Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 195 – 22. nóvember 2023

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-195. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 22. nóvember 2023 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál
1.    Dalbær 2 lóð (L207687); byggingarheimild; íbúðarhús – breyting á innra skipulagi – 2311063
Móttekin er umsókn 15.11.2023 um byggingarheimild fyrir breytingu á íbúðarhúsi mhl 01 á íbúðarhúsalóðinni Dalbær 2 lóð (L207687) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
2.   Galtaflöt 13 (L200931); byggingarheimild; sumarbústaður – 2311064
Móttekin er umsókn 16.11.2023 um byggingarheimild fyrir 89,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalóðinni Galtaflöt 13 (L200931) í Hrunamannahrepp.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
3.   Tjarnholtsmýri 11 (L199130); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2308025
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Fyrir liggur umsókn Kristínar B. Arnþórsdóttur með umboð landeiganda, Þórdísar B. Sigþórsdóttur, móttekið 11.08.2023 um byggingarleyfi fyrir 131,5 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Tjarnholtsmýri 11 (L199130) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
4.   Tjarnholtsmýri 11 (L199130); byggingarheimild; gestahús – 2311007
Móttekin er umsókn 31.10.2023 um byggingarheimild til að flytja 47,9 m2 gestahús á íbúðarhúsalóðina Tjarnholtsmýri 11 (L199130) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
5.    Þórisstaðir 2 lóð 18 (L211301); byggingarheimild; sumarhús og geymsla – 2310058
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin er umsókn 18.10.2023 fyrir 160,7 m2 sumarbústað og 15 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Þórisstaðir 2 lóð 18 (L211301) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
6.   Þórisstaðir 2 lóð 19 (L208333); byggingarheimild; gestahús – 2311011
Móttekin er umsókn 02.11.2023 um byggingarheimild fyrir 39,9 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Þórisstaðir lóð 19 (L208333) í Grímsnes-og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
7.    Hvítárbraut 63 (L235405); byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2311003
Móttekin er umsókn 31.10.2023 um byggingarheimild fyrir 144,3 m2 sumarbústað, með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Hvítárbraut 63 (L235405) í Grímsnes-og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
8.   Lyngbrekka 3 (L208555); byggingaheimild; sumarbústaður – 2311013
Móttekin er umsókn 02.11.2023 um byggingarheimild til að flytja 47,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandið Lyngbrekka 3 (L208555) í Grímsnes-og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
9.    Kiðjaberg 20 Hlíð (L229557); byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2311023
Móttekin er umsókn 06.11.2023 um byggingarheimild fyrir 164,8 m2 sumarbústað og 27,5 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg 20 Hlíð (L229557) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
10.    Kiðjaberg 21 Hlíð (L229558); byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2311024
Móttekin er umsókn 06.11.2023 um byggingarheimild fyrir 164,8 m2 sumarbústað og 27,5 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg 21 Hlíð (L229558) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
11.   Bústjórabyggð 7 (L225377); byggingarheimild; gestahús – 2311025
Móttekin er umsókn 07.11.2023 um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Bústjórabyggð 7 (L225377) í Grímsnes-og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
12.   Hólabraut 8 (L169200); byggingarheimild; sumarbústaður – 2311047
Móttekin er umsókn um byggingarheimild fyrir 47,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hólabraut 8 (L169200) í Grímsnes-og Grafningshrepp.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
13.    Bíldsfell 3E lóð 1 (L219971); byggingarheimild; sumarbústaður mhl 02 – 2311035
Móttekin er umsókn 09.11.2023 um byggingarheimild fyrir 176 m2 sumarbústað mhl 02 á sumarbústaðalandinu Bíldsfell 3E lóð 1 (L219971) í Grímsnes-og Grafningshreppi.
Í deiliskipulagsskilmálum fyrir svæðið kemur fram að heimilt er að byggja 2 hús á lóðinni, frístundahús og geymslu/gestahús. Frístundahús getur verið allt að 250 m2 að stærð og gestahús/geymsla getur verið allt að 60 m2 að stærð. Fyrir er á lóðinni 66 m2 sumarbústaður.
Umsókn og innsend gögn samræmast ekki deiliskipulagi svæðisins og er því synjað.
14.   Langirimi 11 (L236516); byggingarheimild; sumarbústaður – 2311033
Móttekin er umsókn 09.11.2023 um byggingarheimild fyrir 34,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Langirimi 11 (236516) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
15.    Kiðjaberg lóð 69 (L209053); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – breyting, stækkun – 1809018
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin var ný aðalteikning 24.08.2023, breyting frá fyrri samþykkt. Sótt er um leyfi til að stækka sumarbústað um 6 m2 á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 69 (L209053) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 99,9 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
16.    Asparvík 17 (L201297); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – breyting og gestahús – 2105124
Erindið sett að nýju fyrir fund, móttekin er ný aðalteikning með breytingu á sumarbústaði mhl 01, stækkun um 10,1 m2 frá Gunnari L. Gunnarssyni fyrir hönd Jóns G. Viggóssonar á sumarbústaðalandinu Asparvík 17 (L201297) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 50,4 m2. Stærð á gestahúsi er óbreytt frá fyrri samþykkt.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
17.    Kiðjaberg lóð 102 (L215467); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með kjallara að hluta og innbyggðri bílageymslu – breyting – 2103080
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin er ný aðalteikning 14.11.2023, breyting frá fyrri samþykkt, lagnakjallari stækkaður á sumarbústaði á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 102 (L215467) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Umsókn er synjað.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
18.   Skallakotsstígur 5 (L218810); byggingarheimild; aðstöðuhús – 2311002
Móttekin er umsókn 30.10.2023 um byggingarheimild fyrir 99,3 m2 aðstöðuhúsi á sumarbústaðalandinu Skallakotsstígur 5 (L218810) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
19.   Kílhraunsvegur 4 (L230773); byggingarheimild; sumarbústaður – 2310028
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin er umsókn 10.10.2023 fyrir 60,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 4 (L230773) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
20.   Skriðufell (L166597); byggingarheimild; upplýsingaskilti – 2311012
Móttekin er umsókn um byggingarheimild fyrir upplýsingaskilti á jörðinni Skriðufell (L166597) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp.
Samþykkt.
Bláskógabyggð – Almenn mál
21.   Apavatn 2 lóð (L167668); byggingarheimild; gestahús – 2307028
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Raven Design ehf. ,móttekin 10.07.2023 um byggingarheimild fyrir gestahús 40 m2 á sumarbústaðalandinu Apavatn 2 lóð (L167668) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
22.    Grjótnesgata 7 (L235177); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús með bílskýli – 2310073
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin er umsókn 25.10.2023 um byggingarheimild fyrir 111,7 m2 sumarbústað og 40 m2 gestahús með bílskýli á sumarbústaðalandinu Grjótnesgata 7 (L235177) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
23.   Brekkuheiði 58 (L206869); byggingarheimild; sumarbústaður – 2311029
Móttekin er umsókn um byggingarheimild fyrir að flytja 47,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandið Brekkuheiði 58 (L206869) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
24.    Reynivellir 2 (L212323); byggingarheimild; sumarbústaður og aðstöðuhús – 2306083
Erindi sett að nýju fyrir fund, breyting frá fyrri samþykkt. Fyrir liggur umsókn Einars V. Tryggvasonar fyrir hönd Páls Rósinkranz, móttekin 31.10.2023 um byggingarheimild fyrir 85 m2 sumarbústað og 40 m2 aðstöðuhús á sumarbústaðalandinu Reynivellir 2 (L212323) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
25.   Brún lóð (L167224); byggingarleyfi; íslistasafn og kaffihús – 2311049
Móttekin er umsókn 25.10. 2023 um byggingarleyfi fyrir 895 m2 íslistasafn með kaffihúsi á jörðinni Brún lóð (L167224) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
26.    Gröf lóð (L167804); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2311069
Móttekin er umsókn 20.11.2023 um byggingarheimild fyrir 111 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Gröf lóð (L167804) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 161 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Flóahreppur – Almenn mál
27.    Rimar 20 (L212364); byggingarleyfi; einbýlishús með innbyggðum bílskúr – 2311028
Móttekin er umsókn um byggingarleyfi fyrir 119 m2 einbýlishús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Rimar 20 (L212364) í Flóahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Ásahreppur – Umsagnir og vísanir
28.    Sumarliðabær 2 (L165307); umsögn um rekstrarleyfi; gisting mhl 02 – 2311070
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.11.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (H) frá Birgi M. Ragnarssyni fyrir hönd Svarthöfði-Hrossarækt ehf., kt. 590516-1120, séreign 02-0101 starfsmannahús 29,8 m2 á jörðinni Sumarliðabær 2 (F219 8108) í Ásahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir
29.   Hestur lóð 123 (L168629); umsögn um rekstrarleyfi; – 2311060
Móttekinn var tölvupóstur þann 16.11.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (E) fjallaskáli, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður og gestahús 02 0101 frá Anastasija Ivanova f.h. CityClean ehf., kt. 450221 – 1980 á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 123 (F224 8528) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Hestur lóð 123 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir
30.    Ásólfsstaðir 1A (L166536); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – breyting – 2311058
Móttekinn var tölvupóstur þann 09.11.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um breytingu á gildandi rekstrarleyfi í fl. II (D) gistiskáli, bætt við rými 16-0101 frá Jóhannesi H. Sigurðssyni, kt. 011069 – 4289 á jörðinni Ásólfsstaðir 1A (F220 2234) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 gestir í hverju húsi.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
31.   Gunnarsbraut lóð 10 (L180022); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2311004
Móttekinn var tölvupóstur þann 01.11.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Almari Ögmundssyni fyrir hönd SKI Capital ehf., kt. 610722 – 1480 á sumarbústaðalandinu Gunnarsbraut lóð 10 (F223 8624) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Gunnarsbraut lóð 10 L180022 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00