Sólbakki 13 (L210826) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
7.    Kambsbraut 8 (L202386); byggingarheimild; sumarbústaður – stækkun – 2312033
Móttekin er umsókn 8.12.2023 um byggingarheimild fyrir 84,3 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kambsbraut 8 (L202386) í Grímsnes- og Grafningshrepp. Heildarstærð eftir stækkun verður 249,4 m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
8.    Hvammsvegur 9 (L204476); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2312056
Móttekin er umsókn 19.12.2023 um byggingarheimild fyrir 111 m2 sumarbústað og 21 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hvammsvegur 9 (L204478) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
9.   Hraungeisli 4 (L212457); byggingarheimild; sumarbústaður – 2312067
Móttekin er umsókn 21.12.2023 um byggingarheimild fyrir 100,6 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraungeisli 4 (L212457) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
10.   Öndverðarnes borhola 30 (L219765); byggingarheimild; dæluhús – 2401010
Móttekin er umsókn 23.10.2023 um byggingarheimild fyrir 14,6 m2 dæluhúsi á iðnaðar- og athafnalóðinni Öndverðarnes borhola 30 (L219765) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
11.   Dvergahraun 23 (L202168); byggingarheimild; gestahús – 2401033
Móttekin er umsókn 04.01.2024 um byggingarheimild fyrir 25 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Dvergahraun 23 (L202168) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
12.   Miðbraut 1 (L203103); byggingarheimild; sumarbústaður – 2311086
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn 09.11.2023 um byggingarheimild fyrir 118,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Miðbraut 1 (L203103) í Grímsnes-og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
13.   Miðbraut 3 (L203104); byggingarheimild; sumarbústaður – 2401046
Móttekin er umsókn 12.01.2023 um byggingarheimild fyrir 147,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalóðinni Miðbraut 3 (L203104) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

 

14.   Áshildarvegur 23 (L214267); stöðuleyfi; hjólhýsi – 2401036
Móttekin er umsókn 09.01.2023 um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi á sumarbústaðalandinu Áshildarvegur 23 (L214267) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp.
Umsókn um stöðuleyfi er synjað.
Lóðir innan svæðis eru ekki ætlaðar til geymslu á hjólhýsum. Það er fortakslaust skilyrði að mannvirkjagerð sé í samræmi við deiliskipulag og með leyfi viðkomandi leyfisveitanda. Framkvæmd þarf að vera í samræmi við skilmála deiliskipulags um stærðir, staðsetningu og notkun húsa sem og um yfirbragð byggðar, um útfærslu og hönnun bygginga og efnisnotkun.
15.    Ásbrekka (L166535); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með kjallara og risi – 2104101
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Davíð K. Chatham Pitt fyrir hönd Finnar B. Harðarsonar, móttekin 18.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús með kjallara og risi og innbyggðum tvöföldum bílskúr 499,8 m2 á jörðinni Ásbrekka (L166535) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
16.    Brautarholt (L166445); byggingarheimild; dæluhús mhl 10 – viðbygging – 2401037
Móttekin er umsókn 11.01.2023 um byggingarheimild fyrir 16,7 m2 viðbyggingu við dæluhús á viðskipta- og þjónustulóðinni Brautarholt (L166445) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Heildarstærð á dæluhúsi verður 37 m2 eftir stækkun.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Bláskógabyggð – Almenn mál

 

17.   Borgarrimi 9 (L234830); byggingarleyfi; raðhús – 2311001
Móttekin er umsókn 27.10.2023 um byggingarleyfi fyrir 312 m2 þriggja íbúða raðhúsi á íbúðarhúsalóðinni Borgarimi 9 (L234830) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
18.   Brún lóð (L167224); byggingarleyfi; íslistasafn og kaffihús – 2311049
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin er umsókn 25.10. 2023 um byggingarleyfi fyrir 895 m2 íslistasafni eð kaffihúsi á jörðinni Brún lóð (L167224) í Bláskógabyggð.
Í bókun skipulagsnefndar þann 29.11.2023 mæltist nefndin til þess að umsókn um byggingarleyfi yrði synjað í núverandi mynd.
Byggingarfulltrúi synjar umsókn.
19.    Gröf lóð (L167804); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2311069
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin er umsókn 20.11.2023 um byggingarheimild fyrir 111 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Gröf lóð (L167804) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 161 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
20.    Brúnavegur 4 (L167530); byggingarheimild; sumarbústaður – stækkun – 2312034
Móttekin er umsókn 11.12.2023 um 9,6 m2 stækkun á sumarbústað á sumarbústaðalandinu Brúnavegur 4 (L167530) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 64,6 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
21.   Gjábakkaland 2 (L170172); niðurrif; sumarbústaður mhl 01 – 2312038
Móttekin er umsókn þ. 12.12.2023 um leyfi til að fjarlægja 53,1 m2 sumarbústað mhl 01, byggingarár 1967 af sumarbústaðalandinu Gjábakkaland 2 (L170172) í Bláskógabyggð.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
22.   Gjábakkaland 4 (L170174); niðurrif; sumarbústaður mhl 01 – 2312036
Móttekin er umsókn þ. 12.12.2023 um leyfi til að fjarlægja 49,8 m2 sumarbústað mhl 01, byggingarár 1968 af sumarbústaðalandinu Gjábakkaland 4 (L170174) í Bláskógabyggð.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
23.   Gjábakkaland 6 (L170176); niðurrif; sumarbústaður mhl 01 – 2312037
Móttekin er umsókn þ. 12.12.2023 um leyfi til að fjarlægja 44,8 m2 sumarbústað mhl 01, byggingarár 1967 af sumarbústaðalandinu Gjábakkaland 6 (L170176) í Bláskógabyggð.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
24.   Gjábakkaland 7 (L170177); niðurrif; sumarbústaður mhl 01 – 2312035
Móttekin er umsókn þ. 12.12.2023 um leyfi til að fjarlægja 32,4 m2 sumarbústað mhl 01, byggingarár 1968 af sumarbústaðalandinu Gjábakkaland 7 (L170177) í Bláskógabyggð.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
25.   Gjábakkaland 8 (L170178); niðurrif; sumarbústaður mhl 01 – 2312041
Móttekin er umsókn þ. 12.12.2023 um leyfi til að fjarlægja 59,3 m2 sumarbústað mhl 01, byggingarár 1972 af sumarbústaðalandinu Gjábakkaland 8 (L170178) í Bláskógabyggð.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
26.   Gjábakkaland 10 (L170179); niðurrif; sumarbústaður mhl 01 – 2312039
Móttekin er umsókn þ. 12.12.2023 um leyfi til að fjarlægja 58,8 m2 sumarbústað mhl 01, byggingarár 1971 af sumarbústaðalandinu Gjábakkaland 10 (L170179) í Bláskógabyggð.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
27.    Valhallarstígur Syðri 18 (L170280); niðurrif; sumarbústaður mhl 01 og bátaskúr mhl 02 – 2312040
Móttekin er umsókn þ. 12.12.2023 um leyfi til að fjarlægja 43,3 m2 sumarbústað mhl 01, byggingarár 1968 og 24,1 m2 bátaskúr mhl 02, byggingarár 1968 af sumarbústaðalandinu Valhallarstígur Syðri 18 (L170280) í Bláskógabyggð.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
28.   Magnúsarbraut 7 (L236828); byggingarheimild; sumarbústaður – 2312044
Móttekin var umsókn 18.12.2023 um byggingarheimild að flytja 48 m2 sumarbústað frá Úlfljótsvatni á sumarbústaðalandið Magnúsarbraut 7 (L236828) í Bláskógabyggð og byggja 13,2 m2 viðbyggingu. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 61,2 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
29.   Furulundur 1 (L170404); byggingarheimild; sumarbústaður – 2401003
Móttekin er umsókn 22.12.2023 um byggingarheimild fyrir 74,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Furulundur 1 (L170404) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
30.   Furulundur 3 (L170406); byggingarheimild; sumarbústaður – 2312064
Móttekin er umsókn 22.12.2023 um byggingarheimild fyrir 74,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Furulundur 3 (L170406) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
31.   Reykjavellir (L167436); byggingarheimild; sumarhús – stækkun – 2401006
Móttekin er umsókn 02.01.2024 um byggingarheimild fyrir 22,8 m2 stækkun á sumarbústað á sumarbústaðalandinu Reykjavellir (L167436) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 37,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
32.   Þórðarbraut 8 (L233766); byggingarheimild; sumarbústaður – 2401009
Móttekin er umsókn 07.12.2023 um byggingareimild fyrir 140,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Þórðarbraut 8 (L233766) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
33.   Bjarkarbraut 1 (L224443); stöðuleyfi; matarvagn – 2401035
Móttekin er umsókn 04.01.2024 um stöðuleyfi fyrir matarvagn, tímabilið 15. maí til 1. september 2024 á viðskipta- og þjónustulóðinni Bjarkarbraut 1 (L224443) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi fyrir matarvagn til 1. september 2024.
Flóahreppur – Almenn mál

 

34.    Gaulverjabæjarskóli (L165520); byggingarheimild; viðbygging við mhl 02 – 2401017
Móttekin er umsókn 04.01.2024 um byggingarheimild fyrir 84,7 m2 viðbyggingu við mhl 02 á íbúðarhúsalóðinni Gaulverjabæjarskóli (L165520) í Flóahrepp. Heildarstærð eftir stækkun verður 140,4 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
35.   Miklholt 2 (L236878); byggingarheimild; sumarbústaður – 2401020
Móttekin er umsókn 05.01.2024 um byggingarheimild fyrir 271,1 m2 sumarbústað á landinu Miklholt 2 (L236878) í Flóahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

 

36.   Lækjarbrekka 32 (L207027); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2311094
Móttekinn var tölvupóstur þann 27.11.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, frá Erlingi Erni Hafsteinssyni f.h. Midgard Cabins ehf., kt. 520314 – 0670 á sumarbústaðalandinu Lækjarbrekka 32 (F234 5091) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
37.   Óðinsstígur 6 (L205280); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2401007
Móttekinn var tölvupóstur þann 03.01.2024 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, frá Kristjáni B. Kröyer Þorsteinssyni f.h. KK ehf., kt. 451222 – 1550 á sumarbústaðalandinu Óðinsstígur 6 (F234 3814) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Óðinsstíg 6 L205280 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

 

38.   Heslilundur 7 (L170434); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2401031
Móttekinn var tölvupóstur þann 05.12.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) minna gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Söndru D. Pálmadóttur fyrir hönd Dew Cottages ehf. kt. 440723 – 0550 á sumarbústaðalandinu Heslilundur 7 (220 9129) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Heslilundur 7 (L170434) á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir

 

39.   Skógsnes 2 (L229833); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2309031
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulag svæðisins hefur verið samþykkt. Móttekinn var tölvupóstur þann 06.09.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101, 02 0101 og 03 0101 gistihús frá Atla Kristinssyni fyrir hönd Atli Verk ehf., kt. 650414 – 1360 á landinu Skógsnes 2 (F250 9486) í Flóahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00