Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 154 – 1. desember 2021

 

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 21-154. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 1. desember 2021 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og

Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál
1.    Brún 8 (L224434); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús og bílskúr – 2111068
Fyrir liggur umsókn Kristinn Ragnarssonar fyrir hönd Þorsteins Thorsteinssonar, móttekin 22.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 175 m2 íbúðarhús og 48 m2 bílskúr á íbúðarhúsaslóðinni Brún 8 (L224434) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
2.    Nesjavellir (L170825); umsókn um niðurrif; niðurfelling á mhl 12 fjárhús og mhl 13 hlaða – 2111075
Fyrir liggur umsókn Belindu E. Engilbertsdóttur fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur, móttekin 22.11.2021 um niðurfellingu á skráningu á fasteignum á jörðinni Nesjavellir (L170825) í Grímsnes- og Grafningshreppi, afskrá mhl 12 fjárhús 177,6 m2, byggingarár 1970 og mhl 13 hlaða m/súgþurrkun 112 m2, byggingarár 1970.
Heimilað að rífa húsið. Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
3.    Hallkelshólar lóð 69 (L186617); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2106125
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Arnars A. Gunnþórssonar og Þórhildar E. Sigurðardóttur, móttekin 15.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 84 m2 við núverandi sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 69 (L186617) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 154,6 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
4.   Hrauntröð 46 (L220983); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2110093
Fyrir liggur umsókn Helga M. Hallgrímssonar fyrir hönd Hilmars Ágústssonar, móttekin 29.10.2021 um byggingarleyfi til að byggja 39,9 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hrauntröð 46 (L220983) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
5.    Jónslaut 1 (L202405); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og sauna – 2111043
Fyrir liggur umsókn Bærings B. Jónssonar fyrir hönd Christopher Pier, móttekin 18.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 150 m2 sumarbústað með lagnakjallara undir gestaherbergi og 10 m2 sauna á sumarbústaðalandinu Jónslaut 1 (L202405) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
6.   Hraunbraut 6 (L213336); umsókn um byggingarleyfi; raðhús – 2111063
Fyrir liggur umsókn Páls Gunnlaugssonar fyrir hönd Sveitasmiðir ehf., móttekin 10.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 3ja íbúða raðhús með einum innbyggðum bílskúr 391,4 m2 á íbúðarhúsalóðinni Hraunbraut 6 (L213336) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
7.    Freyjustígur 1 (L202486); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með svefnlofti – 2111064
Fyrir liggur umsókn Kjartans Sigurbjartssonar fyrir hönd Iron Fasteignir, móttekin 19.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 114,8 m2 sumarbústað með svefnlofti á sumarbústaðalandinu Freyjustígur 1 (L202486) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
8.   Undirhlíð 30 (L208051); umsókn um byggingarleyfi; bílageymsla – 2111065
Fyrir liggur umsókn Jakobs E. Líndals fyrir hönd Helgu M. Jóhannesdóttur, móttekin 19.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Undirhlíð 30 (L208051) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt.
9.    Bíldsfell II veiðihús (L227365); umsókn um byggingarleyfi; veiðihús – viðbygging og gistihús – 2111069
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Guðmundar Þorvaldssonar og Árna Þorvaldssonar, móttekin 23.11.2021 um byggingarleyfi að byggja viðbyggingu 13,4 m2 við veiðihús mhl 01 og 21 m2 gistihús á landinu Bíldsfell II veiðihús (L227365) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á veiðihúsi mhl 01 eftir stækkun verður 74,3 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
10.    Stapi lóð 3 (L203838); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2111070
Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Ólafs Jóhannssonar og Kolbrúnar F. Rúnarsdóttur, móttekin 25.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 117,8 m2 sumarbústað með rishæð á sumarbústaðalandinu Stapi lóð 3 (L203838) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
11.    Lækjarbrekka 32 (L207027); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2111067
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Á. Þórðarsonar fyrir hönd Midgard Cabins ehf., móttekin 22.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 120,1 m2 sumarbústað og 24,3 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Lækjarbrekka 32 (L207027) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
12.    Kiðjaberg 18 Hlíð (L229555); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og geymsla – 2111015
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Á. Þórðarsonar fyrir hönd Gunnlaugs K. Unnarssonar og Helgu Kristmundsdóttur, móttekin 05.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 139,7 m2 sumarbústað og 36,9 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg 18 Hlíð (L229555) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
13.   Farbraut 8 (L169423); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2107077
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Á. Þórðarsonar fyrir hönd TCI Fasteignafélag ehf., móttekin 11.07.2021 um byggingarleyfi til að flytja 30 m2 fullbúin sumarbústað á sumarbústaðalandið Farbraut 8 (L169423) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
14.   Álfhóll (L210521); umsókn um byggingarleyfi; skemma – 2111080
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Skógálfar ehf., móttekin 29.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 149,2 m2 skemmu á jörðinni Álfhóll (L210521) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
15.    Húsatóftir 2C (L226903); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – viðbygging og breyting á innra skipulagi – 2111037
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Unnar Sigurðssonar fyrir hönd Aðalsteins Aðalsteinssonar og Elínar M. Moqvist, móttekin 17.11.2021 um byggingarleyfi fyrir 52,2 m2 viðbyggingu og breytingu á innra skipulagi á íbúðarhúsinu Húsastóftir 2C (L226903) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 226,5 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
16.   Steinsholt 1C (L231690); umsókn um byggingarleyfi; fjárhús – 2109074
Fyrir liggur umsókn Jóns D. Ásgeirssonar fyrir hönd Steinholtsbúið ehf., móttekin 17.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 934 m2 fjárhús á landinu Steinsholt 1C (L231690) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
17.   Sandlækur 1 (L166590); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2106042
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Valgerðar Erlingsdóttur og Lofts Erlingssonar, móttekin 10.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 87,3 m2 íbúðarhús á einni hæð á jörðinni Sandlækur 1 (L166590) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Bláskógabyggð – Almenn mál
18.    Efsti-Dalur 1 lóð (L167737); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2110006
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Helga Hafliðasonar fyrir hönd Þórðar V. Friðgeirssonar, móttekin 01.10.2021 um byggingarleyfi til að byggja 61,7 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Efsti-Dalur 1 lóð (L167737) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 118,5 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
19.    Seljaland 16 (L167953); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2101047
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Ingiþórs Björnssonar fyrir hönd Valgerðar U. Sigurvinsdóttur, móttekin 18.01.2020 um byggingarleyfi til að byggja við sumarbústað 24,9 m2 á sumarbústaðalandinu Seljaland 16 (L167953) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 82,5 m2.
Samþykkt.
20.    Melur (L224158); umsókn um byggingarleyfi; aðstöðuhús – viðbygging mhl 11 – 2110048
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Geysisholt ehf., móttekin 18.10.2021 um byggingarleyfi til að byggja 44,7 m2 viðbyggingu við aðstöðuhús mhl 11 á viðskipta- og þjónustulóðinni Melur (L224158) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á aðstöðuhúsi eftir stækkun verður 444,9 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
21.    Melur (L224158); umsókn um byggingarleyfi; bílskúr mhl 12 – viðbygging geymsla – 2110052
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Geysisholt ehf., móttekin 19.10.2021 um byggingarleyfi til að byggja 26,6 m2 kalda geymslu við bílskúr mhl 12 á viðskipta- og þjónustulóðina Melur (L224158) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á mhl 12 eftir stækkun verður 106,4 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 Flóahreppur – Almenn mál
22.    Vatnsholt 1D (L232033); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr – 2111044
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Erlings Péturssonar og Aðalheiðar M. Sveinbjörnsdóttur, móttekin 18.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 211,9 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Vatnsholt 1D (L232033) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
23.    Lambastaðir (L166246); umsókn um byggingarleyfi; geymsla – byggð hæð sem íbúðarhúsnæði – 2111074
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Almars Sigurðssonar og Svanhvítar Hermannsdóttur, móttekin 25.11.2021 um byggingarleyfi til að byggja 64 m2 efri hæð á geymslu mhl 02 á jörðinni Lambastaðir (L166246) í Flóahreppi. Heildarstærð á húsi eftir stækkun verður 129 m2.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
24.   Kjóastaðir 1 land 2 (L220934); umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2109047
Móttekinn var tölvupóstur þann 10.09.2021 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala (C) frá Steina Þorvaldssyni fyrir hönd Fjörukambur ehf., kt. 470217-2860 á viðskipta- og þjónustulóðinni Kjóastaðir 1 land 2 (F234-6502) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 350 manns.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:15