Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 163 – 4. maí 2022

 

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-163. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 4. maí 2022 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

 

1.   Brekkukot (L166925); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2202033
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Sigríðar Ólafsdóttur fyrir hönd Halldóru D. Gunnarsdóttur og Hreins V. Hreinssonar, móttekin 11.02.2022 um byggingarheimild til að byggja 24,3 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Brekkukot (L166925) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
2.   Holt (L192736); umsókn um byggingarheimild; geymsla – 2203069
Fyrir liggur umsókn Magnúsar H. Ólafssonar fyrir hönd Guðmundar Traustasonar og Maríu I. Gunnbjörnsdóttur, móttekin 24.03.2022 um byggingarheimild fyrir 16,5 m2 geymslu á lóðinni Holt (L192736) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
3.   Holt (L192736); umsókn um stöðuleyfi; gámur – 2204041
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Traustasonar, móttekin 05.04.2022 um stöðuleyfi fyrir gám á lóðinni Holt (L192736) í Hrunamannahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir einn gám á meðan byggingarframkvæmdum stendur en ekki lengur en til 3.05.2023
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

 

4.    Mánabakki 3 (L210856); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2201024
Fyrir liggur umsókn Gunnlaugs Johnson fyrir hönd Hilmars Sigurðssonar og Þórdísar Sigurðardóttur, móttekin 11.01.2022 um byggingarheimild fyrir 150 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Mánabakki 3 (L210856) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. Aðkoma inn á lóð skal vera í samræmi við deiliskipulag svæðisins.
5.    Kothólsbraut 24 (L202220); umsókn um byggingaheimild; sumarbústaður – 2201065
Fyrir liggur umsókn Rúnars I. Guðjónssonar fyrir hönd Halldórs P. Gíslasonar, móttekin 19.01.2022 um byggingarheimild fyrir 149,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kothólsbraut 24 (L202220) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn er synjað þar sem heildarbyggingarmagn fer yfir 3% lóðar sem er 5.036 m2 að stærð.
Í deiliskipulagi kemur fram að nýtingarhlutfall lóðanna má ekki vera hærri en 0.03.
6.    Sogsbakki 9 (L204325); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2203054
Fyrir liggur umsókn Helgu Ólafsson, móttekin 18.03.2022 um byggingarheimild fyrir 128,9 m2 sumarbústað á Sogsbakkar 9 (L204325) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
7.    Bakkavík 10 (L216390); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204002
Fyrir liggur umsókn Atla J. Guðbjörnssonar fyrir hönd Kristins J. Gíslasonar með umboð landeiganda, móttekin 31.03.2022 um byggingarheimild fyrir 127 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Bakkavík 10 (L216390) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
8.    Bakkavík 11 (L216391); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204029
Fyrir liggur umsókn Páls Poulsen fyrir hönd Viggó V. Sigurðssonar og Guðmundínu Ragnarsdóttur, móttekin 08.04.2022 um byggingarheimild fyrir 97,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Bakkavík 10 (L216391) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
9.   Húshólsbraut 16 (L169967); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2203065
Fyrir liggur umsókn Hauks Guðjónssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur, móttekin 22.03.2022 um byggingarheimild fyrir 150,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Húshólsbraut 16 (L169967) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn er synjað þar sem heildarbyggingarmagn fer yfir 3% lóðar sem er 5000 m2 að stærð.
Í deiliskipulagi kemur fram að nýtingarhlutfall lóðanna má ekki vera hærri en 0.03.
10.    Hlíðarhólsbraut 6 (L231505); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204028
Fyrir liggur umsókn Jóhanns M. Kristinssonar fyrir hönd Friðgeirs Indriðasonar, móttekin 07.04.2022 um byggingarheimild fyrir 149,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hlíðarhólsbraut 6 (L231505) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
11.    Bústjórabyggð 2 (L220078); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2204036
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, móttekin 09.04.2022 um byggingarheimild fyrir 119,1 m2 sumarbústað og 15,4 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Bústjórabyggð 1 (L220078) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
12.    Miðengi lóð (L169086); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204040
Fyrir liggur umsókn Ólafs S. Guðmundssonar og Kolbrúnar Vilhelmsdóttur, móttekin 12.04.2022 um byggingarheimild fyrir 104 m2 sumarbústað og jafnframt niðurrifi á mhl 01 sumarbústaður, 43,7 m2, byggingarár 1976 á sumarbústaðalandinu Miðengi lóð (L169086) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
13.    Kerhraun C 89 (L197686); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204039
Fyrir liggur umsókn Ingva R. Kristjánssonar fyrir hönd Heimahönnun ehf., móttekin 11.04.2022 um byggingarheimild fyrir 146,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalóðinni Kerhraun C 89 (L197686) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
14.    Borgarbrún 2 (L213509); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging, garðskáli og bílageymsla – 2204043
Fyrir liggur umsókn Bjarna Snæbjörnssonar fyrir hönd Sigurðar A. Benediktssonar, móttekin 12.04.2022 um byggingarheimild fyrir 48,8 m2 viðbyggingu, garðskáli og bílageymsla við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Borgarbrún 2 (L213509) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 141,2 m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
15.    Álftamýri 8 (L200820); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2204046
Fyrir liggur umsókn Sveinbjörns Hinrikssonar fyrir hönd Einars J. Lárussonar og Sólveigar B. Gísladóttur, móttekin 19.04.2022 um byggingarheimild fyrir 186,7 m2 sumarbústað og 32,5 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Álftamýri 8 (L200820) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð og eiganda.
16.   Stóri-Háls (L170827); umsókn um byggingarheimild; þjónustuhús – 2204047
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Rúnu Jónsdóttur með umboð landeiganda, móttekið 20.04.2022 um byggingarheimild fyrir 14,8 m2 aðstöðuhús á jörðinni Stóri-Háls (L170827) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
17.   Stóri-Háls (L170827); stöðuleyfi; klósettgámur og hænsnahús – 1904006
Erindið sett að nýju fyrir fund, móttekin ný umsókn þann 20.04.2022. Fyrir liggur umsókn Sigrúnar Jónu Jónsdóttur með umboð landeiganda, sótt er um stöðuleyfi fyrir 8 feta klósettgám og tvo 20 feta gáma sem hænsnahús fyrir reksturinn Sveitagarðurinn á jörðinni Stóra-Hálsi (l170827) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.11.2022
18.    Suðurbakki 6 (L210850); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204049
Fyrir liggur umsókn Svövu B. Hjaltalín Jónsdóttur fyrir hönd Péturs Hjaltested og Sigurlaugu M. Guðmundsdóttur, móttekin 20.04.2022 um byggingarheimild fyrir 150 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Suðurbakki 6 (L210850) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
19.   Gilvegur 3 (L194826); umsókn um byggingarheimild; geymsla – 2005108
Fyrir liggur umsókn Gunnars Bergmann Stefánssonar fyrir hönd Jóns I. Sigvaldasonar og Valborgu S. Jónsdóttur um byggingarheimild fyrir 31 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Gilvegur 3 (L194826) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
20.    Þrastahólar 42 (L205970); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2204062
Fyrir liggur umsókn Sigurjóns Jónssonar og Ásrúnar Traustadóttur, móttekin 25.04.2022 um byggingarheimild fyrir 88 m2 sumarbústað og 15 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Þrastahólar 42 (L205970) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
21.    Hestur lóð 81 (L168587); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og bílageymsla – 2204064
Fyrir liggur umsókn Björgvins Snæbjörnssonar fyrir hönd Rafnar Benediktssonar með umboð landeiganda, móttekin 22.04.2022 um byggingarheimild fyrir 147 m2 sumarbústað og 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 81 (L168587) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
22.    Miðheiðarvegur 12 (L169504); umsókn um byggingarheimild; geymsla – 2204065
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Hjörleifs Steinarssonar og Katrínar Brynjarsdóttur, móttekin 26.04.2022 um byggingarheimild fyrir 30 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Miðheiðarvegur 12 (L169504) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
23.    Gufunessund 8 (L168656); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2205001
Fyrir liggur umsókn Bjarna Þ. Einarssonar fyrir hönd Kristjönu R. Bjarnadóttur, móttekin 26.04.2022 um byggingarheimild fyrir 54,9 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Gufunessund 8 (L168656) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 103,9 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
24.    Ferjubakki 7 (L232544); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205005
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Einars Arnar Reynissonar með umboð lóðareiganda, móttekin 27.04.2022 um byggingarheimild fyrir 150 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Ferjubakki 7 (L232544) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
25.   Ferjubakki 9 (L232545); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205006
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Einars Arnar Reynissonar með umboð lóðareiganda, móttekin 27.04.2022 um byggingarheimild fyrir 150 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Ferjubakki 9 (L232545) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
26.    Árvegur 18 (L218133); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205010
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Hauks Herbertssonar og Selmu E. Guðmundsdóttur, móttekin 28.04.2022 um byggingarheimild fyrir 111 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Árvegur 18 (L218133) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
27.    Klausturhólar C-Gata 13 (L169055); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204033
Fyrir liggur umsókn Sæmundar Á. Óskarssonar fyrir hönd Hilmars Ásgeirssonar með umboð landeiganda, móttekið undirritað umboð 11.04.2022 um byggingarheimild fyrir 34,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Klausturgata C-Gata 13 (L169055) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

 

28.    Minni-Mástunga 2 (L232799); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2203044
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Andréssonar fyrir hönd Jóns M. Finnbogasonar og Finnboga Jóhannssonar, móttekin 15.03.2022 um byggingarleyfi fyrir 71,9 m2 íbúðarhús á Minni-Mástungu 2 (L232799) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
29.    Kílhraunsvegur 3 (L232773); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205008
Fyrir liggur umsókn Bjarna Kristinssonar fyrir hönd Eder Bogatu og Maria-Mirabela Bogatu, móttekin 02.05.2022 um byggingarheimild fyrir 83 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 3 (L232773) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
30.    Kílhraunsvegur 46 (L232354); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2204037
Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Tatiana Svavarsdóttur, móttekin 11.04.2022 um byggingarheimild fyrir 92,2 m2 sumarbústað og 24,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 46 (L232354) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
31.    Smalaskyggnir 4 (L220405); umsókn um byggingarheimild; bílageymsla – 2204038
Fyrir liggur umsókn Hjörleifs Sigurþórssonar fyrir hönd Hallmundar R. Marvinssonar, móttekin 11.04.2022 um byggingarheimild fyrir 42 m2 bílgeymslu á sumarbústaðalandinu Smalaskyggnir 4 (L200405) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Bláskógabyggð – Almenn mál

 

32.    Minna-Fljót (L232804); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með bílskúr – 2202037
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Bent L.Fróðasonar fyrir hönd Þórðar J. Halldórssonar og Einars Þ. Einarssonar, móttekin 11.02.2022 um byggingarleyfi að byggja 232,2 m2 íbúðarhús með bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Minna-Fljót (L232804) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
33.    Syðri-Reykir lóð (L167461); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og geymsla – vinnustofa – 2202041
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Stefáns Þ. Ingólfssonar fyrir hönd Magnúsar D. Ingólfssonar, móttekin 14.02.2022 um byggingarheimild að byggja 42 m2 við sumarbústað og byggja 28,8 m2 geymslu/vinnustofu á sumarbústaðalandinu Syðri-Reykir lóð (L167461) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 105 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
34.    Bæjarholt 10 (L202321); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús á tveimur hæðum – 2202079
Fyrir liggur umsókn Brynhildar Sólveigardóttur fyrir hönd Jón S. Indriðasonar, móttekin 25.02.2022 um byggingarleyfi að byggja 170,1 m2 tveggja hæða íbúðarhús á Bæjarholti 10 (L202321) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
35.    Hryggholt (L210675); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús og bílskúr – 2203066
Fyrir liggur umsókn Reynis Adamssonar fyrir hönd Álmur ehf., móttekin 23.03.2022 um byggingarleyfi fyrir 103,3 m2 íbúðarhús og 36,4 m2 bílskúr á jörðinni Hryggholt (L210675) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
36.    Hvammsholt 1 (L231847); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri geymslu – 2203031
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Guðmundar Á. Þórðarsonar fyrir hönd Smára Helgasonar, móttekin 14.03.2022 um byggingarheimild fyrir 120 m2 sumarbústað með sambyggðri geymslu á sumarbústaðalóðinni Hvammsholt 1 (L231847) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
37.    Hamarsholt 5 (L231849); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2204045
Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Steinbor ehf., móttekin 19.04.2022 um byggingarheimild fyrir 107,6 m2 sumarbústað og 30 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hamarsholt 5 (L231849) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
38.    Mosaskyggnir 16 (L232772); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204051
Fyrir liggur umsókn Jakobs E. Líndal fyrir hönd Ásmundar Jónassonar, móttekin 20.04.2022 um byggingarheimild fyrir 141,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Mosaskyggnir 16 (L232772) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
39.    Mosaskyggnir 18 (L231738); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2204034
Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Sigfríðar E. Arnarsdóttur, móttekin 22.03.2022 um byggingarheimild fyrir 92,9 m2 sumarbústað og 10 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Mosaskyggnir 18 (L231738) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
40.    Einiholt 1 (L167081); umsókn um byggingarleyfi; hesthús – breyting, sameina mhl 09 og 12 í einn – 2103121
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekið 27.04.2022 breytt aðalteikning, til stendur að sameina matshluta 09 og 12 í einn sem verður hesthús og byggja efri hæð að hluta á jörðinni Einiholt 1 (L167081) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin eru samþykkt.
41.    Eyjarland (L167649); umsókn um byggingarheimild; laxeldishús – viðbygging – 2205002
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Veiðifélag Eystri-Rangár, móttekin 27.04.2022 um byggingarheimild fyrir 268,7 m2 viðbyggingu við laxeldishús á iðnaðar- og athafnarlóðinni Eyjarland (L167649) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á laxeldishúsi eftir stækkun verður 776,5 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
42.   Lækjarbraut 8 (L167477); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2205004
Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Sigurðar Gunnarssonar, móttekin 27.04.2022 um byggingarheimild fyrir 31,8 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Lækjarbraut 8 (L167477) í Bláskógabyggð.
Málinu er vísað í grenndarkynningu
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar nr. 280/2022
Flóahreppur – Almenn mál

 

43.   Lækjarholt 1 (L231163); umsókn um byggingarheimild; skemma – 2203002
Fyrir liggur umsókn Svövu B. Hjaltalín Jónsdóttur fyrir hönd Bryney ehf., móttekin 28.02.2022 um byggingarheimild til að byggja 360 m2 skemmu á landinu Lækjarholt 1 (L231163) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
44.   Krækishólar 2 (L229571); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2203070
Fyrir liggur umsókn Atla Lilliendahl um byggingarheimild fyrir 22,5 m2 gestahús flutt frá Skálmholti á sumarbústaðalandið Krækishólar 2 (L229571) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
45.   Lambhagatá (L217656); umsókn um byggingarheimild; dæluhús – 2204044
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar fyrir hönd Selfossveitur bs., móttekin 12.04.2022 um byggingarheimild fyrir 40,4 m2 dæluhús á iðnaðar- og athafnalóðinni Lambhagatá (L217656) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir

 

46.   Efra-Sel golfvöllur (L203094); umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2204015
Móttekinn var tölvupóstur þann 06.04.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. III, veitingahús (A) frá Baldri Jónssyni fyrir hönd Leyfa sér ehf., kt. 640322-0550 á lóðinni Efra-Sel golfvöllur (F220 3164) í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki III. Gestafjöldi allt að 150 manns inni og 50 manns úti.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

 

47.   Öndverðarnes 1 (L168299); umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2204048
Móttekinn var tölvupóstur þann 13.04.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala (C), golfskáli frá Guðmundi Agli Ragnarssyni fyrir hönd Komos Kitchen ehf., kt. 480422 – 0580 á jörðinni Öndverðarnesi 1 (F220 7200) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 170 manns.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
 
48.   Háholt 1 (L193514); umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 2204035
Móttekinn var tölvupóstur þann 11.04.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna gistiheimili (C) frá Valgerði H. Úlfarsdóttur fyrir hönd Gallerí Laugarvatn ehf., kt. 600592 – 2389 á íbúðarhúsalóðinni Háholt 1 (F226 4544) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:15