Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 188 – 5. júlí 2023

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-188. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 5. júlí 2023 og hófst hann kl. 08:30

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

1.    Skipholt 3 (L166827); byggingarheimild; landbúnaðarbygging og niðurrif á mhl 04-06-09-15-17 – 2306037
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Fyrir liggur umsókn Rögnvaldar Harðarsonar fyrir hönd Bjarna V. Guðmundssonar, móttekin 11.06.2023 um byggingarleyfi fyrir 909 m2 landbúnaðarbyggingu á jörðinni Skipholt 3 (L166827) í Hrunamannahrepp ásamt niðurrifi á 177,5 m2 fjósi með áburðarkjallara, mhl 04, byggingarár 1962, 136 m2 hlöðu mhl 06, byggingarár 1958, 49 m2 mjólkurhús/fóðurgeymsla mhl 09, byggingarár 1962, 32 m2 svínahús mhl 15, byggingarár 1976 og 38,4 m2 hesthús mhl 17, byggingarár 1976.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Farga skal niðurrifsefni á viðurkenndan hátt.
 
2.    Fannborgartangi 22 (L235884); byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr – 2306112
Fyrir liggur umsókn Hugrúnar Þorsteinsdóttur fyrir hönd Snorra Ingimarssonar, móttekin 27.06.2023 um byggingarheimild fyrir 210,9 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Fannborgartangi 22 (L235884) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
3.   Sléttuvegur 1 (L219018); byggingarheimild; geymsla – 2307003
Fyrir liggur umsókn Reynis Á. Ragnarssonar og Torfhildar Guðmundsdóttur, móttekin 03.07.2023 um byggingarheimild fyrir 36,8 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Sléttuvegur 1 (L219018) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

4.    Neðan-Sogsvegar 40 (L169358); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með innbyggðri bílageymslu – 2110069
Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd HH eignir ehf., móttekin 22.10.2021 um byggingarheimild til að byggja 253,4 m2 sumarbústað með innbyggðri bílageymslu á sumarbústaðalandinu Neðan-Sogsvegur 40 (L169358) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
5.    Illagil 16 (L203661); byggingarheimild; sumarbústaður með kjallara – 2305063
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Lárusar K. Ragnarssonar fyrir hönd Ísey Investments ehf., móttekin 20.05.2023 um byggingarheimild fyrir

289,7 m2 sumarbústað með kjallara á sumarbústaðalandinu Illagil 16 (L203661) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
6.    Farbraut 15 (L169478); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og garðskáli – 2209014
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Heimis Þ. Gíslasonar og Hrefnu H. Guðnadóttur, móttekin 05.09.2022 um byggingarheimild til að byggja 16,1 m2 viðbyggingu við sumarbústað mhl 01 og 30,7 m2 garðskála mhl 03 á sumarbústaðalandinu Farbraut 15 (L169478) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 38,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.

 
7.    Arnarhólsbraut 6 (L169913); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2306079
Fyrir liggur umsókn Guðna Hjörleifssonar með umboð landeiganda, Rósu Sveinsdóttur, móttekin 21.06.2023 um byggingarheimild fyrir 22,2 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Arnarhólsbraut 6 (L169913) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 55,2 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
8.   Skagamýri 8 (L234124); byggingarleyfi; íbúðarhús og geymsla – 2306098
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Katrínu Krapp og Einars B. Ómarssonar, móttekin 22.06.2023 um byggingarleyfi fyrir 24,4 m2 íbúðarhús og 18,7 m2 geymslu á íbúðarhúsalóðinni Skagamýri 8 (L234124) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
9.    Rauðhóll (L235392); byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr – 2306108
Fyrir liggur umsókn Andra Klausen fyrir hönd Einars Á. Hoffmann Guðmundssonar, móttekin 26.06.2023 um byggingarleyfi fyrir 329 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Rauðhóll (L235392) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
10.   Kiðjaberg 19 Hlíð (L229556); byggingarheimild; sumarbústaður – 2306110
Fyrir liggur umsókn Brynjars Daníelssonar fyrir hönd Heimdallur ehf., móttekin 27.06.2023 um byggingarheimild fyrir 192,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg 19 Hlíð (L229556) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
11.    Hrauntröð 10 (L225329); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús og gestahús – breyting – 1802045
Erindi sett að nýju fyrir fund, breytt aðalteikning móttekin fyrir gestahús. Sótt er um byggingarleyfi til að byggja 50,9 m2 gestahús í stað 36 m2 á sumarbústaðalandinu Hrauntröð 10 (L225329) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Sumarbústaður óbreyttur frá fyrri samþykkt.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
12.    Tröllahraun 11 (L202122); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með kjallara – breyting – 2207026
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin er breytt aðalteikning frá Samúel S. Hreggviðssyni fyrir hönd Magnúsar Sigurðssonar og Berglindar Fróðadóttur. Sótt er um stækkun á geymslu í kjallara sumarhúss á sumarbústaðalandinu Tröllahraun 11 (L202122) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Í deiliskipulagi kemur fram að nýtingarhlutfall lóða má að hámarki vera 0,03.
Á breyttum innsendum uppdráttum er geymsla ekki rétt reiknuð í skráningartöflu og byggingin fer yfir nýtingarhlutfall 0,03.
Skv. staðli ÍST 21:1971 kemur fram skilgreining á salarhæð;
Salarhæð er fjarlægðin frá efri brún fullgerðs gólfs að efri brún fullgerðs gólfs á næstu hæð fyrir ofan (eða fjarlægð milli annarra tveggja tilsvarandi flata).
Í skráningartöflu hönnuðar kemur fram að salarhæð geymslukjallara sé 3,20m.
Innsendir breyttir uppdrættir samrýmast því ekki gildandi skipulagi svæðis hvað varðar stærð sumarhúss á lóðinni.
Máli er synjað.
 
13.    Kerhraun B 137 (L208923); byggingarheimild; sumarbústaður – breyting og gestahús – 2305002
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Jóhannesar Þórðarsonar fyrir hönd Birgis R. Ólafssonar, móttekin 30.04.2023 um byggingarheimild að sameina núverandi mhl 01 og mhl 2 í mhl 01 sem verður 118,1 m2 sumarbústaður og byggja 48 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 137 (L208923) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
14.    Vaðhólsbraut 8 (L170061); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2307007
Fyrir liggur umsókn Snorra S. Þórðarsonar fyrir hönd Marteins Gunnarssonar, móttekin 03.07.2023 um byggingarheimild að byggja 22 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Vaðhólsbraut 8 (L170061) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 60,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
15.    Syðri-Brú lóð 25 (L169628); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2307008
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Józefa Biermann, móttekin 04.07.23 um byggingarheimild fyrir 126,5 m2 sumarbústað og 24,5 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Syðri-Brú lóð 25 (L169628) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
16.   Folaldaháls (L236047); byggingarleyfi; gufuaflsvirkjun – 2307009
Fyrir liggur umsókn Björgvins Halldórssonar fyrir hönd Suðurdalur ehf., móttekin 04.07.2023 um byggingarleyfi fyrir 253,9 m2 gufuaflsvirkjun á iðnaðar og athafnalóðinni Folaldaháls (L236047) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Skv. deiliskipulagi skal allt svæðið skoðað af fornleifafræðingi og fornleifar skráðar. Aðrar athugasemdir sendar á hönnuð.
 
17.    Hraunhvarf 1 (L212462); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2005090
Erindið sett að nýju fyrir fund, ný gögn hafa borist frá hönnuði. Fyrir liggur umsókn Ragnars Guðlaugssonar um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 136,6 m2 og að auki 24,1 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hraunhvarf 1 (L212462) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

18.    Rauðukambar (L234185); byggingarleyfi; hótel og fjallaböð ásamt dæluhúsi – 2303024
Fyrir liggur umsókn Marcos Zotes López fyrir hönd Rauðukambar ehf., móttekin 10.03.2023 um byggingarleyfi fyrir 5.216 m2 hóteli á þremur hæðum með fjallaböðum og 61 m2 dæluhúsi á viðskipta- og þjónustulóðinni Rauðukambar (L234185) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012 og samrýmast gildandi skipulagsáætlun svæðisins.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.1 og 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Leyfi Umhverfisstofnunar og forsætisráðuneytis sbr. 13 grein um friðlýsingu svæðis í Þjórsárdal skal liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.

 
19.   Laxárdalur 2 (L166575); byggingarleyfi; eldishús mhl 32 – 2307002
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Grís og Flesk ehf., móttekin 30.05.2023 um byggingarleyfi fyrir 2.494,3 m2 eldishús mhl 32 í Laxárdalur 2 (L166575) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

20.   Reynivellir 2 (L212323); byggingarheimild; sumarbústaður – 2306083
Fyrir liggur umsókn Einars V. Tryggvasonar fyrir hönd Páls Rósinkranz, móttekin 20.06.2023 um byggingarheimild fyrir sumarbústað 80 m2 að grunnfleti á sumarbústaðalandinu Reynivellir 2 (L212323) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
21.   Úthlíðarvöllur (L190443); byggingarheimild; vélageymsla – 2306084
Fyrir liggur umsókn Sveinbjörns Jónssonar fyrir hönd Ferðaþjónusta Úthlíð ehf., móttekin 21.06.2023 um byggingarheimild fyrir 79,6 m2 vélageymslu á viðskipta- og þjónustulóð Úthlíðarvöllur (L190443) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
22.   Kötluholt 5 (L233767); byggingarheimild; sumarbústaður – 2306109
Fyrir liggur umsókn Arnars I. Ingólfssonar fyrir hönd Andrei Spulber, móttekin 26.06.2023 um byggingarheimild fyrir 122 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kötluholt 5 (L233767) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
23.    Meiðalundur 6 (L170480); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og geymsla – 2306113
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Ólafs Guðnasonar, móttekin 28.06.2023 um byggingarheimild fyrir 7,3 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 6,6 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Meiðalundur 6 (L170480) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 72,7 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
24.    Sandskeið F-Gata 9 (L170716); byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2306117
Fyrir liggur umsókn Stefaníu H. Pálmadóttur fyrir hönd Björns Hólmþórssonar, móttekin 28.06.2023 um byggingarheimild fyrir 100 m2 sumarbústað og 40 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Sandskeið F-Gata 9 (L170716) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
25.   Brekkuheiði 7 (L206845); byggingarheimild; sumarbústaður – 2307001
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Steinhamar ehf., móttekin 30.06.2023 um byggingarheimild fyrir 107 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Brekkuheiði 7 (L206845) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
26.    Böðmóðsstaðir 12 (L225227); byggingarheimild; bogaskemma – viðbygging – 2306118
Fyrir liggur umsókn Valgeirs B. Steindórssonar fyrir hönd Elfars Harðarsonar og Huldu K. Harðardóttur, móttekin 30.06.2023 um byggingarheimild að byggja við bogaskemmu með opnu skýli á milli á landinu Böðmóðsstöðum 12 (L225227) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
27.    Varmagerði (L167143); tilkynningarskyld framkvæmd; geymsla – breyting og ný rotþró – 2307005
Fyrir liggur umsókn Sonju Magnúsdóttur fyrir hönd M. Magnússon ehf., móttekin 30.06.2023 um tilkynningarskylda framkvæmd, til stendur að setja salerni í geymslu mhl 03 og nýja 2.600 ltr. rotþró á jörðina Varmagerði (L167143) í Bláskógabyggð.
Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.6 byggingarreglugerðar 112/2012, tilkynningarskyld framkvæmd og samræmast skipulagsáætlunum.
 
28.    Efsti-Dalur lóð 28 (L167762); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2303044
Fyrir liggur umsókn Hugrúnar Þorsteinsdóttur fyrir hönd Friðriks Þ. Erlingssonar og Ásu L. Þorgeirsdóttur, móttekin 16.03.2023 um byggingarheimild fyrir 39,5 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Efsti-Dalur lóð 28 (L167762) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 69,3 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
29.   Engjavegur 4 (L235788); byggingarheimild; sumarbústaður – 2307010
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Péturs Ó. Sjafnarsonar, móttekin 04.07.2023 um byggingarheimild fyrir 128,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Engjavegur 4 (L235788) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Flóahreppur – Almenn mál

30.   Skógsnes 1 L219842); stöðuleyfi; gámur – 2306100
Fyrir liggur umsókn Tómasar Þóroddssonar fyrir hönd Skógsnes ehf., móttekin 24.06.2023 um stöðuleyfi fyrir gám vegna framkvæmda og geymslu fyrir kryddjurtir á íbúðarhúsalóðinni Skógsnes 1 (L219842) í Flóahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.07.2024.
Byggingarfulltrúi bendir á að huga þarf að varanlegri lausn til framtíðar.
 
31.   Hnaus lóð (L178933); byggingarheimild; íbúðarhús og gestahús – 2307006
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Andrzej Leszczynski, móttekin 03.07.2023 um byggingarheimild fyrir 126,5 m2 íbúðarhús og

24,5 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hnaus lóð (L178933) í Flóahreppi.

Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir

32.    Vesturbrún 1 (L166741); umsögn um rekstrarleyfi; gisting og veitingar – 2306067
Móttekinn var tölvupóstur þann 16.06.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. IV (A) hótel, rýmisnúmer 02 0101 gistihús, 04 0101 gistihús og 06 0101 gistihús frá Fannari Ólafssyni fyrir Flúðir rekstur ehf., kt. 450523 – 1000 á viðskipta- og þjónustulóðinni Vesturbrún 1 (F220 3175) í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki IV. Gestafjöldi allt að 64 manns í gistingu og 64 manns í veitingar.
 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

33.   Kerbyggð 7 (L224178); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2306119
Móttekinn var tölvupóstur þann 30.06.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (G) íbúðir, rýmisnúmer 01 0101 orlofshús á sumarbústaðalandinu Kerbyggð 7 (F235 9213) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 6 manns.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir

34.   Sandlækur I land 4 (L212043); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2306103
Móttekinn var tölvupóstur þann 26.06.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 02 0101 gestahús frá Helgu M. Friðriksdóttur fyrir hönd Iceland inn ehf., kt. 630721 – 0830 á íbúðarhúsalóðinni Sandlækur I land 4 (F230 2549) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 gesti.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

35.    Efsti-Dalur 2 (L167631); umsögn um rekstrarleyfi; sumarbústaður – 2306116
Móttekinn var tölvupóstur þann 28.06.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 20 0101 sumarbústaður frá Ísak E. Arnarsyni fyrir hönd Efstidalur 2 ehf., kt. 510210 – 0850 á jörðinni Efsti-Dalur 2 (F220 5918) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 8 manns.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00