Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 196 – 6. desember 2023

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-196. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 6. desember 2023 og hófst hann kl. 11:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.   Sjónarhóll (L198871); byggingarheimild; gestahús – 2311076
Móttekin er umsókn 22.11.2023 um byggingarheimild fyrir 35 m2 gestahúsi á lóðinni Sjónarhóll (L198871) í Ásahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.

Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.

 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

2.   Þverlág 8 (L201186); byggingarheimild; sumarbústaður – 2310071
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn 20.10.2023 um byggingarheimild fyrir 70,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Þverlág 8 (L201186) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.

Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.

 
3.    Birtingaholt 3 land (L174000); byggingarleyfi; breytt notkun í gistihús og viðbygging – 2311019
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin umsókn þ. 03.11.2023 um byggingarleyfi fyrir breytingu á notkun á 111,8 m2 íbúðarhúsi í gistihús ásamt byggja 59,9 m2 viðbyggingu á íbúðarhúsalóðinni Birtingaholt 3 (174000) í Hrunamannahrepp. Heildarstærð eftir stækkun verður 171,7 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
4.   Laufskálabyggð 5 (L213304); byggingarheimild; geymsla – 2312016
Móttekin er umsókn þ. 04.12.2023 um byggingarheimild fyrir 8 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Laufskálabyggð 5 (L213304) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
5.   Jata (L166988); niðurrif; sumarhús mhl 01 og sumarhús mhl 14 – 2311096
Móttekin er umsókn þ. 24.11.2023 um niðurrif á byggingum á landinu Jata (L166988) í Hrunamannahrepp, niðurrif er á mhl 01 sumarhús 50,8 m2, byggingarár 1974 og og mhl 14 sumarhús 27,2 m2, byggingarár 1989.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

6.    Grímkelsstaðir 2 (L170855); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2308090
Fyrir liggur umsókn Magnúsar Ólafssonar með umboð landeiganda, Bjargar Eiríksdóttur, móttekin 28.08.2023 um byggingarheimild að byggja (10,9 m2) viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Grímkelsstaðir 2 (L170855) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústað eftir stækkun verður (44,9) m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
7.   Hæðarendi lóð (L168828); byggingarheimild; sumarhús – stækkun – 2309095
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin er umsókn 26.09.2023 um byggingarheimild fyrir 56,5 m2 stækkun á sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hæðarenda lóð (L168828) í Grímsnes og Grafningshrepp. Heildarstærð á sumarbústaðnum eftir stækkun verður 104,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.

Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.

 
8.   Lyngmói 6 (L169903); byggingarheimild; geymsla – 2310049
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin var umsókn þ. 18.10.2023 um byggingarheimild fyrir 39 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Lyngmói 6 (L169903) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.

Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.

 
9.    Úlfljótsvatn (L170944); niðurrif; sumarhús mhl 01-02-03-04-05-06-07-08 og 09 – 2311045
Móttekin var umsókn þ. 10.11.2023 um að fjarlægja sumarhús á sumarbústaðalandinu Úlfljótsvatn (L170944) í Grímsnes- og Grafningshrepp, á 48 m2 sumarhúsum mhl 01, 02, 03, 04 og 05, byggingarár 1985 og á mhl 06 sama stærð, byggingarár 1986, mhl 07 29,4 m2, byggingarár 1986 og mhl 08 og 09 29,4 m2, byggingarár 1989.
Samþykkt.
 
10.   Hólabraut 8 (L169200); byggingarheimild; sumarbústaður – 2311047
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn um byggingarheimild þ. 13.11.2023 að flytja frá Úlfljótsvatni 47,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandið Hólabraut 8 (L169200) í Grímsnes-og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
11.   Selholt 10 (L205631); byggingarheimild; sumarbústaður – 2311078
Móttekin er umsókn 23.11.2023 um byggingarheimild fyrir 110,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Selholt 10 (L205631) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.

Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.

 
12.   Miðbraut 1 (L203103); byggingarheimild; sumarbústaður – 2311086
Móttekin er umsókn 09.11.2023 um byggingarheimild fyrir 118,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Miðbraut 1 (L203103) í Grímsnes-og Grafningshrepp.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
13.    Borgarleynir 37 (L198518); byggingarheimild; sumarbústaður, breyting – stækkun – 2101049
Móttekin var ný aðalteikning þ. 29.11.2023, breyting frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarheimild fyrir 9,6 m2 stækkun á sumarbústað á sumarbústaðalandinu Borgarleynir 37 (L198518) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Stærð eftir stækkun verður 177,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
14.   Skógarholtsbraut 10 (L175548); byggingarheimild; sumarbústaður – 2312002
Móttekin er umsókn 01.12.2023 um byggingarheimild fyrir endurbyggingu á 77,1 m2 sumarbústað sem brann á sumarbústaðalóðinni Skógarholtsbraut 10 (L175548) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.

Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.

 
15.   Kiðjaberg lóð (L168953); niðurrif; sumarbústaður – 2312018
Móttekin er umsókn þ. 01.12.2023 um leyfi til að fjarlægja 47,6 m2 sumarbústað mhl 01, byggingarár 1993 af sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð (L168953) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Samþykkt.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

16.   Lindargata 8 (L201912); byggingarheimild; sumarhús – 2309087
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þ. 23.09.2023 um byggingarheimild fyrir 128 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Lindargata 8 (L201912) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.

Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.

 
17.   Borgarrimi 15 (L236155); byggingarleyfi; raðhús – 2311080
Móttekin er umsókn 23.11.2023 um byggingarleyfi fyrir 348,6 m2 þriggja íbúða raðhúsi á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 15 (L236155) Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
18.   Krikinn 2 (L236093); byggingarleyfi; áhaldahús – 2311077
Móttekin var umsókn þ. 22.11.2023 um byggingarleyfi fyrir 385,6 m2 áhaldahúsi á viðskipta- og þjónustulóðinni Krikinn 2 (L236093) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
19.   Skálholtsvegur 1 (L167389); byggingarleyfi; þjónustuhús – 2311093
Móttekin er umsókn 29.11.2023 um byggingarleyfi fyrir 2.069,3 m2 þjónustuhúsi á viðskipta- og þjónustulóðinni Skálholtsvegur 1 (L167389) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað og sent til umsagnaraðila.
 
20.   Reykjabraut 1 (L192616); byggingarleyfi; einbýlishús – 2312020
Móttekin er umsókn 5.12.2023 um byggingarleyfi fyrir 180 m2 íbúðarhúsi á íbúðarhúsalóðinni Reykjabraut 1 (L192616) í Bláskógabyggð.
Umsókn er synjað þar sem gögn samræmast ekki deiliskipulagi svæðisins.
 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

21.   Oddsholt 12 (L175189); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2311095
Móttekinn var tölvupóstur þann 28.11.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (E) fjallaskáli, frá Anastasija Ivanova f.h. CityClean ehf., kt. 450221-1980 á sumarbústaðalandinu Oddsholt 12 (F223 2263) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Oddsholt 12 (L175189) á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

22.    Efsti-Dalur 2 (L167631); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – breyting – 2306116
Móttekinn var nýr tölvupóstur þann 08.11.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um breytingu á gildandi rekstraleyfi í fl. II (H) frístundahús, bæta við rými 21 0101 sumarbústaður frá Ísaki E. Arnarsyni fyrir hönd Efstidalur 2 ehf., kt. 510210 – 0850 á jörðinni Efsti-Dalur 2 (F220 5918) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 8 manns í hverju húsi.
 
23.   Dynjandisvegur 18 (L203901); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2311097
Móttekinn var tölvupóstur þann 28.11.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður og 02 0101 gestahús frá Nönnu H. Leifsdóttur fyrir Enn Eff ehf., kt. 540823 – 2270 á sumarbústaðalandinu Dynjandisvegur 18 (F232 4302) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Dynjandisvegur 18 (L203901) á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
24.   Guðjónsgata 12 (L167597); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2312023
Móttekinn var tölvupóstur þann 01.12.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Valgerði G. Johnsen kt. 190472 – 5829 á sumarbústaðalandinu Guðjónsgata 12 (F220 5805) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Guðjónsgata 12 (L167597) á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00