Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 162 – 6. apríl 2022

 

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-162. fundur haldinn með fjarfundarbúnaði, miðvikudaginn 6. apríl 2022 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

 

1.    Röðull (L198895); umsókn um byggingarheimild; geymsla með kjallara að hluta – 2110013
Fyrir liggur umsókn Einars Ólafssonar fyrir hönd Hjartar M. Óskarssonar, móttekin 04.10.2021 um byggingarheimild til að byggja 302,6 m2 geymslu með kjallara að hluta á íbúðarhúsalóðinni Röðull (L198895) í Ásahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
2.    Sumarliðabær 2 (L165307); umsókn um byggingarheimild; tvö starfsmannahús – 2112059
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Davíðs Kristjáns C. Pitt fyrir hönd Svarthöfði Hrossarækt ehf., móttekin 16.12.2021 um byggingarheimild fyrir tvö jafnstór 29,8 m2 starfsmannahús á jörðinni Sumarliðabær 2 (L165307) í Ásahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Hrunamannahreppur – Almenn mál

 

3.    Ljónastígur 1 (L166990); umsókn um byggingarheimild; íbúðarhús – breyting á innra skipulagi á 1. hæð – 2203042
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Hafsteinssonar fyrir hönd GO hús ehf., móttekin 14.03.2022 um byggingarheimild fyrir breytingu á innra skipulagi á fyrstu hæð á Ljónastígi 1 (L166990) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
4.   Kotlaugar 4 (L233316); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2203072
Fyrir liggur umsókn Helga G. Bragasonar fyrir hönd Sigurjóns Sigurðarsonar og Sigrúnar Einarsdóttur, móttekin 29.03.2022 um byggingarleyfi fyrir 120 m2 íbúðarhús á lóðinni Kotlaugar 4 (L233316) í Hrunamannahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

 

5.    Kerhraun 13 (L168889); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2201072
Fyrir liggur umsókn Odds K. Finnbjarnarsonar fyrir hönd Jóhanns G. Jóhannssonar og Svövu Tyrfingsdóttur, móttekin 25.01.2022 um byggingarheimild fyrir 49,5 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kerhraun 13 (L168889) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 113,4 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
6.    Hallkelshólar lóð (L168483); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2202003
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Jóns H. Hlöðverssonar fyrir hönd Láru D. Daníelsdóttur, móttekin 31.01.2022 um byggingarheimild til að byggja 39,3 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hallkellshólar lóð (L168483) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 98 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
7.    Óðinsstígur 6 (L205280); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2201073
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur sent inn lagfærð gögn. Fyrir liggur umsókn Yngva R. Kristjánssonar fyrir hönd Kristjáns B. Kröyer eiganda á VG Verk og bygg ehf., móttekin 27.01.2022 um byggingarheimild fyrir 106,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Óðinsstígur 6 (L205280) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
8.    Tjarnholtsmýri 1 (L202954); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2202039
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Kristjáns Andréssonar fyrir hönd Kvíslartungu 66 ehf., móttekin 13.02.2022 um byggingarheimild fyrir 95,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Tjarnholtsmýri 1 (L202954) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
9.    Húshólsbraut 16 (L169967); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2203065
Fyrir liggur umsókn Hauks Guðjónssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur, móttekin 22.03.2022 um byggingarheimild fyrir 215 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Húshólsbraut 16 (L169967) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. Gögn skulu vera í samræmi við deiliskipulag en þar kemur fram að nýtingarhlutfall lóðanna má ekki vera hærri en 0.03.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

 

10.    Löngudælaholt lóð 4 (L166656); umsókn um byggingarheimild; sumarhús – viðbygging – 2201078
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Þóris Guðmundssonar fyrir hönd Ágústs Jóhannessonar og Unnar Björnsdóttur, móttekin 28.01.2022 um byggingarheimild til að byggja 34,7 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Löngudælaholt lóð 4 (L166656) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 66,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
11.    Minni-Mástunga 2 (L232799); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2203044
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Andréssonar fyrir hönd Jóns M. Finnbogasonar og Finnboga Jóhannssonar, móttekin 15.03.2022 um byggingarleyfi fyrir 71,9 m2 íbúðarhús á Minni-Mástungu 2 (L232799) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
Bláskógabyggð – Almenn mál

 

12.    Sigríðarflöt 3 (L170203); umsókn um byggingarheimild; bátaskýli – viðbygging – 2201080
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar með umboð lóðareigenda, móttekin 31.01.2022 um byggingaheimild að byggja 23 m2 viðbyggingu við bátaskýli á sumarbústaðalandinu Sigríðarflöt 3 (L170203) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á bátaskýli eftir stækkun verður 82,9 m2.
Í bókun skipulagsnefndar þann 16.2.2022 kom fram að Ríkiseignir vinna nú að gerð deiliskipulags sem tekur til frístundasvæðis úr landi Heiðarbæjar þar sem byggingarheimildir innan svæðisins ásamt lóðarmörkum verða skilgreindar til framtíðar. Fyrir liggur umsögn frá Ríkiseignum er varðar bátaskýli innan sumarhúsasvæðis í landi Heiðarbæjar. Samkvæmt henni eru breytingar á bátaskýlum ekki heimilar af hálfu landeigenda og bygging nýrra með öllu óheimil. Einungis er hefðbundið viðhald heimilað á bátaskýlum sem fyrir eru innan lóða.
Umsókn er því synjað.
13.    Seljaland 6 (L167944); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2203013
Fyrir liggur umsókn Evu H. Friðriksdóttur fyrir hönd Huldu M. Hauksdóttur, móttekin 02.03.2022 um byggingarheimild til að byggja 13,2 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Seljaland 6 (L167944) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 70,9 m2.
Ekkert deiliskipulag er fyrir svæðið og málinu því vísað í grenndarkynningu.
Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar nr. 280/2022
14.    Efsti-Dalur lóð 11(L167747); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2203019
Fyrir liggur umsókn Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Drífu Alfreðsdóttur og August Hakansson, móttekin 04.03.2022 um byggingarheimild að byggja viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Efsti-Dalur lóð 11 (L167747) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
15.    Hvammsholt 1 (L231847); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með sambyggðri geymslu – 2203031
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Á. Þórðarsonar fyrir hönd Smára Helgasonar, móttekin 14.03.2022 um byggingarheimild fyrir 120 m2 sumarbústað með sambyggðri geymslu á sumarbústaðalóðinni Hvammsholt 1 (L231847) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
16.    Hamarsholt 3 (L214925); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204013
Fyrir liggur umsókn Svans Þórs Brandssonar fyrir hönd Ragnheiðar B. Guðmundsdóttur og Ágústs Ágústssonar, móttekin 05.04.2022 um byggingarheimild fyrir 90 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hamarsholt 3 (L214925) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
17.    Útey 2 lóð 3 (L174818); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2203035
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Maack fyrir hönd Magneu Einarsdóttur, móttekin 14.03.2022 um byggingarheimild fyrir viðbyggingu við sumarbústað á Útey 2 lóð 3 (L174818) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
18.    Selholtsvegur 16 (L204056); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með millilofti að hluta – 2203045
Fyrir liggur umsókn Eyjólfs Valgarðssonar fyrir hönd Más W. Mixa, móttekin 16.03.2022 um byggingarheimild fyrir 167,8 m2 sumarbústað með millilofti að hluta á sumarbústaðalandinu Selholtsvegur 16 (L204056) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
19.   Efsti-Dalur 2 (L167631); umsókn um byggingarheimild; geymsla – 2203058
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Efstadalskot ehf., móttekin 21.03.2022 um byggingarheimild fyrir 77 m2 geymslu á jörðinni Efsti-Dalur 2 (L167631) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
20.    Sandskeið C-Gata 5 (L170680); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2203073
Fyrir liggur umsókn Ívars Haukssonar fyrir hönd Gunnarsfell ehf., móttekin 29.03.2022 um byggingarheimild fyrir 100 m2 sumarbústað á sumarbústaðalóðinni Sandskeið C-Gata 5 (L170680) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
21.    Sandskeið C-Gata 7 (L170682); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2203074
Fyrir liggur umsókn Ívars Haukssonar fyrir hönd Verkviss ehf., móttekin 29.03.2022 um byggingarheimild fyrir 100 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Sandskeið C-Gata 7 (L170682) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
22.    Sandskeið C-Gata 9 (L170684); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2204003
Fyrir liggur umsókn Ívars Haukssonar fyrir hönd IBS Construction efh., móttekin 31.03.2022 um byggingarheimild fyrir 100 m2 sumarbústað og 40 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Sandskeið C-Gata 9 (L170684) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
23.    Múli spennistöð (L229441); umsókn um byggingarheimild; spennistöð – 2102009
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Þ. Jakobssonar fyrir hönd Rarik ohf. móttekin 02.02.2021 um byggingarheimild. Til stendur að byggja spennistöð 7,7 m2 á viðskipta- og þjónustulóðinni Múli spennistöð (L229441) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Flóahreppur – Almenn mál

 

24.   Hólmasel (L165487); umsókn um byggingarheimild; tvö gistihús – 2203029
Fyrir liggur umsókn frá Karli Á. Sigurðssyni, móttekin 11.03.2022 um byggingarheimild til að byggja tvö 33 m2 gistihús á jörðinni Hólmasel (L165487) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
25.    Merkurhraun 8 (L173889); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2203048
Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Guðmundar H. Guðmundssonar, móttekin 17.03.2022 um byggingarheimild fyrir 102,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Merkurhraun 8 (L173889) í Flóahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
26.    Krókur (L166243); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með sambyggðum bílskúr – 2204004
Fyrir liggur umsókn Svans Þ. Brandssonar fyrir hönd Ólafs Bjarnasonar, móttekin 01.04.2022 um byggingarleyfi fyrir 238 m2 íbúðarhús með sambyggðum bílskúr á jörðinni Krókur (L166243) í Flóahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30