Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 186 – 7. júní 2023

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-186. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 7. júní 2023 og hófst hann kl. 08:30

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.    Fremstatunga (L225243); byggingarleyfi; starfsmannahús – breyta notkun í gistiskála – 2304062
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Hálendið ehf., móttekin 26.04.2023 um byggingarleyfi að breyta notkun á starfsmannahúsum í gistiskála á viðskipta- og þjónustulóðinni Fremstatunga (L226243) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

2.   Auðsholt 5 (L235792); umsókn um byggingarheimild; spennistöð – 2211064
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Þ. Jakobssonar fyrir hönd Hörpu Vignisdóttur og Ingibjörns Reynissonar, móttekin 22.11.2022 um byggingarheimild fyrir 7,7 m2 spennistöð á jörðinni Auðsholt 5 (L235792) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
3.    Birkibyggð 2 (L227458); byggingarheimild; sumarbústaður með millilofti að hluta – 2306006
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Björns Hermannssonar með umboð landeiganda Bestlu Njálsdóttur, móttekin 24.05.2023 um byggingarheimild fyrir 104,9 sumarbústað með millilofti að hluta á sumarbústaðalandinu Birkibyggð 2 (L227458) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
4.   Birkibyggð 12 (L227463); byggingarheimild; sumarbústaður – 2306015
Fyrir liggur umsókn Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Rítu K. Ásmundsdóttur og Kjartan Norðdahl, móttekin 31.05.2023 um byggingarheimild fyrir 96,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Birkibyggð 12 (L227463) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

5.    Giljatunga 34 (L213513); umsókn um byggingarheimild; bílgeymsla – 2209029
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Jóhanns Rúnarssonar, móttekin 06.09.2022 um byggingarheimild fyrir 40 m2 bílgeymslu á sumarbústaðalandinu Giljatungu 34 (L213513) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
6.   Öndverðarnes 2 lóð (L170108); byggingarheimild; gestahús – 2302008
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Alberts G. Sigurðssonar fyrir hönd Aske ehf., móttekin 01.02.2023 um byggingarheimild fyrir 63,8 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Öndverðarnes 2 lóð (L170108) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
7.   Minna-Mosfell Miðfell (L169142); byggingarheimild; gestahús – 2304020
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Brynjars Jónssonar, móttekin 13.04.2023 um byggingarheimild fyrir 33 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Minna-Mosfell Miðfell (L169142) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
8.    Borgarholtsbraut 15 (L170015); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2305001
Fyrir liggur umsókn Inga G. Þórðarsonar fyrir hönd Sólveigu Steinssonar, móttekin 01.05.2023 um byggingarheimild fyrir 27,4 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalóðinni Borgarholtsbraut 15 (L170015) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 74,4 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
9.    Selmýrarvegur 6 (L168404); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2305090
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Dóru B. Blöndal Hrafnkelsdóttur, móttekin 24.05.2023 um byggingarheimild fyrir 107,4 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Selmýrarvegur 6 (L168404) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 141,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
10.    Oddsholt 28 (L178395); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og geymsla – 2304024
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Friðriks Ólafsonar fyrir hönd Guðfríðrar S. Ólafsdóttur, móttekin 14.04.2023 um byggingarheimild að byggja 25,7 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 23,8 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Oddsholt 28 (L178395) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 75,2 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
11.    Kiðjaberg 28 Hlíð (L227824); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður, breyting – stækkun – 2108084
Erindi sett að nýju fyrir fund, breyting á fyrri samþykkt. Fyrir liggur umsókn Andra M. Sigurðssonar fyrir hönd Úlfars Haraldssonar um byggingarleyfi til að byggja 22 m2 tæknirými undir sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg 28 Hlíð (L227824) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 230,2 m2. Fyrri samþykkt ógild.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
12.   Kiðjaberg (L168940); byggingarheimild; sumarbústaður – 2305016
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Ásmundar H. Sturlusonar fyrir hönd Hilmars Þ. Kristinssonar, dags. 05.05.2023 um byggingarheimild fyrir

329,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg (L168940) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
13.    Suðurbakki 18 (L212143); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2305019
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Næði ehf., móttekin 08.05.2023 um byggingarheimild fyrir 150 m2 sumarbústað og 33,1 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Suðurbakki 18 (L212143) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
14.    Illagil 16 (L203661); byggingarheimild; sumarbústaður með kjallara og gestahús – 2305063
Fyrir liggur umsókn Lárusar K. Ragnarssonar fyrir hönd Ísey Investments ehf., móttekin 20.05.2023 um byggingarheimild fyrir (324,1 m2) m2 sumarbústað með kjallara og (40 m2) gestahús á sumarbústaðalandinu Illagil 16 (L203661) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
15.   Bíldsfell III (L170818); byggingarheimild; geymsla – 2305062
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Árna Þorvaldssonar, móttekin 16.05.2023 um byggingarheimild fyrir 455,2 m2 geymslu á jörðinni Bíldsfell III (L170818) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
16.    Fremriklettur (L235744); byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr – 2306010
Fyrir liggur umsókn Gísla Sæmundssonar fyrir hönd Hlöðvers Þ. Árnasonar, móttekin 30.05.2023 um byggingarleyfi fyrir 360 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Fremriklettur (L235744) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
17.    Víkurbraut 4 (L169833); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2306018
Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Huldu S. Kristjánsdóttur, móttekin 01.06.2023 um byggingarheimild fyrir 60,1 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Víkurbraut 4 (L169833) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 108 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

18.   Miðhúsaflatir 9 (L235769); byggingarheimild; gestahús – 2306013
Fyrir liggur umsókn Ívars Haukssonar fyrir hönd Bergnýjar Marvinsdóttur, móttekin 30.05.2023 um byggingarheimild fyrir 27 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Miðhúsaflatir 9 (L235769) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
19.    Áshildarvegur 21B (L166515); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2306014
Fyrir liggur umsókn Guðna S. Sigurðssonar fyrir hönd Hannesar Friðrikssonar og Þórunnar Benediktsdóttir, móttekin 31.05.2023 um byggingarheimild fyrir

46,6 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Áshildarvegur 21B (L166515) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 86,9 m2.

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
20.   Þjóðveldisbær (L178332); stöðuleyfi; söluskúr – 2305022
Fyrir liggur umsókn Iceland inn ehf., móttekin 04.05.2023 um stöðuleyfi fyrir

14,4 m2 miðasöluhúsi á viðskipta- og þjónustulóðinni Þjóðveldisbær (L178332) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Samþykkt að veita stöðuleyfi til 15. október 2023.
 
21.   Þjórsárdalur Stöng (L178333); stöðuleyfi; salernishús – 2306022
Fyrir liggur umsókn Katrínar Karlsdóttur fyrir hönd Umhverfisstofnun móttekin 23.05.2023 um stöðuleyfi í fjóra mánuði fyrir 10 feta salernishús á viðskipta- og þjónustulóð Þjórsárdalur Stöng (L178333) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. október 2023.
 
22.    Strengur veiðihús (L166685); umsókn um byggingarleyfi; veiðihús mhl 02 breyting – viðbygging – 2112021
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekinn nýr aðaluppdráttur frá Sigurði U. Sigurðssyni fyrir hönd Stóru-Laxárdeild Veiðifélags Árnesinga. Breyting frá fyrri samþykkt, bætt er við lagnakompu og geymslu við suðausturgafl veiðihúss mhl 02 á lóðinni Strengur veiðihús (L166685) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á veiðihúsi eftir stækkun verður 339,2 m2.
Við afgreiðslu máls vék Davíð Sigurðsson af fundi og setur Lilju Ómarsdóttur og Stefán Short sem staðgengla sína við afgreiðslu máls.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.  
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

23.    Holtakot lóð (L176853); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2211014
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Hjaltasonar og Rannveigar Einarsdóttur, móttekin 02.11.2022 um byggingarheimild fyrir 129 m2 sumarbústað á lóðinni Holtakot lóð (L176853) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
24.    Kötluholt 19 (L232782); byggingarheimild; sumarbústaður með innbyggðri bílageymslu – 2302030
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Arnars I. Ingólfssonar fyrir hönd Gallerý Tótu ehf., móttekin 14.02.2023 um byggingarheimild fyrir 135 m2 sumarbústað með innbyggðri bílageymslu á sumarbústaðalandinu Kötluholt 19 (L232782) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
25.    Borgarrimi 5 (L234826); byggingarleyfi; parhús með innbyggðum bílskúrum – 2305039
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Geysir ehf., móttekin 12.05.2023 um byggingarleyfi fyrir 285,8 m2 parhúsi með innbyggðum bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 5 (L234826) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
26.   Tungurimi 8 (L234815); byggingarleyfi; raðhús – 2305042
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Möl og sandur ehf., móttekin 12.05.2023 um byggingarleyfi fyrir 190 m2 raðhúsi á íbúðarhúsalóðinni Tungurimi 8 (L234815) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
27.   Tungurimi 10 (L234817); byggingarleyfi; raðhús – 2305040
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Geysir ehf., móttekin 12.05.2023 um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúðar raðhús 190 m2 á íbúðarhúsalóðinni Tungurimi 10 (L234826) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
28.    Bjarkarbraut 16 (L190017); byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr – 2304070
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Fanneyjar Hauksdóttur fyrir hönd Sveinbjörns E. Björnssonar, móttekin 26.04.2023 um byggingarleyfi fyrir 275,4 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðina Bjarkarbraut 16 (L190017) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
29.    Brekkuholt 8A-8D (L231180); tilkynningarskyld framkvæmd; skjólveggur – 2305095
Fyrir liggur umsókn Tudor Capitanu og Alexandra-Viorica Capitanu, móttekin 19.05.2023 um byggingarheimild fyrir skjólvegg ásamt léttu þaki víð raðhús á íbúðarhúsalóðinni Brekkuholt 8D (L231180) í Bláskógabyggð.
Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.6 byggingarreglugerðar 112/2012, tilkynningarskyld framkvæmd.
 
30.    Efristígur 15 (L170325); byggingarheimild; sumarbústaður – breyting á innra rými – 2203043
Erindi sett að nýju fyrir fund, 11.05.2023 var móttekin breytt aðalteikning frá hönnuði. Fyrir liggur umsókn Stefaníu Sigfúsdóttur fyrir hönd Halldórs K. Halldórssonar og Önnu K. Vilhjálmsdóttur um byggingarheimild fyrir breytingu á innra rými, tilfærslu á baðherbergi og eldhúsi í sumarbústaði á sumarbústaðalandinu Efristígur 15 (L170325) i Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
31.    Syðra-Berg 2 (L235226); byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2305007
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Svans Þ. Brandssonar fyrir hönd Ólafs G.E. Sæmundsen, móttekin 02.05.2023 um byggingarheimild fyrir 132,3 m2 sumarbústað með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Syðra-Berg 2 (L235226) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
32.    Suðurgafl (L167102); umsókn um niðurrif á íbúðarhúsi mhl 01 og geymsla mhl 03 – 2305071
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Mássonar fyrir hönd Hótel Geysir ehf., móttekin 19.05.2023 um niðurrif á byggingum á jörðinni Suðurgafl (L167102) í Bláskógabyggð, niðurrif er á mhl 01 íbúð 106 m2, byggingarár 1973 og mhl 03 geymsla 33,8 m2, byggingarár 1993.
Samþykkt. Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
 
33.   Hvammur (L235703); stöðuleyfi; hús í smíðum – 2306023
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Guðnasonar, móttekin 31.05.2023 um stöðuleyfi fyrir sumarbústað í smíðum á landinu Hvammur (L235703) í Bláskógabyggð.
Umsókn er synjað. Sækja skal um byggingarheimild fyrir því mannvirki sem á að rísa á lóðinni skv. kafla 2.3 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
Flóahreppur – Almenn mál

34.   Krókur (L166363); byggingarheimild; gestahús – 2303069
Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Eddu Ríkharðsdóttur með umboð landeiganda, móttekin 19.03.2023 um byggingarheimild fyrir 48 m2 gestahúsi á jörðinni Krókur (L166363) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
35.   Fornustaðir (L222006); byggingarheimild; vélaskemma mhl 03 – 2304016
Fyrir liggur umsókn Sæmunds Eiríkssonar fyrir hönd Þóris Haraldssonar, móttekin 12.04.2023 um byggingarheimild fyrir 240 m2 vélaskemmu á jörðinni Fornustaðir (L222006) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
36.   Skógsnes 2 (L229833); byggingarheimild; þrjú gistihús – 2305096
Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Atli Verk ehf., móttekin 23.06.2023 um byggingarheimild fyrir þrjú 40 m2 gistihús á landinu Skógsnes 2 (L229833) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
37.    Hnaus 2B (L231712); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2305089
Fyrir liggur umsókn Önnu K. Karlsdóttur fyrir hönd Höddu B. Gísladóttur, móttekin 23.05.2023 um byggingarheimild fyrir 18,3 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hnaus 2B (L231712) í Flóahreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 94,1 m2.
Umsókn er synjað þar sem bygging fer út fyrir byggingarreit skv. deiliskipulagi.
 
38.   Heiðargerði 6 (L209870); stöðuleyfi; gámur – 2305064
Fyrir liggur umsókn Huldu Kristjánsdóttur fyrir hönd Flóahrepps, móttekin 16.05.2023 um stöðuleyfi fyrir gám til geymslu efna sem tengjas Flóaljósi, á iðnaðar- og athafnalóðinni Heiðargerði 6 (L209870) í Flóahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.06.2024.
 
39.   Þjórsárver (L166407); stöðuleyfi; gámur – 2305070
Fyrir liggur umsókn Huldu Kristjánsdóttur fyrir hönd Flóahrepps, móttekin 16.05.2023 um stöðuleyfi fyrir gám á viðskipta- og þjónustulóðinni Þjórsárver (L166407) í Flóahreppi. Gámur er ætlaður fyrir geymslu verkfæra sem tengjast áhaldahúsi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.06.2024
 
40.   Brimstaðir (L200163); stöðuleyfi; gámur – 2305074
Fyrir liggur umsókn Guðbjargar L. Bergsdóttur, móttekin 22.05.2023 um stöðuleyfi fyrir gám á jörðinni Brimstaðir (L200163) í Flóahreppi.
Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám er synjað.
Ekki hefur verið gerð fullnægjandi grein fyrir tilgangi á notkun gáms.
Stöðuleyfi fyrir gáma utan skilgreinds gámasvæðis eru veitt ef tímabundnar aðstæður gera notkun gáms nauðsynlega s.s. viðhaldsframkvæmdir eða aðstæður við framleiðslu
 
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir

41.   Efra-Sel (L203094); rekstrarleyfi; veitingar – 2305091
Móttekinn var tölvupóstur þann 24.05.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) veitingastofa og greiðasala, mhl 01 golfskáli frá Árna Tómassyni fyrir hönd Kaffi-Sel ehf., kt. 470404 – 2720 á lóðinni Efra-Sel golfvöllur (F220 3164) í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir

42.   Þrándartún 3 (L209157); rekstrarleyfi; gisting – 2306002
Móttekinn var tölvupóstur þann 22.05.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (G) íbúðir, rýmisnúmer 01 0101 íbúð frá Einari Jónssyni fyrir hönd Stakkur 1 ehf., kt. 410817 – 1600 á íbúðarhúsalóðinni Þrándartún 3 (F230 7103) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

43.   Fremsta-Ver (L167347); rekstrarleyfi; gisting – 2305045
Móttekinn var tölvupóstur þann 15.05.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (D) gistiskáli, rýmisnúmer 01 010101 fjallaskáli frá Þórði Frey Gestssyni fyrir hönd Íslandshestar ehf., kt. 591016 – 0240 á viðskipta- og þjónustulóðinni Fremsta-Ver (F220 5478) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 25 manns.
 
44.   Svartárbotnar (L189446); rekstrarleyfi; gisting – fjallaskáli – 2305060
Móttekinn var tölvupóstur þann 16.05.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (E) fjallaskáli, rýmisnúmer 01 010101 svefnskáli frá Þórði Frey Gestssyni fyrir hönd Íslandshestar ehf., kt. 591016 – 0240 á landinu Svartárbotnar (F225 1015) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
45.   Árbúðir við Svartá (L167350); rekstrarleyfi; gisting – fjallaskáli – 2305061
Móttekinn var tölvupóstur þann 16.05.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (E) fjallaskáli, rýmisnúmer 01 010101 sæluhús frá Þórði Frey Gestssyni fyrir hönd Íslandshestar ehf., kt. 591016 – 0240 á landinu Árbúðir við Svartá (F220 5486) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
46.   Bjarmaland (L193102); rekstrarleyfi; gisting – 2305092
Móttekinn var tölvupóstur þann 25.05.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um gistingu í fl. II (C) minna gistiheimili, rýmisnúmer 04 0101 og 05 0101 gistihús frá Önnu S. Sverrisdóttur fyrir hönd Octavo ehf., kt. 560210 – 1240 á íbúðar- og atvinnulóðinni Bjarmaland (F 220 4939) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 gestir, 2 í hverju húsi.
 
47.   Engjagil 4 (L204526); rekstrarleyfi; gisting – 2305093
Móttekinn var tölvupóstur þann 26.05.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Algimantas Pikelsi fyrir hönd Rial verk ehf., kt. 530415 – 1980 á sumarbústaðalandinu Engjagil 4 (F230 6089) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Engjagili 4 L204526 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
48.   Kjarnholt 7 (L212298); rekstrarleyfi; gisting – 2305094
Móttekinn var tölvupóstur þann 26.05.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (B) stærra gistiheimili, rýmisnúmer 01 0101 íbúð frá Bjarna G. Sigurðssyni fyrir hönd Svarti Smalinn ehf., kt. 520315 – 2170 á viðskipta- og þjónustulóðinni Kjarnholt 7 (F220 4831) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 25 manns.
 
49.   Varmagerði (L167143); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2212087
Móttekinn var tölvupóstur þann 19.12.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, íbúðir (G) frá Sonju M. Magnúsdóttur fyrir hönd M. Magnússon ehf.,kt. 660177-1599 á jörðinni Varmahlíð (F220 4913) á séreigninni 02 0101 í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 8 manns.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00