Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 169 – 31. ágúst 2022

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-169. Fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 31. ágúst 2022 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.   Áshamrar (L165337); umsókn um byggingarheimild; tvö gestahús – 2208052
Fyrir liggur umsókn Laufeyjar Ó. Christensen og Óðins Arnar Jóhannssonar, móttekin 18.08.2022 um byggingarheimild fyrir 29,9 m2 og 23,8 m2 gestahús á jörðinni Áshamrar (L165337) í Ásahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

2.    Laufskálabyggð 2 (L213301); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205116
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Rafns Einarssonar, móttekin 23.05.2022 um byggingarheimild fyrir 137 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Laufskálabyggð 2 (L213301) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
3.    Ásatúnsvallarland (L218490); umsókn um stöðuleyfi; sumarbústaðir – 2208062
Fyrir liggur umsókn Ólafs Blöndal fyrir hönd Snússa ehf., móttekin 16.08.2022 um stöðuleyfi fyrir tvo sumarbústaði á viðskipta- og þjónustulóðinni Ásatúnsvallarland (L218490) í Hrunamannahrepp.
Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveimur sumarbústöðum er synjað. Sækja skal um byggingarleyfi/heimild fyrir byggingum og skulu þau uppfylla skilyrði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 ásamt áorðnum breytingum.
 
4.    Birkihlíð 7 (L232271); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með sambyggðum bílskúr – 2208079
Fyrir liggur umsókn Jóhanns E. Jónssonar fyrir hönd Höllu S. Svansdóttur Hölludóttir, móttekin 23.08.2022 um byggingarleyfi fyrir 195,5 m2 íbúðarhús með sambyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Birkihlíð 7 (L232271) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
5.    Birkihlíð 1-5 (L232268); umsókn um byggingarleyfi; raðhús með innbyggðum bílskúrum – 2208080
Fyrir liggur umsókn Jóhanns E. Jónssonar fyrir hönd Ylhús ehf., móttekin 23.08.2022 um byggingarleyfi til að byggja 418,6 m2 þriggja íbúða raðhús með bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Birkihlíð 1-5 (L232268) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

6.    Mánabakki 3 (L210856); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2201024
Erindi sett að nýju fyrir fund, Fyrir liggur umsókn Gunnlaugs Johnson fyrir hönd Hilmars Sigurðssonar og Þórdísar Sigurðardóttur, móttekin 11.01.2022 um byggingarheimild fyrir        150 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Mánabakki 3 (L210856) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
7.   Kringla 2 (L168259); umsókn um byggingarheimild; tvö gestahús – 2206057
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Kristjáns Andréssonar fyrir hönd Jóhanns Baldurssonar og Ingibjargar G. Geirsdóttur, móttekin 14.06.2022 um byggingarheimild fyrir tvö 35 m2 gestahús á jörðinni Kringla 2 (L168259) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
8.    Hólsbraut 10-12 (L208944); umsókn um byggingarleyfi; tveggja hæða parhús með bílskúrum – 2206069
Fyrir liggur umsókn Páls Kristjánssonar, móttekin 17.05.2022 um byggingarleyfi fyrir 442,2 m2 tveggja hæða parhúsi með bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Hólsbraut 10-12 (L208944) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.
 
9.    Kothólsbraut 6 (L170022); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2208012
Fyrir liggur umsókn Friðriks Ólafssonar fyrir hönd Hildar Finnsdóttur, móttekin 08.08.2022 um byggingarheimild fyrir 139,6 m2 sumarbústað á Kothólsbraut 6 (L170022) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
10.   Selholt 8 (L205632); umsókn um stöðuleyfi; gámur og vinnuskúr – 2208020
Fyrir liggur umsókn Ara Magnússonar, móttekin 09.08.2022 um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám og 18,7 m2 vinnuskúr á sumarbústaðalóðinni Selholt 8 (L205632) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Engar byggingarframkvæmdir eru á lóðinni og er umsókn því hafnað.

 
11.    Lágahlíð 22 (L219937); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2208023
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Andréssonar fyrir hönd Þóru Ólafsdóttur, móttekin 10.08.2022 um byggingarheimild fyrir 71,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Lágahlíð 22 (L219937) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
12.    Hraunsveigur 20 (L212485); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2207027
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sigríðar Arngrímsdóttur fyrir hönd Viktors Sveinssonar, móttekin 06.07.2022 um byggingarheimild fyrir 153,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraunsveigur 20 (L212485) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
13.    Snæfoksstaðir lóð (L169651); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2208061
Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Ásu H. Ólafsdóttir, móttekin 19.08.2022 um byggingarheimild fyrir 28,1 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Snæfoksstaðir lóð (L169651) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
14.    Klausturhólar 10 (L168962); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2208046
Fyrir liggur umsókn Vilhjálms H. Walterssonar og Helgu E. Jónsdóttur, móttekin 17.08.2022 um byggingarheimild fyrir 33,7 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Klausturhólar 10 (L168962) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Málinu er vísað í grenndarkynningu.
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps nr. 757/2013.
 
15.    Kerhraun B 132 (L208917); umsókn um stöðuleyfi; sumarbústaður í smíðum – 2208063
Fyrir liggur umsókn Hákons B. Marteinssonar fyrir hönd Panorama hús ehf., móttekin 21.08.2022 um stöðuleyfi fyrir 21,6 m2 frístundahús í smíðum sem verður flutt frá Grafarvogi á sumarbústaðalandið Kerhraun B 132 (L208917) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarbústað er synjað. Sækja skal um byggingarleyfi fyrir byggingum og skulu þau uppfylla skilyrði byggingarreglugerðar nr 112/2012 ásamt áorðnum breytingum.

 
16.   Bakkavík 4 (L216384); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2208082
Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Einar Valmundarsonar og Evu D. Guðmundsdóttur, móttekin 25.08.2022 um byggingarheimild fyrir 40 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Bakkavík 4 (L216384) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
17.    Bakkavík 8 (L216388); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2208068
Fyrir liggur umsókn Guðna S. Sigurðssonar fyrir hönd Ragnars Þ. Ægissonar og Ægis Þ. Ægissonar, móttekin 23.08.2022 um byggingarheimild fyrir 49,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Bakkavík 8 (L216388) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
18.    Villingavatn (L170952); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og niðurfelling á mhl 01 sumarbústaður – geymsla – 2208081
Í framhaldi á fyrirspurn sem var tekin fyrir á skipulagsnefndarfundi þann 15.02.2021 liggur fyrir umsókn Svans Þ. Brandssonar fyrir hönd Ólafar H. Bjarnadóttur og Stefán Kristjánsson, móttekin 24.08.2022 um byggingarheimild fyrir niðurrifi á 23,5 m2 sumarbústaði og 21,4 m2 geymslu og byggja 119,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Villingavatn (L170952) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Málinu er vísað í grenndarkynningu skv. málsmeðferð á grundvelli 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 Berist engar athugasemdir vegna grenndarkynningar verður málið tekið fyrir afgreiðslu byggingarfulltrúa.

 
19.    Laugarimi 15 (L230873); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með svefnlofti og bílgeymsla – 2208083
Fyrir liggur umsókn Hákons I. Sveinbjarnasonar fyrir hönd Hjörleifs Kristjánssonar og Heklu Tang, móttekin 23.08.2022 um byggingarheimild fyrir sumarbústað og bílgeymslu á sumarbústaðalandinu Laugarimi 15 (L230873) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
20.    Kiðjaberg lóð 129 (L201719); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging, bílageymsla breyting á notkun í gestahús – 2206116
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin 25.08.2022 breytt aðalteikning frá Frey Frostasyni fyrir hönd Dreisam ehf., fyrir 17,5 m2 viðbyggingu við sumarbústað og breyta notkun á 40,3 m2 geymslu í gestahús á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 96 (L180319) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 348,9 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
21.    Nesjavellir (L209139); umsókn um byggingarleyfi; hótel – stækkun og breyting innanhúss og geymsla mhl 05 – 1912021
Erindi sett að nýju fyrir fund, mótteknar 25.08.2022 nýjar aðalteikningar frá hönnuði. Sótt er um byggingarleyfi fyrir 1.425,3 m2 viðbyggingu við hótel og breytingu innanhúss auk 75 m2 geymslu á viðskipta- og þjónustulóðinni Nesjavellir (L209139) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á hóteli eftir stækkun verður 2.651,1 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
22.    Dvergahraun 2 (L218403); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með svefnlofti að hluta – 2208085
Fyrir liggur umsókn frá Gunnari Erni Jóhannssyni með umboð landeiganda, móttekin 24.08.2022 um byggingarheimild fyrir 82 m2 sumarbústað með svefnlofti að hluta á sumarbústaðalandinu Dvergahraun 2 (L218403) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

23.    Kílhraunsvegur 48 (L232355); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2208065
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Hafþórs B. Helgasonar og Guðríðar Sæmundsdóttur, móttekin 23.08.2022 um byggingarheimild fyrir 68,7 m2 sumarbústað og 9,7 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 48 (L232355) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
24.    Mön (L177639); umsókn um byggingarleyfi; mhl 01 minnkahús – lagfæra og mhl 02 minkahús – niðurrif – 2112009
Fyrir liggur tölvupóstur, móttekinn 30.08.2022 frá Hjalta Árnasyni fyrir hönd Byggðastofnun um byggingarheimild fyrir niðurrifi á 3.577,2 m2 mhl 02 minkahúsi og lagfæra burðarvirkissúlur í minkahúsi mhl 01 á lóðinni Mön (L177639) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt. Skila þarf yfirlýsingu byggingarstjóra um ábyrgð á framkvæmd skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

25.    Myrkholt lóð 4 (L174177); umsókn um byggingarleyfi; breyta notkun á gistiskála í íbúðarhús – 2205106
Fyrir liggur umsókn Vilborgar Guðmundsdóttur fyrir hönd Gljásteinn ehf., móttekin 10.05.2022 um byggingarleyfi til að breyta notkun á 74 m2 gistiskála mhl 01, byggingarár 2013 í íbúðarhús á sumarbústaðalandinu Myrkholt lóð 4 (L174177) í Bláskógabyggð.
Samþykkt.
 
26.   Skógarás 19 (L207145); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2207009
Fyrir liggur umsókn Stefáns D. Franklín með umboð lóðareiganda, móttekið 04.07.2022 um byggingarheimild fyrir 39,6 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Skógarás 19 (L207145) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
27.    Þingvellir (L170169); umsókn um byggingarheimild; íbúðarhús – breyting á innri rýmum – 2208014
Fyrir liggur umsókn Jóhannesar Þórðarsonar fyrir hönd Forsætisráðuneytið, móttekin 03.08.2022 um byggingarheimild um breytingu á innri rýmum á einbýlishúsi á jörðinni Þingvellir (L170169) í Bláskógabyggð.
Málinu vísað til Þingvallanefndar.
 
28.   Brekkuholt 2 (L231174); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2208060
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Möl og sandur ehf., móttekin 18.08.2022 um byggingarleyfi fyrir 182,1 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Brekkuholt 2 (L231174) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
29.    Brekkuholt 12 (L231184); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr – 2208032
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Möl og sandur ehf., móttekin 11.08.2022 um byggingarleyfi fyrir 184 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Brekkuholt 12 (L231184) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
30.    Smáralundur 9 (L170503); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2208035
Fyrir liggur umsókn Ragnars A. Birgissonar fyrir hönd Elínbjargar Gunnarsdóttur og Guðjóns Gunnarssonar, móttekin 15.08.2022 um niðurrif á eldra húsi sem var samþykkt 06.07.2022 en nú er sótt um byggingarheimild fyrir 99,5 m2 sumarbústað og 30 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Smáralundur 9 (L170503) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
31.    Stekkatún 1 (L222637); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – breyta notkun í íbúðarhús – 2208051
Fyrir liggur umsókn Hólmfríðar A. Sigurjónsdóttur og Halldórs S. Harðarsonar, móttekin 18.08.2022 um byggingarleyfi að breyta 120 m2 sumarbústað, mhl 01, byggingarár 2017 í íbúðarhús á sumarbústaðalóðinni Stekkatún 1 (L222637) í Bláskógabyggð.
Samþykkt.
 
32.    Stekkatún 5 (L224218); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – breyting á notkun í íbúðarhús – 2208050
Fyrir liggur umsókn Sveins Sigurjónssonar og Kristínar H. Kristbjörnsdóttur, móttekin 18.08.2022 um byggingarleyfi að breyta 105,6 m2 sumarbústað, mhl 01, byggingarár 2018 í íbúðarhús á sumarbústaðalóðinni Stekkatún 5 (L224218) í Bláskógabyggð.
Samþykkt.
 
33.    Rjúpnabraut 9 (L174130); umsókn um niðurrif á mhl 02 sumarbústaður – 2208064
Fyrir liggur umsókn Kristmundar Þórissonar, móttekin 19.08.2022 um að fjarlægja fasteign af lóð á sumarbústaðalandinu Rjúpnabraut 9 (L174130) í Bláskógabyggð, 20 m2 sumarbústaður, mhl 02, byggingarár 1996.
Samþykkt.
 
34.    Skálholt (L167166); umsókn um niðurrif á mhl 9 véla – og verkfærageymsla – 2208067
Fyrir liggur umsókn Herdísar Friðriksdóttur fyrir hönd Þjóðkirkjunnar, móttekin 23.08.2022 um niðurrif á byggingu á jörðinni Skálholt (L167166) í Bláskógabyggð, niðurrif er á mhl 09 véla/verfærageymsla 226,8 m2, byggingarár 1954.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
 
35.    Snorrastaðir lóð (L168132); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri geymslu mhl 07 – 2208069
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Félag vélstjóra og málmtæknimanna, móttekin 24.08.2022 um byggingarheimild fyrir að fjarlægja 67,6 m2 sumarbústað mhl 07, byggingarár 1993 og byggja í stað 115,7 m2 sumarbústað með sambyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Snorrastaðir lóð (L168132) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
36.    Snorrastaðir lóð (L168132); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri geymslu mhl 08 – 2208071
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Félag vélstjóra og málmtæknimanna, móttekin 24.08.2022 um byggingarheimild fyrir að fjarlægja 67,6 m2 sumarbústað mhl 08, byggingarár 1995 og byggja 115,7 m2 sumarbústað með sambyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Snorrastaðir lóð (L168132) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
37.    Snorrastaðir lóð (L168132); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri geymslu mhl 17 – 2208070
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Félag vélstjóra og málmtæknimanna, móttekin 24.08.2022 um byggingarheimild fyrir 115,7 m2 sumarbústað með sambyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Snorrastaðir lóð (L168132) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
38.    Snorrastaðir lóð (L168132); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri geymslu mhl 18 – 2208072
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Félag vélstjóra og málmtæknimanna, móttekin 24.08.2022 um byggingarheimild fyrir 115,7 m2 sumarbústað með sambyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Snorrastaðir lóð (L168132) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
39.   Austurbyggð 19 (L192593); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2208073
Fyrir liggur umsókn Önnu Leoniak fyrir hönd Jónas P. Björnssonar, móttekin 24.08.2022 um byggingarleyfi fyrir 177,2 m2 íbúðarhús á Íbúðarhúsalóðinni Austurbyggð 19 (L192593) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
40.    Bringur 1 (L167241); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2208078
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Ásu L. Pálsdóttur með umboð landeiganda, móttekin 09.08.2022 um byggingarheimild fyrir 148,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Bringur 1 (L167241) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
Flóahreppur – Almenn mál

41.    Austur-Meðalholt lóð (L212249); umsókn um byggingarleyfi; safnahús – breyting á notkun að hluta í íbúð – 2201077
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Hannesar Rúnar O. Lárussonar, móttekin 28.01.2022 um byggingarleyfi til að breyta safnahúsi að hluta í 142,7 m2 íbúð sem er skráð á Austur-Meðalholt lóð (L188172) en verður eftir breytingu skráð á Austur-Meðalholt lóð (L212249) í Flóahreppi.
Samþykkt.
 
42.   Hnausholt (L213873); umsókn um byggingarheimild; bílgeymsla – 2208041
Fyrir liggur umsókn Stefáns Guðmundssonar fyrir hönd Martin L. Andersen og Ernu Jónsdóttur, móttekin 16.08.2022 um byggingarheimild fyrir 50 m2 bílgeymslu á jörðinni Hnausholt (L213873) í Flóahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
43.    Mosató 6 (L231444); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2208049
Fyrir liggur umsókn Þorvarðar L. Björgvinssonar fyrir hönd Andrésar Sigurðssonar og Hjördísar J. Gísladóttur, móttekin 17.08.2022 um byggingarheimild fyrir 149,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Mosató 6 (L231444) í Flóahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir

44.   Efra – Sel (L191686); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2208042
Móttekinn var tölvupóstur þann 13.07.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gistiskáli (D) frá Halldóru Halldórsdóttur fyrir hönd Efra-Sel ehf., kt. 480622 – 0730 á viðskipta og þjónustulóðinni Efra-Sel (F225 7149) í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
45.   Efra – Sel (L203095); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2207032
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekinn var tölvupóstur þann 13.07.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, íbúðir (G) frá Halldóru Halldórsdóttur fyrir hönd Efra-Sel ehf., kt. 480622 – 0730 á íbúðarhúsalóðinni Efra-Sel (F224 1036) í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir

46.   Brautarholt (L166449); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2208019
Móttekinn var tölvupóstur þann 08.08.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, íbúðir (G) frá Ragnhildi G. Eggertsdóttur fyrir hönd South central sf., kt. 620513 – 0910 á viðskipta- og þjónustulóðinni Brautarholt (F220 1789) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 30 manns.
 
47.   Ásaskóli (L166524); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2208031
Móttekinn var tölvupóstur þann 10.08.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, íbúðir (C) frá Stefáni Guðmundssyni kt. 210556-5679 á íbúðarhúsalóðinni Ásaskóli (F220 2208) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00