Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 194 – 1. nóvember 2023

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-194. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 1. nóvember 2023 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

1.   Jata (L166988); umsókn um byggingarheimild; sumarhús – 2206006
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Valbjörns Æ. Vilhjálmssonar fyrir hönd Regla Jötusystkina, móttekin 02.06.2022 um byggingarheimild fyrir 159,7 m2 sumarhúsi á jörðinni Jata (L166988) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
2.    Háimói 1 (L186598); byggingarleyfi; sumarbústaðir mhl 13-15-17-19 – 2310040
Móttekin er umsókn 13.10.2023 um byggingarleyfi fyrir fjórum sumarbústöðum 99,4 m2 hver á mhl 13, 15, 17 og 19 á sumarbústaðalandinu Háimói 1 (L186598) í Hrunamannahrepp.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
3.   Þverlág 8 (L201186); byggingarheimild; sumarbústaður – 2310071
Móttekin er umsókn 20.10.2023 um byggingarheimild fyrir 70,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Þverlág 8 (L201186) í Hrunamannahrepp.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. 
 
4.   Fannborgartangi 1-7 (L236077); byggingarleyfi; raðhús – 2310066
Móttekin er umsókn 19.10.2023 um byggingarleyfi fyrir fjögurra íbúða raðhús 603,5 m2 á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 1-7 (L236077) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
5.    Birkihlíð 8-10 (L232272); byggingarleyfi; fjórbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr – 2305054
Fyrir liggur umsókn frá Vali Þ. Sigurðssyni fyrir hönd Flott mál ehf. móttekin 12.05.2023 um byggingarleyfi fyrir 342,9 m2 fjórbýli á tveimur hæðum með bílskúr á íbúðarhúsalóðina Birkihlíð 8-10 (L232272) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

6.   Oddsholt 3 (L198837); byggingarheimild; sumarbústaður – 2308080
Erindi sett nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Friðriks Ólafssonar fyrir hönd Titas Ivanauskas, móttekin 28.08.2023 um byggingarheimild fyrir 68,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Oddsholt 3 (L198837) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
7.    Brúnavegur 14 (L168353); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2309032
Fyrir liggur umsókn Ólafs Jóhannssonar, móttekin 05.09.2023 um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Brúnavegur 14 (L168353) í Grímsnes-og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
8.   Sólbakki 13 (L210826); byggingarheimild; sumarbústaður – 2310048
Móttekin er umsókn 16.10.2023 um byggingarheimild fyrir 46,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Sólbakki 13 (L210826) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
9.   Lyngmói 6 (L169903); byggingarheimild; bílageymsla – 2310049
Móttekin er umsókn 18.10.2023 um byggingarheimild fyrir 39 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Lyngmói 6 (L169903) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
10.    Þórisstaðir 2 lóð 18 (L211301); byggingarheimild; sumarhús og geymsla – 2310058
Móttekin er umsókn 18.10.2023 fyrir 160,7 m2 sumarbústað og 15 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Þórisstaðir 2 lóð 18 (L211301) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
11.    Árvegsbotnar 6 (L231049); byggingarheimild; sumarbústaður með svefnlofti – 2310059
Móttekin er umsókn 18.10.2023 um byggingarheimild til að flytja sumarbústað með svefnlofti, 69 m2 frá Vífilsbúð (L229098) Garðabæ til sumarbústaðalandsins Árvegsbotnar 6 (L231049) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
12.   Stangarlækur 3 (L236421); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2310065
Móttekin er umsókn 19.10.2023 um byggingarleyfi fyrir 90,5 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Stangarlækur 3 (L236421) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
13.    Hólmasund 21 (L168712); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2310070
Móttekin er umsókn 20.10.2023 um byggingarheimild fyrir 8,1 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hólmasund 21 (L168712) í Grímsnes- og Grafningshrepp. Heildarstærð eftir stækkun verður 39,1 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
14.   Smámýrarvegur 25 (L236536); byggingarheimild; sumarbústaður – 2310080
Móttekin er umsókn 25.10.2023 um byggingarheimild fyrir 93,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Smámýrarvegur 25 (L236536) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
15.   Baulurimi 15 (L169001); byggingarheimild; sumarbústaður – 2310091
Móttekin er umsókn 29.10.2023 fyrir byggingarheimild á 52 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Baulurimi 15 (L169001) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
16.   Bjarkarlækur (L224049); byggingarleyfi; íbúðarhús með bílskúr – 2310018
Móttekin er umsókn 05.10.2023 um byggingarleyfi fyrir 207,3 m2 íbúðarhúsi með bílskúr á landinu Bjarkarlækur (L224049) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

17.    Hraunstígur 1 (L170333); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og endurbyggð geymsla – 2301068
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Ævars Harðarsonar fyrir hönd Sverris Tómassonar, móttekin 25.01.2023 um byggingarheimild að byggja 9,2 m2 við sumarbústað ásamt fara í endurbætur á burðarvirki, gluggum og hurðum, einnig var 10,2 m2 geymsla mhl 02 endurbyggð á sumarbústaðalandinu Hraunstígur 1 (L170333) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 52,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
18.    Austurbyggð 15 Árós (L167390); byggingarheimild; bílskúr – breyting á innra skipulagi – 2310068
Móttekin er umsókn 19.10.2023 um byggingarheimild, að breyta innra skipulagi á bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Austurbyggð 15 Árós (L167390) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
19.    Grjótnesgata 7 (L235177); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús með bílskýli – 2310073
Móttekin er umsókn 25.10.2023 um byggingarheimild fyrir 111,7 m2 sumarbústað og 40 m2 gestahúsi með bílskýli á sumarbústaðalandinu Grjótnesgata 7 (L235177) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
20.   Skipholt 4 (L205377); byggingarheimild; gestahús – 2310089
Móttekin er umsókn 29.10.2023 um byggingarheimild fyrir 40,4 m2 gestahús á lóðinni Skipholt 4 (L205377) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Flóahreppur – Almenn mál

21.   Skúfslækur (L166383); byggingarheimild; íbúðarhús-stækkun – 2310081
Móttekin er umsókn 25.10.2023 um byggingarheimild fyrir 8,2 m2 stækkun á íbúðarhúsi á jörðinni Skúfslækur (L166383) í Flóahrepp. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 257,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00