Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 156 – 5. janúar 2022

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22 – 156. fundur haldinn með fjarfundarbúnaði, miðvikudaginn 5. janúar 2022 og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
1.    Bíldsfell II veiðihús (L227365); umsókn um byggingarheimild; veiðihús – viðbygging og gistihús – 2111069
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Guðmundar Þorvaldssonar og Árna Þorvaldssonar, móttekin 23.11.2021 um byggingarleyfi að byggja viðbyggingu 13,4 m2 við veiðihús mhl 01 og 21 m2 gistihús á landinu Bíldsfell II veiðihús (L227365) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á veiðihúsi mhl 01 eftir stækkun verður 74,3 m2.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8 í byggingarreglugerð 112/2012. Þ.e. að hönnuður hafi skilað inn árituðum aðalteikningum til leyfisveitanda, byggingarstjóri hafi staðfest yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent afrit af starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni og að tilskilin gjöld hafi verið greidd.
2.    Lækjarbrekka 32 (L207027); umsókn um byggingaheimild; sumarbústaður og gestahús – 2111067
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Fyrir liggur umsókn Guðmundar Á. Þórðarsonar fyrir hönd Midgard Cabins ehf., móttekin 22.11.2021 um byggingarheimild til að byggja 120,1 m2 sumarbústað og 24,3 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Lækjarbrekka 32 (L207027) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8 í byggingarreglugerð 112/2012. Þ.e. að hönnuður hafi skilað inn árituðum aðalteikningum til leyfisveitanda, byggingarstjóri hafi staðfest yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent afrit af starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni og að tilskilin gjöld hafi verið greidd.
3.    Sel lóð (L204582); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2111007
Fyrir liggur umsókn Arnar Sigurðssonar fyrir hönd Sturlaugs Daðasonar og Pirkko Liisa Daðason, móttekin 27.10.2021 um byggingarheimild til að byggja 36,6 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Sel lóð (L204582) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 69,7 m2.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8 í byggingarreglugerð 112/2012. Þ.e. að hönnuður hafi skilað inn árituðum aðalteikningum til leyfisveitanda, byggingarstjóri hafi staðfest yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent afrit af starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni og að tilskilin gjöld hafi verið greidd.
4.    Kambsbraut 38 (L202404); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með millilofti – 2106052
Fyrir liggur umsókn Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Hreiðars Hermannssonar, móttekin 14.06.2021 um byggingarheimild til að byggja 162,5 m2 sumarbústað með millilofti á sumarbústaðalandinu Kambsbraut 38 (L202404) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8 í byggingarreglugerð 112/2012. Þ.e. að hönnuður hafi skilað inn árituðum aðalteikningum til leyfisveitanda, byggingarstjóri hafi staðfest yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent afrit af starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni og að tilskilin gjöld hafi verið greidd.
5.    Úlfljótsvatnsbær (L223638); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús breyting á notkun í gistihúsnæði – 2112065
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Einarssonar fyrir hönd Skógræktarfélag Íslands, móttekin 30.12.2021 um byggingarleyfi til að breyta notkun á íbúðarhúsi í gistihús á jörðinni Úlfljótsvatnsbær (L223638) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
6.    Hvítárbraut 19a (L221345); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2001040
Erindi sett að nýju fyrir fund, lagðir fram uppdrættir með lagfærðri lýsingu. Sótt er um byggingarheimild að byggja 111,4 m2 sumarbústað og 38,2 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hvítárbraut 19a (L221345) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
7.    Jónslaut 1 (L202405); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og sauna – 2111043
Erindi sett að nýju fyrir fund, lagfærð gögn hafa borist frá hönnuði. Fyrir liggur umsókn Bærings B. Jónssonar fyrir hönd Christopher Pier, móttekin 18.11.2021 um byggingarheimild til að byggja 150 m2 sumarbústað með lagnakjallara undir gestaherbergi og 10 m2 sauna á sumarbústaðalandinu Jónslaut 1 (L202405) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8 í byggingarreglugerð 112/2012. Þ.e. að hönnuður hafi skilað inn árituðum aðalteikningum til leyfisveitanda, byggingarstjóri hafi staðfest yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent afrit af starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni og að tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
8.    Ásólfsstaðavegur 2 (L218811); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2112058
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Hallgrímssonar fyrir hönd Hjalta Guðmundssonar, móttekin 05.12.2021 um byggingarheimild að byggja 144,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Ásólfsstaðavegur 2 (L218811) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8 í byggingarreglugerð 112/2012. Þ.e. að hönnuður hafi skilað inn árituðum aðalteikningum til leyfisveitanda, byggingarstjóri hafi staðfest yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent afrit af starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni og að tilskilin gjöld hafi verið greidd.
9.    Gunnbjarnarholt (L166549); umsókn um byggingarleyfi; Fjós – breyting á innra rými að hluta – 1507022
Erindi sett að nýju fyrir fund, sótt er um leyfi til breyta núverandi starfsmannaaðstöðu, rými er stækkað um 50 m2 og skipt upp í vinnslurými, starfsmannarými og tæknirými á jörðinni Gunnbjarnarholt (L166549) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á húsi verður óbreytt.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Bláskógabyggð – Almenn mál
10.    Útey 1 lóð (L168171); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2110025
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Fyrir liggur umsókn Hjörleifs Sigurþórssonar fyrir hönd Gunnars Þ. Gunnarssonar og Bryndísar B. Guðjónsdóttur, móttekin 08.10.2021 um byggingarleyfi til að byggja 64,5 m2 við sumarbústaðinn á sumarbústaðalandinu Útey 1 lóð (L168171) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 104,5 m2.
Í bókun skipulagsnefndar þann 10.11.2021 kom fram að samkvæmt 5.3.2.13. gr. skipulagsreglugerðar skal ekki reisa mannvirki nær vötnum, ám eða sjó en sem nemur 50 metrum. Umsókn er því synjað.
11.    Stóruskógarbraut 7 (L232637); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með samliggjandi geymslu – 2112060
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Benedikts Jónssonar, móttekin 21.12.2021 um byggingarheimild til að byggja 149,6 m2 sumarbústað með áfastri geymslu á sumarbústaðalandinu Stóruskógarbraut 7 (L232637) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8 í byggingarreglugerð 112/2012. Þ.e. að hönnuður hafi skilað inn árituðum aðalteikningum til leyfisveitanda, byggingarstjóri hafi staðfest yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent afrit af starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni og að tilskilin gjöld hafi verið greidd.
12.    Tunguholt 3 (L230877); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og bílageymsla – 2105026
Erindi sett að nýju fyrir fund í framhaldi á samþykktu takmörkuðu byggingarleyfi dagsett 19.05.2022. Fyrir liggur umsókn Ástríðar B. Árnadóttur fyrir hönd Gísla Harðarsonar og Írisar K. Jónsdóttur, móttekin 04.01.2022 um byggingarheimild til að byggja 139,4 m2 sumarbústað og 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Tunguholt 3 (L230877) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8 í byggingarreglugerð 112/2012. Þ.e. að hönnuður hafi skilað inn árituðum aðalteikningum til leyfisveitanda, byggingarstjóri hafi staðfest yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent afrit af starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni og að tilskilin gjöld hafi verið greidd.
13.    Illósvegur 2 (L201002); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með millilofti að hluta og með innbyggðri bílageymslu – 2111078
Fyrir liggur umsókn Viggó Magnússonar fyrir hönd Sigríðar Þorgeirsdóttur og Finns Oddssonar, móttekin 29.11.2021 um byggingarheimild til að byggja 209,8 m2 sumarbústað með millilofti að hluta og með innbyggðri bílageymslu á sumarbústaðalandinu Illósvegur 2 (L201002) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8 í byggingarreglugerð 112/2012. Þ.e. að hönnuður hafi skilað inn árituðum aðalteikningum til leyfisveitanda, byggingarstjóri hafi staðfest yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent afrit af starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni og að tilskilin gjöld hafi verið greidd.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00