Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 185 – 17. maí 2023

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-185. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 17. maí 2023 og hófst hann kl. 08:30

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

 

1.    Kópsvatn 1 (L166792); byggingarheimild; íbúðarhús mhl 15 – viðbygging – 2305034
Fyrir liggur umsókn Helga Kjartanssonar fyrir hönd Þórs B. Guðnasonar og Mörtu E. Hjaltadóttur, móttekin 10.05.2022 um byggingarheimild fyrir 17,6 m2 viðbyggingu við íbúðarhús á jörðinni Kópsvatn 1 (L166792) í Hrunamannahrepp. Heildarstærð á íbúðarhúsi verður 258,4 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

 

2.   Hallkelshólar lóð 113 (L198346); byggingarheimild; gestahús – 2305018
Fyrir liggur umsókn Guðmundar A. Adolfssonar, móttekin 08.05.2023 um byggingarheimild fyrir (39,4 m2) gestahús á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 113 (L198346) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
3.   Kothólsbraut 2 (L170020); byggingarheimild; gestahús – 2302046
Fyrir liggur umsókn Kristins Ragnarssonar fyrir hönd Odds Gunnarssonar, móttekin 17.02.2023 um byggingarheimild fyrir 28 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Kothólsbraut 2 (L170020) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
4.   Kerhraun B 137 (L208923); byggingarheimild; gestahús – 2305002
Fyrir liggur umsókn Jóhannesar Þórðarsonar fyrir hönd Birgis R. Ólafssonar, móttekin 30.04.2023 um byggingarheimild að byggja (48 m2) gestahús á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 137 (L208923) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað þar sem skipulagsmáli er ekki lokið.
5.   Kerhraun B 139 (L208925); byggingarheimild; bílgeymsla – 2304038
Fyrir liggur umsókn Þorvarðar L. Björgvinssonar fyrir hönd Gunnars Guðlaugssonar og Rögnu Ragnars, móttekin 18.04.2023 um byggingarheimild fyrir (80 m2) bílgeymslu á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 139 (L208925) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað þar sem skipulagsmáli er ekki lokið.
6.   Kiðjaberg lóð 86 (L216830); byggingarheimild; sumarbústaður – 2304066
Fyrir liggur umsókn Rúnars A. Rúnarssonar og Ásdísar B. Sigurðardóttur, móttekin 27.04.2022 um byggingarheimild að byggja 142 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 86 (L216830) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
7.    Kiðjaberg (L168940); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2305016
Fyrir liggur umsókn Ásmundar H. Sturlusonar fyrir hönd Hilmars Þ. Kristinssonar, dags. 05.05.2023 um byggingarheimild fyrir (340,9 m2) sumarbústað og (34,7 m2) gestahús á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg (L168940) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
8.    Kiðjaberg 28 Hlíð (L227824); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2108084
Erindi sett að nýju fyrir fund, breyting á fyrri samþykkt. Fyrir liggur umsókn Andra M. Sigurðssonar fyrir hönd Úlfars Haraldssonar,um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg 28 Hlíð (L227824) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
9.   Arnarbæli 1c (L228405); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2305032
Fyrir liggur umsókn Svans Þ. Brandssonar fyrir hönd Kristínar Magnúsdóttur, móttekin 10.05.2023 um byggingarleyfi fyrir 127 m2 íbúðarhús á lóðinni Arnarbæli 1c (L228405) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
10.    Bakkavík 9 (L216389); byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri geymslu – 2305017
Fyrir liggur umsókn Stefáns Þ. Ingólfssonar fyrir hönd Báru E. Garðarsdóttur, móttekin 06.05.2023 um byggingarheimild fyrir 64,2 m2 sumarbústað með innbyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Bakkavík 9 (L216389) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
11.   Þerneyjarsund 2 (L168674); byggingarheimild; geymsla – 2305021
Fyrir liggur umsókn Gunnars Sigurðssonar fyrir hönd Einars G. Unnsteinssonar og Sóleyjar Guðmundsdóttur, móttekin 08.05.2023 um byggingarheimild fyrir 38,3 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Þerneyjarsund 2 (L168674) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
12.    Suðurbakki 18 (L212143); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2305019
Fyrir liggur umsókn Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Næði ehf., móttekin 08.05.2023 um byggingarheimild fyrir (150 m2) sumarbústað og 33,1 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Suðurbakki 18 (L212143) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
13.    Fljótsbakki 24 (L168328); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2305023
Fyrir liggur umsókn Jórunnar Halldórsdóttur, Dagnýjar Halldórsdóttur, Steinunnar Halldórsdóttur með umboð fyrir Rósu Halldórsdóttur, móttekin 09.05.2023 um byggingarheimild fyrir 28,3 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Fljótsbakki 24 (L168328) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 93,6 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
14.    Kvennagönguhólar 7 (L212098); byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2305031
Fyrir liggur umsókn Lárusar K. Ragnarssonar fyrir hönd Amir Shokrgozar Miandehi, móttekin 09.05.2023 um byggingarheimild fyrir 111,4 m2 sumarbústað með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Kvennagönguhólar 7 (L212098) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

 

15.   Hlemmiskeið 2F (L227089); byggingarleyfi; íbúðarhús og gestahús – 2304071
Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Snæbjarnar O. Guðmundssonar með umboð landeiganda, Jóhönnu M. Vilhjálmsdóttur, móttekin 27.04.2023 um byggingarleyfi fyrir 67,7 m2 íbúðarhúsnæði og 24,4 m2 gestahús á íbúðarhúsalóðinni Hlemmiskeið 2F (L227089) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
16.   Kílhraunsvegur 26 (L230777); byggingarheimild; sumarbústaður – 2305008
Fyrir liggur umsókn Guðlaugs Maríassonar fyrir hönd Friðriks Bridde, móttekin 04.05.2023 um byggingarheimild fyrir 31,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 26 (L230777) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Bláskógabyggð – Almenn mál

 

17.    Tungurimi 12 (L234819); byggingarleyfi; parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúrum – 2303066
Fyrir liggur umsókn Tryggva Tryggvasonar fyrir hönd Víkurhús slf., móttekin 22.03.2023 um byggingarleyfi fyrir 301 m2 parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúrum á íbúðarhúsalóðina Tungurimi 12 (L234819) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
18.    Bjarkarbraut 16 (L190017); byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr – 2304070
Fyrir liggur umsókn Fanneyjar Hauksdóttur fyrir hönd Sveinbjörns E. Björnssonar, móttekin 26.04.2023 um byggingarleyfi fyrir (293,6 m2) íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðina Bjarkarbraut 16 (L190017) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
19.   Traustatún 6 (L234172); byggingarleyfi; fjölbýlishús – 2303067
Fyrir liggur umsókn Ragnars Magnússonar fyrir hönd Pálmatré ehf., móttekin 24.03.2023 um byggingarleyfi fyrir 348,9 m2 fjölbýlishús á tveimur hæðum á íbúðarhúsalóðinni Traustatún 6 (L234172) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
20.   Traustatún 8 (L234174); byggingarleyfi; fjölbýlishús – 2303073
Fyrir liggur umsókn Ragnars Magnússonar fyrir hönd Pálmatré ehf., móttekin 28.03.2023 um byggingarleyfi fyrir 348,9 m2 fjölbýlishús á tveimur hæðum á íbúðarhúsalóðinni Traustatún 8 (L234174) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
21.    Fellskot 2 (L212996); byggingarheimild; íbúðarhús mhl 01 – breyting á innri rýmum – 2304011
Erindi sett að nýju fyrir fund, 15.05.2023 voru mótteknar nýjar aðalteikningar. Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Dalalíf ehf., um byggingarheimild að breyta innri rýmum í íbúðarhúsi mhl 01 á íbúðarhúsalóðinni Fellskot 2 (L212996) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
22.    Syðra-Berg 2 (L235226); byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2305007
Fyrir liggur umsókn Svans Þ. Brandssonar fyrir hönd Ólafs G.E. Sæmundsen, móttekin 02.05.2023 um byggingarheimild fyrir (145,3 m2) sumarbústað með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Syðra-Berg 2 (L235226) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
Flóahreppur – Almenn mál

 

23.    Heiðargerði 5 (L188574); byggingarleyfi; kjötmjölsverksmiðja mhl 01 – viðbygging og ketilhús – 2302020
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Orkugerðin ehf., móttekin 13.02.2022 um byggingarleyfi fyrir 211,8 m2 viðbyggingu við kjötmjölsverksmiðju sem verður mhl 03 og byggja 86,4 m2 ketilhús mhl 04 á viðskipta- og þjónustulóðinni Heiðargerði 5 (L188574) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
24.    Ölvisholt land (L166325); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og lagfærð skráning – 2305010
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Sveinbjörns Runólfssonar, móttekin 05.05.2023 um byggingarheimild fyrir minniháttar breytingum einnig viðbyggingu við sumarbústað ásamt lagfærðri skráningu á þegar byggðu húsi á sumarbústaðalandinu Ölvisholt land (L166325) í Flóahreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 79,7 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
25.   Lækjarholt 1 (L235701); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2305053
Fyrir liggur umsókn Svövu B. Hjaltalín Jónsdóttur fyrir hönd Péturs H. Ágústssonar og Bjarneyjar Sigurðardóttur, móttekin 16.05.2023 um byggingarleyfi fyrir 261,5 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Lækjarholt 1 (L235701) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
26.    Lækjarholt 3 (L235702); byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr og gestahús – 2305047
Fyrir liggur umsókn Svövu B. Hjaltalín Jónsdóttur fyrir hönd Sigurðar Á. Péturssonar og Bryndísar Ó. Sævarsdóttur, móttekin 05.05.2023 um byggingarleyfi til að byggja 300 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr og 40 m2 gestahús á íbúðarhúsalóðinni Lækjarholt 3 (L235702) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir

 

27.   Ásatúnsvallarland (L218490); rekstrarleyfi; gisting – 2304058
Móttekinn var tölvupóstur þann 26.04.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (G) íbúðir, rýmisnúmer 02 0101 golfskáli og 03 0101 golfskáli frá Lilju Hrafnberg fyrir hönd Snasi ehf., kt. 420822 – 0140 á viðskipta- og þjónustulóðinni Ásatúnsvallarland (F227 9176) í Hrunamannahrepp.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis fyrir gistingu í golfskála mhl 02 og mhl 03 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki notkun bygginga á lóðinni.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

 

28.   Dvergahraun 5 (L202167); rekstrarleyfi; gisting – 2305024
Móttekinn var tölvupóstur þann 03.05.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Haraldi Björnssyni f.h. HB-Capital kt. 460217 – 0750 á sumarbústaðalandinu Dvergahraun 5 (F231 9418) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Dvergahruni 5 á þeim grundvelli að leyfisveitingin samræmist ekki heimildum gildandi deiliskipulags svæðisins.
Byggingarfulltrúi bendir á að heimildir aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps gera ráð fyrir að slíkt starfsemi geti verið á frístundasvæðum ef gert er ráð fyrir gististarfsemi innan skilmála gildandi deiliskipulags.
Heimildir fyrir gististarfsemi innan deiliskipulags eru háðar því að fjöldi bílastæða innan lóðar sé fullnægjandi og að enginn lóðarhafi innan deiliskipulagssvæðisins hafist lagst gegn starfseminni við breytingu á deiliskipulagi eða við gerð nýs deiliskipulags.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

 

29.   Bjarkarbraut 1 (L224443); rekstrarleyfi; gisting – 2304041
Móttekinn var tölvupóstur þann 19.04.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, stærra gistiheimili (B) rýmisnúmer 01 – 0101 frá Alexander Gautasyni fyrir hönd Gautason ehf., kt. 530423 – 0180 á viðskipta- og þjónustulóðinni Bjarkarbrautinni 1 (F236 0086) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 18 manns.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00