Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 178 – 1. febrúar 2023

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 23-178. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 1. febrúar 2023 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og um fjarfundarbúnað Stefán Short aðstoðarmaður  byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

1.    Kiðjaberg (L168257); umsókn um byggingarheimild; starfsmannahús – 2211022
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Guðmundar Gunnlaugssonar fyrir hönd Kiðjaberg ehf., móttekin 06.11.2022 um byggingarheimild fyrir 39,7 m2 gestahús á jörðinni Kiðjaberg lóð (L168257) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
2.    Hallkelshólar lóð 88 (L202621); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2211048
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Almennu Múrþjónustuna ehf., móttekin 17.11.2022 um byggingarheimild fyrir 63,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 88 (L202621) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
3.   Suðurheiðarvegur 8 (L227490); byggingarheimild; sumarbústaður – 2301066
Fyrir liggur umsókn Gunnars B. Stefánssonar fyrir hönd Arnar Hafsteinssonar, móttekin 24.01.2023 um byggingarheimild fyrir 141,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Suðurheiðarvegur 8 (L227490) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
4.    Háahlíð 8 (L186622); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2211004
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Fyrir liggur umsókn Gunnars B. Stefánssonar fyrir hönd Reynis A. Guðlaugssonar með umboð lóðarhafa, móttekin 14.10.2022 um byggingarheimild fyrir 149,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Háahlíð 8 (L186622) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

5.    Snorrastaðir lóð (L168132); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri geymslu mhl 07 – 2208069
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Félags vélstjóra- og málmtæknimanna, móttekin 24.08.2022 um byggingarheimild fyrir að fjarlægja 67,6 m2 sumarbústað mhl 07, byggingarár 1993 og byggja í stað 115,7 m2 sumarbústað með sambyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Snorrastaðir lóð (L168132) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
6.    Snorrastaðir lóð (L168132); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri geymslu mhl 08 – 2208071
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Félags vélstjóra- og málmtæknimanna, móttekin 24.08.2022 um byggingarheimild fyrir að fjarlægja 67,6 m2 sumarbústað mhl 08, byggingarár 1995 og byggja í stað 115,7 m2 sumarbústað með sambyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Snorrastaðir lóð (L168132) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
7.    Bergsstaðir (L167201); umsókn um byggingarleyfi; vélageymsla – breyting – 2105127
Erindi sett að nýju fyrir fund, mótteknar voru 16.01.2023 breytt aðalteikning. Sótt er um að byggja 102 m2 við vélageymslu á lóðinni Bergsstaðir (L167201) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 262,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
8.    Hraunstígur 1 (L170333); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og endurbyggð geymsla – 2301068
Fyrir liggur umsókn Ævars Harðarsonar fyrir hönd Sverris Tómassonar, móttekin 25.01.2023 um byggingarheimild að byggja 9,2 m2 við sumarbústað ásamt fara í endurbætur á burðavirki, gluggum og hurðum, einnig var 10,2 m2 geymsla mhl 02 endurbyggð á sumarbústaðalandinu Hraunstígur 1 (L170333) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 52,5 m2.
Málinu er vísað til umsagnar hjá Þingvallanefnd þar sem lóð er innan þjóðgarðar á Þingvöllum.
 
9.    Traustatún 2 (L234168); byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr – 2301072
Fyrir liggur umsókn Svans Þ. Brandssonar fyrir hönd Bjarna Þorkelssonar og Margrétar Hafliðadóttur, móttekin 25.01.2023 um byggingarleyfi fyrir 147,6 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Traustatún 2 (L234168) í Bláskógabyggð.
Skv. bókun sveitarstjórnar þann 23.01.2023 er málinu vísað í grenndarkynningu.
 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

10.   Sandur 2 (L222486); rekstrarleyfi; gisting – 2301065
Móttekinn var tölvupóstur þann 24.01.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús frá Ómari Davíðssyni kt. 100571 – 4209 á sumarbústaðalandinu Sandur 2 (F235 2135) í Grímsnes- og Grafningshreppi
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Sandur 2 L222486 á þeim grundvelli að leyfisveitingin samræmist ekki heimildum gildandi deiliskipulagi svæðisins.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir

11.   Klettar (L166589); rekstrarleyfi; gisting – 2301055
Móttekinn var tölvupóstur þann 18.01.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) minna gistiheimili frá Ásgeiri Sigurði Eiríkssyni fyrir hönd Ásgeir Eiríksson ehf., kt. 590692 – 2639 á jörðinni Klettar (F 2202535) rýmisnúmer 07-0101 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 19 manns.
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00