Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 176 – 4. janúar 2023

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 23-176. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 4. janúar 2023 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi og Þorlákur Snær Helgason áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.    Hestheimar (L212134); byggingarleyfi; gistihús – viðbygging mhl 01 – 2301009
Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Eignarhaldsfélagsins Einhamar ehf., móttekin 02.01.2023 um byggingarleyfi að byggja 379,7 m2 viðbyggingu við gistihús á lóðinni Hestheimar (L212134) í Ásahreppi. Heildarstærð á gistihúsi eftir stækkun verður 795,8 m2.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.
Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

2.    Syðra-Langholt 4 (L166821); umsókn um byggingarheimild; vélageymsla – 2010096
Erindið sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur ný umsókn Helga Kjartanssonar fyrir hönd Foldvegur ehf.,móttekin 17.11.2020 um byggingarheimild til að byggja vélageymslu 415,2 m2 á jörðinni Syðra-Langholt 4 (L166821) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
3.    Birkibyggð 10 (L227462); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með innbyggðri bílgeymslu – 2212057
Fyrir liggur umsókn Guðna S. Sigurðssonar fyrir hönd Þorkels Bjarnasonar og Camillu P. Sigurðardóttur, móttekin 06.12.2022 um byggingarheimild fyrir 207,1 m2 sumarbústað með innbyggðri bílgeymslu á sumarbústaðalandinu Birkibyggð 10 (L227462) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

4.    Minni-Bær land (L192690); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og niðurrif – 2210019
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Önnu K. Geirsdóttur, móttekin 06.10.2022 um niðurrif á um 9 m2 og byggja 45,4 m2 viðbyggingu á sumarbústaði á sumarbústaðalandinu Minni – Bær land (L192690) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir breytingu verður 107,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
5.    Giljatunga 27 (L233419); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2212014
Fyrir liggur umsókn Kristins Ragnarssonar fyrir hönd Ívó ehf., móttekin 02.12.2022 um byggingarheimild fyrir 149,7 m2 sumarbústað og 16,3 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Giljatungu 27 (L233419) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
6.    Langirimi 64 (L229553); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2212058
Fyrir liggur umsókn Guðna S. Sigurðssonar fyrir hönd Þorkels Bjarnasonar, móttekin 06.12.2022 um byggingarheimild fyrir 132,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Langirimi 64 (L229553) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
7.    Vesturkantur 5 (L169398); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – garðskáli – 2212060
Fyrir liggur umsókn Gunnlaugs Jónassonar fyrir hönd Kristínar B. Hjaltadóttur, móttekin 12.12.2022 um byggingarheimild fyrir 22 m2 garðskála við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Vesturkantur 5 (L169398) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 201,4 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
8.    Vesturkantur 7 (L169462); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með rislofti og innbyggðri bílageymslu – 2212076
Fyrir liggur umsókn Gunnlaugs Jónassonar fyrir hönd Kristínar Hjaltadóttur, móttekin 14.12.2022 um byggingarheimild fyrir 236,2 m2 sumarbústað með rislofti og innbyggðri bílageymslu á sumarbústaðalandinu Vesturkantur 7 (L169462) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
9.   Háahlíð 27 (L188863); umsókn um niðurrif; geymsla mhl 01 – 2212084
Fyrir liggur umsókn Viggó Björnssonar, móttekin 15.12.2022 um niðurrif á byggingu á sumarbústaðalandinu Háahlíð 27 í Grímsnes- og Grafningshreppi, niðurrif er á mhl 01 geymsla 12,6 m2, byggingarár 1998.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
 
10.   Borg sundlaug (L202468); umsókn um byggingarheimild; geymsla – 2212089
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Grímsnes- og Grafningshrepp, móttekin 19.12.2022 um byggingarheimild fyrir 36 m2 geymslu á viðskipta- og þjónustulóðinni Borg sundlaug í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
11.   Snæfoksstaðir (L168278;) byggingarheimild; fjarskiptamastur – 2301005
Fyrir liggur umsókn Gautar Þorsteinssonar fyrir hönd Nova hf. með umboð landeiganda, móttekin 21.12.2022 um byggingarheimild að reisa 8m fjarskipamastur á jörðinni Snæfoksstaðir (L168278) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
12.   Nesjar (L170877); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2107079
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Fyrir liggur umsókn Sigurðar Halldórssonar fyrir hönd Klapparás ehf., móttekin 12.07.2021 um byggingarheimild til að byggja 155,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Nesjar (L170877) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

13.   Skeiðháholt land (L166517); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2210079
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Steinunnar Gunnlaugsdóttur með umboð landeigenda, móttekin 17.10.2022 um byggingarheimild fyrir 52 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Skeiðháholt land (L166517) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
14.    Álftröð (L222125); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með sambyggðum bílskúr og auka íbúð – 2211001
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Fyrir liggur umsókn Ómars Péturssonar fyrir hönd B. Guðjónsdóttur ehf., móttekin 01.11.2022 um byggingarleyfi fyrir 244,6 m2 íbúðarhús með sambyggðum bílskúr og auka íbúð á landinu Álftröð (L222125) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
15.   Álfsstaðir II (L215788); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2211050
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Sigmundar Þorsteinssonar og Vigdísar H. Sigurðardóttur, móttekin 20.11.2022 um byggingarleyfi fyrir 92,2 m2 íbúðarhús á jörðinni Álfsstaðir II (L215788) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Í bókun skipulagsnefndar þann 21.12.2022 mælist nefndin til þess að umsókn um byggingarleyfi verði synjað. Nefndin beindi því til umsækjanda að vinna að uppfærslu á deiliskipulagi svæðisins í takt við takmarkanir skipulagsreglugerðar er varðar fjarlægð frá vegum. Umsókn er því synjað.
 
16.   Ásólfsstaðir 1A (L166536); umsókn um byggingarheimild; gistihús – 2212088
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Jóhannesar H. Sigurðssonar og Marie L. F. Schougaard, móttekin 19.12.2022 um byggingarheimild að flytja fullbúið 40 m2 gistihús mhl 16 á jörðinni Ásólfsstaðir 1 (L166536) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Málinu er vísað í grenndarkynningu.
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um
fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps nr.758/2013.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

17.    Eyjarland (L167649); umsókn um byggingarheimild; laxeldishús – viðbygging og klakhús – 2205002
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin 20.12.2022 breytt aðalteikning frá Sigurði U. Sigurðssyni. Nú er sótt um leyfi fyrir klakhús 33,6 m2 við seyðaeldishús, fyrir liggur samþykkt 268,7 m2 viðbygging við laxeldishús á iðnaðar- og athafnarlóðinni Eyjarland (L167649) í Bláskógabyggð. Heildarstærð með klakhúsi við seyðaeldishús verður 776,5 m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
18.    Skálholt (L167166); tilkynningarskyld framkvæmd; verönd og heitir pottar við gistiheimili – 2211072
Fyrir liggur umsókn Herdísar Friðriksdóttur fyrir hönd Þjóðkirkjunnar, móttekin 25.11.2022 um tilkynningarskylda framkvæmd að byggja nýja verönd með tveimur heitum pottum og gufubaði, setja upp skjólvegg ásamt breikka hurðargat út á verönd á gistiheimilinu á jörðinni Skálholt (L167166) í Bláskógabyggð.
Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.6 byggingarreglugerðar 112/2012, tilkynningarskyld framkvæmd og samræmist skipulagsáætlunum.
 
19.    Skólatún 16 (L234806); umsókn um byggingarleyfi; raðhús með innbyggðum bílskúr – 2212059
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Melavík ehf., móttekin 08.12.2022 um byggingarleyfi til að byggja 376,8 m2 þriggja íbúðar raðhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Skólatúni 16 (L 234806) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
 20.    Mýrarheiði 3 (L168219); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2212061
Fyrir liggur umsókn Jóns G. Ólafssonar fyrir hönd Valbjörns Höskuldssonar og Kristínar Ýr Hrafnkelsdóttur, móttekin 13.12.2022 um byggingarheimild fyrir 34,6 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Mýrarheiði 3 (L168219) í Bláskógabyggð.
Samþykkt.
 
21.    Brekka lóð (L167210); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður nr 40 (mhl 32) – breyting – 2212062
Fyrir liggur umsókn Ingunnar H. Hafstað fyrir hönd Orlofssjóð BHM, móttekin 13.12.2022 um byggingarheimild að fjarlægja svefnloft, skipta um klæðningar innanhúss ásamt fyrirkomulagi á baðherbergi breytt, einnig verður settur utanáliggjandi lagnaskápur á mhl 32 sumarbústaður á sumarbústaðalandinu Brekka lóð (L167210) hús nr. 40 í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
22.   Árbakki (L167197); umsókn um niðurrif á mhl 08 gróðurhús – 2204067
Fyrir liggur umsókn Magnúsar Magnússonar fyrir hönd Álmur ehf., móttekin 26.04.2022 um niðurrif á byggingu á jörðinni Árbakki (L167197) í Bláskógabyggð, niðurrif er á mhl 08 gróðurhús 1.320,6 m2, byggingarár 1997.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.

 
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir
23.   Stapi lóð 10 (L203845); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2212086
Móttekinn var tölvupóstur þann 16.12.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (H) frá Samúel G. Samúelssyni, kt. 240278 – 4489 á sumarbústaðalandinu Stapi lóð 10 (F231 5676) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Stapi lóð 10 L203845 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:15