Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 150 – 6. október 2021

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 21-150. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 6. október 2021 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.   Hrútur 2 (L223303); umsókn um byggingarleyfi; geymsla – 1905081
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Bergsteins Björgúlfssonar um byggingarleyfi til að byggja geymslu (67,8 m2) á lóðinni Hrútur 2 (L223303) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

2.   Klettakot (L232046); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2108013
Erindi sett að nýju fyrir fund hjá byggingarfulltrúa. Fyrir liggur umsókn Jóns M. Halldórssonar fyrir hönd Hermanns Stefánssonar, móttekin 09.08.2021 um byggingarleyfi til að byggja 38,2 m2 sumarbústað á lóðinni Klettakot (L232046) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

3.    Minni-Borg lóð (L169150); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2106154
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Höllu H. Hamar fyrir hönd Kristínar Halldórsdóttur og Stefáns Sveinssonar, móttekin 28.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 19,3 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Minni-Borg lóð (L169150) í Grímsnes- og Grafningshreppur. Heildarstærð á sumarbústað eftir stækkun verður 52 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
4.    Neðan-Sogsvegar 17 (L169419); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður mhl 03 – 2108095
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Hrafnhildar H. Ragnarsdóttur og Péturs Gunnarssonar, móttekin 30.08.2021 um byggingarleyfi til að byggja 74,5 m2 sumarbústað mhl 03 á sumarbústaðalandinu Neðan-Sogsvegar 17 (L169419) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
5.   Undirhlíð 1 (L207483); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2109027
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Erlings Jónssonar, móttekin 01.09.2021 um byggingarleyfi til að byggja 40 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Undirhlíð 1 (L207483) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
6.   Galtartangi 1 (L201657); umsókn um byggingarleyfi; bátaskýli – 2109064
Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Hildar Gunnlaugsdóttur, móttekin 15.09.2021 til að byggja 85,2 m2 bátaskýli á sumarbústaðalandinu Galtartangi 1 (L201657) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
7.   Kringla 2 lóð 3 (L194083); umsókn um stöðuleyfi; gámur – 2109067
Fyrir liggur umsókn Gunnars Torfasonar, móttekin 15.09.2021 um stöðuleyfi fyrir gám á sumarbústaðalandinu Kringla 2 lóð 3 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn um stöðuleyfi er synjað þar sem svæði er skilgreint sem frístundabyggð og ekki ætlað til geymslu á gámum.
Sækja skal um byggingarleyfi fyrir byggingum og skulu þau uppfylla skilyrði byggingarreglugerðar nr 112/2012 ásamt áorðnum breytingum.

 
8.    Þrastahólar 21 (L205951); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með áfastri geymslu – 2109076
Fyrir liggur umsókn Írisar Björnsdóttur, móttekin 20.09.2021 um byggingarleyfi til að byggja 115,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Þrastahólar 21 (L205951) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
9.    Þrastahólar 27 (L205958); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með áfastri geymslu – 2109079
Fyrir liggur umsókn Hafsteins Sveinbjarnarsonar, móttekin 20.09.2021 um byggingarleyfi til að byggja 115,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Þrastahólar 27 (L205958) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
10.   Fljótsbakki 29 (L168333); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2109085
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Lárusar Blöndal, móttekin 23.09.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 16,6 m2 við sumarbústaðinn á sumarbústaðalandinu Fljótsbakka 29 (L168333) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 106,6 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
 
11.   Hraunkot (L168252); umsókn um byggingarleyfi; aðstöðuhús – 2109099
Fyrir liggur umsókn Golfklúbbs Hraunborga með umboð þinglýst eiganda, Sjómannadagsráð, móttekin 24.09.2021 um byggingarleyfi til að byggja 14,7 m2 aðstöðuhús á jörðinni Hraunkot (L168252) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
12.   Öndverðarnes 2 lóð (L170129); Umsókn um leyfi fyrir garðskála – 2109101
Fyrir liggur umsókn Magnúsar Sveinssonar og Katrínar S. Sigurbjörnsdóttur, móttekin 27.09.2021, sótt er um leyfi til að byggja 24,5 m2 garðskála við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Öndverðarnes 2 lóð (L170129) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 71,4 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
13.    Sogsbakki 7 (L202465); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús-geymsla – 2109102
Fyrir liggur umsókn Jóns Þ. Þorvaldssonar fyrir hönd F7172, móttekin 30.09.2021 um byggingarleyfi til að byggja 137,9 m2 sumarbústað og 25 m2 gestahús/geymslu á sumarbústaðalandinu Sogsbakki 7 (L202465) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
14.    Gufunessund 6 (L168657); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2109083
Fyrir liggur umsókn Davíðs K. Karlssonar fyrir hönd Jóhannesar R. Jóhannessonar, móttekin 22.09.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja

40 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Gufunessund 6 (L186657) í Grímsnes- og Grafninshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 101,6 m2.

Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
 
15.    Kiðjaberg lóð 55 (L189819); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2110011
Fyrir liggur umsókn Páls Gunnlaugssonar fyrir hönd Jóhanns Friðbjörnssonar og Regínu Sveinsdóttur, móttekin 05.10.2021 um byggingarleyfi til að byggja 55,8 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 55 (L189819) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkkun verður 128,1 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

16.    Þrándartún 5 (L209158); umsókn um byggingarleyfi; gestahús og bílskúr – 2106031
Fyrir liggur umsókn Guðríðar I. Sigurjónsdóttur fyrir hönd Hróbjarts Jónatanssonar og Valgerðar Jóhannsdóttur, móttekin 08.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 30 m2 gestahús og 40 m2 bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Þrándartún 5 (L209158) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
17.    Minni-Mástunga (L166582); umsókn um byggingarleyfi; nautaeldishús – 2106156
Erindið sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Jóns M. Finnbogasonar og Finnboga Jóhannssonar, móttekin 24.06.2021 um byggingarleyfi til að byggja 138,3 m2 nautaeldishús á þegar byggðan áburðarkjallara á jörðinni Minni-Mástunga (L166582) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
18.    Kílhraunsvegur 8 (L230357); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2109068
Fyrir liggur umsókn Hjörleifs M. Jóhannssonar og Lindu Pálmadóttur, móttekin 17.09.2021 um byggingarleyfi til að byggja 36,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 8 (L230357) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
19.    Smalaskyggnir 3 (L227367); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2109095
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Arnar Hilmarssonar móttekin 24.09.2021 um byggingarleyfi til að byggja 112,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Smalaskyggnir 3 (L227367) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
20.   Kílhraunsvegur 14 (L214270); umsókn um stöðuleyfi; gámur – 2109097
Fyrir liggur umókn Björgvins Helgasonar og Sólrúnar Egilsdóttur, móttekin 29.09.2021 um stöðuleyfi fyrir gám meðan á byggingartíma á sumarbústaði stendur yfir á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 14 (L214270) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 5.10.2022
 
21.   Áshildarvegur 2 (L228713); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2110008
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Víðis Sigurðssonar, móttekin 01.10.2021 um byggingarleyfi til að byggja (25 m2) gestahús á sumarbústaðalandinu Áshildarvegur 2 (L228713) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

22.    Valhallars. Nyrðri 9 (L170805); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2105050
Erindi sett að nýju fyrir fund, umsögn Þingvallanefndar liggur fyrir. Fyrir liggur umsókn Sigurðar Halldórssonar fyrir hönd Hallbjörns Karlssonar og Þorbjargar H. Vigfúsardóttur, móttekin 11.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja við sumarbústað 29,9 m2 á sumarbústaðalandinu Valhallars. Nyrðri 9 (L170805) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 101,7 m2.
Umsögn Þingvallanefndar frá 14. júní 2021 liggur nú fyrir og hafnar nefndin útgáfu byggingarleyfis. Umsókn um byggingarleyfi er synjað.
 
Flóahreppur – Almenn mál

23.    Skálateigur (L201303); umsókn um byggingarleyfi; hesthús-geymsla – 2109042
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar fyrir hönd Guðmundar J. Skúlasonar og Mia Pauliina Pellikka, móttekin 09.09.2021 um byggingarleyfi til að byggja 61,9 m2 hesthús/geymslu á íbúðarhúsalóðinni Skálateigur (L201303) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
24.    Hraunmörk (L189483); tilkynningarskyld framkvæmd; íbúðarhús – garðskáli – 2109062
Fyrir liggur umsókn Rósu Matthíasdóttur, móttekin 14.09.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 33,2 m2 garðskála við íbúðarhús á íbúðar- og atvinnuhúsalóðinni Hraunmörk (L189483) í Flóahreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 167,6 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
 
25.    Syðri-Gegnishólar lóð 1 (L218288); umsókn um stöðuleyfi; sumarbústaður – 2109081
Fyrir liggur umsókn Olil Amble fyrir hönd Gangmyllan ehf., móttekin 17.09.2021 um stöðuleyfi fyrir sumarbústað sem er í smíðum ætlað til flutnings, á hesthúsalóðinni Syðri-Gegnishólar lóð 1 (L218288) í Flóahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 5.04.2022
 
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir

26.   Bitra land (L215992); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2109098
Móttekin var tölvupóstur þann 29.09.2021 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. IV, gistiskáli (D) frá Erlu Gunnlaugsdóttur fyrir hönd Bitra gistiheimili ehf., kt. 490921 – 0280 á íbúðarhúsalóðinni Bitra land (F220 0716) í Flóahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki IV. Gestafjöldi allt að 37 manns í gistingu og 50 manns í veitingar.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00