Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 171 – 5. október 2022

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22 – 171. fundur haldinn að Laugarvatni,  miðvikudaginn 5. október 2022 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

 

1.    Sauðholt A (L233472); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með svefnlofti – 2208011
Fyrir liggur umsókn Ingvars Arnarsonar og Petru Vilhjálmsdóttur, móttekin 08.08.2022 um byggingarheimild fyrir 115,1 m2 sumarbústað með svefnlofti á sumarbústaðalandinu Sauðholt A (L233472) í Ásahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
Hrunamannahreppur – Almenn mál

 

2.    Langholtsvegur (L166894); umsókn um byggingarleyfi; áhaldahús – breyting á notkun að hluta í kennslueldhús – 2209068
Fyrir liggur umsókn Birgis Teitssonar fyrir hönd Hrunamannahrepps, móttekin 20.09.2022 um byggingarleyfi að breyta áhaldageymslu í íþróttahúsi að hluta í kennslueldhús á viðskipta- og þjónustulóðinni Langholtsvegur (L166894) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að gögn verði leiðrétt skv. athugasemdum byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits.
Skila þarf inn deiliteikningu sem sýnir uppbyggingu milligólfs. Eins þarf að skila inn lagfærðri skráningartöflu fyrir allt húsið þar nokkur rými eru notuð sem kennslustofur.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
3.    Þverlág 16 (L201193); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri bílageymslu – 2205011
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Kristins Ragnarssonar fyrir hönd Guðlaugs Sigurgeirssonar og Sædísar M. Hilmarsdóttur, móttekin 29.04.2022 um byggingarheimild fyrir 149,7 m2 sumarbústað með sambyggðri bílageymslu á sumarbústaðalandinu Þverlág 16 (L201193) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
4.    Haukholt 2 (L166759); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með millilofti – 2108062
Fyrir liggur umsókn Gríms V. Magnússonar fyrir hönd Jón Þ. Oddleifssonar, móttekin 22.08.2021 um byggingarleyfi til að byggja 224,4 m2 íbúðarhús með millilofti á jörðinni Haukholt 2 (L166759) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

 

5.    Illagil 19 (L209155); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2110039
Fyrir liggur umsókn Sveinbjörns Jónssonar fyrir hönd Ágúst S. Egilssonar, móttekin 14.10.2021 um byggingarleyfi til að byggja (158,8 m2) sumarbústað með svefnlofti að hluta á sumarbústaðalandinu Illagil 19 (L209155) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samkvæmt útreikningi hönnuðar eru útveggir hússins ekki að uppfylla ákvæði um leyfilegt hámark U-gildis, sbr. 13.2.2 gr. og 13.3.2.gr. byggingareglugerðar 112/2012.
Umsókn er því synjað
Byggingarfulltrúi bendir einnig á úrskurð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr 87/2022 sem er um sama málefni.
6.    Álftamýri 8 (L200820); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204046
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin ný aðalteikning. Fyrir liggur umsókn Sveinbjörns Hinrikssonar fyrir hönd Einars J. Lárussonar og Sólveigar B. Gísladóttur, móttekin 19.04.2022 um byggingarheimild fyrir 219,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Álftamýri 8 (L200820) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
7.    Kóngsvegur 12A (L169440); umsókn um byggingarheimild; breyta notkun á sumarbústaði í bílgeymslu og byggja nýjan sumarbústað – 2104035
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur ný aðalteikning frá Gísla G. Gunnarssyni fyrir hönd Seyluvík ehf., móttekin 23.06.2022 um byggingarheimild til að breyta notkun á 58,9 m2 sumarbústaði mhl 01, rífa að hluta og endurbyggja í 38,9 m2 bílgeymslu og byggja 75,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kóngsvegur 12A (L169440) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
8.    Laugarimi 15 (L230873); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með svefnlofti og bílgeymsla – 2208083
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Hákons I. Sveinbjarnasonar fyrir hönd Hjörleifs Kristjánssonar og Heklu Tang, móttekin 23.08.2022 um byggingarheimild fyrir (229,3 m2) sumarbústað og (112 m2) bílgeymslu á sumarbústaðalandinu Laugarimi 15 (L230873) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn er synjað þar sem gögn samræmast ekki deiliskipulagi svæðisins.
9.    Undirhlíð 41 (L214869); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður á tveimur hæðum og gestahús – 2209080
Fyrir liggur umsókn Jóhannesar Þórðarsonar fyrir hönd Geirs Magnússonar, móttekin 21.09.2022 um byggingarheimild fyrir 134,4 m2 sumarbústað á tveimur hæðum og 25,1 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Undirhlíð 41 (L214869) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
10.    Lokastígur 2 (L207349); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2111086
Erindi sett að nýju fyrir fund, fyrir liggur umsókn Friðriks Ólafssonar fyrir hönd Sigurðar Berndsen, móttekin 21.09.2022 um byggingarheimild fyrir 129 m2 sumarbústað með 42,9 m2 lagnakjallara á sumarbústaðalandinu Lokastígur 2 (L207349) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
11.   Hólsbraut 2 (L208942); umsókn um byggingarleyfi; parhús – 2209100
Fyrir liggur umsókn Andra M. Sigurðssonar fyrir hönd Guðmundar S. Finnbogasonar, móttekin 28.09.2022 um takmarkað byggingarleyfi til að jarðvegsskipta undir fyrirhuguðu parhúsi á íbúðarhúsalóðinni Hólsbraut 2 (L208942) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.
Takmarkað Byggingarleyfi verður gefið út þegar byggingarstjóri hefur staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
12.   Hraunbraut 6 (L213335); umsókn um byggingarleyfi; raðhús – 2209101
Höfum móttekið umsókn frá Bent L. Fróðasyni fyrir hönd New Design ehf., móttekin 28.09.2022 um byggingarleyfi til að byggja 501 m2 fimm íbúða raðhús á íbúðarhúsalóðinni Hraunbraut 6 (L213335) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
13.    Hraunbraut 37A (L204124); umsókn um byggingarleyfi; parhús með innbyggðum bílskúrum – 2210007
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd New Design ehf., móttekin 28.09.2022 um byggingarleyfi fyrir 310 m2 parhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Hraunbraut 37A (L204146) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
14.    Hólsbraut 13 (L204141); umsókn um byggingarleyfi; parhús með innbyggðum bílskúrum – 2210004
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Premium Properties ehf., móttekin 28.09.2022 um byggingarleyfi fyrir 310 m2 parhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Hólsbraut 13 (L204141) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
15.    Hólsbraut 17 (L204142); umsókn um byggingarleyfi; parhús með innbyggðum bílskúr – 2210002
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Premium Properties ehf., móttekin 28.09.2022 um byggingarleyfi fyrir 310 m2 parhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Hólsbraut 17 (L204142) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

 

16.    Áshildarvegur 2 (L228713); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2209064
Fyrir liggur umsókn Ívars Haukssonar fyrir hönd Víðis Sigurðssonar, móttekin 19.09.2022 um byggingarheimild fyrir 44 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Áshildarvegur 2 (L228713) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Bláskógabyggð – Almenn mál

 

17.    Eyjavegur 1 (L195857); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206093
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Guðna S. Sigurðssonar fyrir hönd Fagurhóll Investment, móttekin 23.06.2022 um byggingarheimild fyrir 146,6 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Eyjavegur 1 (L195857) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
18.    Eyjavegur 17 (L195876); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206113
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Guðna S. Sigurðssonar fyrir hönd Fagurhóll Investment, móttekin 29.06.2022 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Eyjavegur 17 (L195876) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
19.    Þingvellir (L170169); umsókn um byggingarheimild; íbúðarhús – breyting á innri rýmum – 2208014
Erindi sett að nýju fyrir fund, Þingvallanefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Fyrir liggur umsókn Jóhannesar Þórðarsonar með umboð frá Ríkisjóði Íslands, móttekin 03.08.2022 um byggingarheimild um breytingu á innri rýmum einbýlishúss á jörðinni Þingvellir (L170169) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
20.    Bringur 23 (L167230); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2209037
Fyrir liggur umsókn Huldu Jónsdóttur fyrir hönd Finn Geirssonar og Áslaugu Geirsdóttur, móttekin 07.09.2022 um byggingarheimild fyrir 294,2m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Bringur 23 (L167230) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
21.    Bringur 25 (L167229); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2209038
Fyrir liggur umsókn Huldu Jónsdóttur fyrir hönd Áslaugu Geirsdóttur og Finn Geirssonar, móttekin 07.09.2022 um byggingarheimild fyrir 210,6 m2 sumarbústað og 37,2 m2 geymsla í sumarbústaðalandinu Bringur 25 (L167229) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
22.   Brú lóð (L180627); umsókn um byggingarheimild; bílageymsla – 2209028
Fyrir liggur umsókn Arnars I. Ingólfssonar fyrir hönd Jóhanns Garðarssonar, móttekin 05.09.2022 um byggingarheimild fyrir 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Brú lóð (L180627) í Bláskógabyggð.
Málinu er vísað í grenndarkynningu.
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar nr. 280/2022
23.    Efsti-Dalur 2 (L167631); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaðir mhl 20 og mhl 21 – 2209085
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Efstadalskot ehf., móttekin 23.09.2022 um byggingarheimild að flytja tvo fullbúna 67,6 m2 sumarbústaði frá Snorrastöðum, sama sveitarfélag á jörðina Efsti – Dalur 2 (L167631) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
24.   Efsti-Dalur 2 (L167631); umsókn um byggingarleyfi; gistihús – 2209089
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Efstadalskots ehf., móttekin 23.09.2022 um byggingarleyfi fyrir 575,6 m2 gistihús, 15 herbergja á jörðinni Efsti-Dalur 2 (167631) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
25.    Selholtsvegur 28 (L204060); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2209091
Fyrir liggur umsókn Eggerts Guðmundssonar fyrir hönd Daniel Vayman og Irene Rubio Asensio, móttekin 23.09.2022 um byggingarheimild fyrir 24,8 m2 sumarbústað og 24,8 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Selholtsvegur 28 (L204060) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
26.    Koðrabúðir lóð 4 (L198394); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2209094
Fyrir liggur umsókn Maríu Guðmundsdóttur fyrir hönd Ívar S. Magnússonar og Guðnýjar M. Ingólfsdóttur, móttekin 28.09.2022 um byggingarheimild fyrir 24,3 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Koðrabúðir lóð 4 (L198394) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
27.    Þórðarbraut 2 (L227316); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2209030
Fyrir liggur umsókn Ingvars Jónssonar fyrir hönd Mark – Hús ehf., móttekin 06.09.2022 um byggingarheimild fyrir 138,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Þórðarbraut 2 (L227316) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Flóahreppur – Almenn mál

 

28.   Lambhagatá (L217656); umsókn um byggingarheimild; geymsla – 2209056
Fyrir liggur umsókn Ara Guðmundssonar fyrir hönd Selfossveitna bs., móttekin 15.09.2022 um byggingarheimild fyrir 24,7 m2 geymslu á iðnaðar- og athafnalóðinni Lambhagatá (L217656) í Flóahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

 

29.    Nesjavellir (L209139); umsögn um rekstrarleyfi; gististaður með áfengisveitingum – 2007036
Móttekinn var tölvupóstur þann 15.07.2020 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. IV, hótel (A) frá Sigurlaugu Sverrisdóttur fyrir hönd ION Hótel ehf., kt. 431011-0850, á viðskipta- og þjónustulóðinni Nesjavellir (F222 4985) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki IV.
30.   Brekkur 15 (L203875); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2209098
Móttekinn var tölvupóstur þann 29.09.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (H) frá Matteo Bossoni fyrir hönd Redstone ehf., kt. 500322 – 0630 á séreigninni 01-0101 sumarbústaður á sumarbústaðalandinu Brekkur 15 (F234 4171) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Brekkum 15 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

 

31.   Vallarholt 17 (L178751); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2209090
Móttekinn var tölvupóstur þann 27.09.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (H) frá Hrafnhildi K. Jónsdóttur fyrir hönd Cocoon ehf., kt. 460320 – 0540 á séreigninni 010101 sumarbústaður á sumarbústaðalandinu Vallarholt 17 (F 226 4743) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Vallarholti 17 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00