Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 144 – 2.júní 2021

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 21-144. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 2. júní 2021 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

 

1.    Ásgarður (L223398); umsókn um byggingarleyfi; skáli – viðbygging með tengigangi við gistihús – 2105048
Fyrir liggur umsókn Sigríðar S. Sigurþórsdóttur fyrir hönd Fannborg ehf., móttekin 12.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 895,7 m2 viðbyggingu á tveimur hæðum með kjallara ásamt tengigangi við gistihús mhl 15 á viðskipta- og þjónustulóðinni Ásgarður (L223398) í Hrunamannahreppi. Grunnflatarmál viðbyggingar er 322,9 m2. Heildarstærð á byggingu verður 1.367,7 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

 

2.   Lambholt 6 (L174245); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2103117
Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Önnu S. Agnarsdóttur, móttekin 29.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja 73,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Lambholt 6 (L174245) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
3.    Mánabakki 9 (L210860); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2104061
Fyrir liggur umsókn Jóns D. Ásgeirssonar fyrir hönd Hnjúkur Flugmennt ehf., móttekin 19.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 149,7 m2 og gestahús 39,8 m2 á sumarbústaðalandinu Mánabakki 9 (L210860) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
4.    Mánabakki 11 (L210861); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – endurnýjun – 2105153
Fyrir liggur umsókn Valdimars Harðarsonar fyrir hönd Horn fasteignir ehf., að endurnýja byggingarleyfi fyrir 135,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Mánabakki 11 (L210861) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt.
5.    Eyvík 3 (L231154); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með sambyggðri geymslu – 2104049
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Bergs Þ. Briem, móttekin 15.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús með sambyggðri geymslu 215,9 m2 á íbúðarhúsalóðinni Eyvík 3 (L231154) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6.    Klausturhólar lóð (L175929); umsókn um byggingarleyfi; fjarskiptamastur – 2104085
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Míla ehf., móttekin 23.04.2021 um byggingarleyfi til að reisa 30m fjarskiptamastur á viðskipta- og þjónustulóðinni Klausturhólar lóð (L175929) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn Samgöngustofu vegna hæðar masturs.
7.    Álfabyggð 17 (L230886); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2105069
Fyrir liggur umsókn Emils Þórs Guðmundssonar fyrir hönd Carl Ó. Burrell og Evu B. Kolbeinsdóttur, móttekin 17.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 86,6 m2 sumarbústað og 40 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 17 (L230886) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
8.    Lyngbrekka 4 (L207033); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 1705031
Erindið sett að nýju fyrir fund, mótteknar eru nýjar aðalteikningar frá hönnuði. Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Superbygg ehf., móttekin 13.05.2021, um byggingarleyfi að byggja 31 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Lyngbrekka 4 (L207033) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 116 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
9.   Tjarnavegur 7 (L211292); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 1905006
Erindi sett að nýju fyrir fund, lagfærð gögn hafa borist frá hönnuði. Fyrir liggur umsókn Viðars Guðbjörnssonar og Guðnýjar Guðbjörnsdóttur, móttekin 25.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja gestahús 25 m2 á sumarhúsalóðinni Tjarnavegur 7 (L211292) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
10.   Undirhlíð 9 (L207486); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105094
Fyrir liggur umsókn Ólafs T. Bjarnasonar fyrir hönd Hafsteins Ingólfssonar og Ingibjargar Einarsdóttur, móttekin 19.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 78,2 m2 á sumarbústaðalandinu Undirhlíð 9 (L207486) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
11.    Öldubyggð 23 (L190583); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105096
Fyrir liggur umsókn Smára L. Einarssonar, móttekin 21.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 31,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Öldubyggð 23 (L190583) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
12.    Öldubyggð 39 (L196492); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105104
Fyrir liggur umsókn Ívars Haukssonar fyrir hönd Gunnarsfell ehf. og Verkfræðistofa Ívars Haukssonar ehf., móttekin 21.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 111,4 m2 á sumarbústaðalandinu Öldubyggð 39 (L196492) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
13.    Borgarholtsbraut 21 (L193212); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með millilofti og sambyggðri geymslu – 2105106
Fyrir liggur umsókn Inga G. Þórðarsonar fyrir hönd Auðuns Kjartanssonar, móttekin 21.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 151 m2 sumarbústað með millilofti og sambyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Borgarholtsbraut 21 (193212) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14.    Hraunsveigur 6 (L212476); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105107
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Arngrímsdóttur fyrir hönd L2020 ehf., móttekin 25.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 140,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraunsveigur 6 (L212476) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
15.    Hraunsveigur 8 (L212478); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105108
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Arngrímsdóttur fyrir hönd L2020 ehf., móttekin 25.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 140,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraunsveigur 8 (L212478) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
16.    Hraunsveigur 10 (L212480); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105145
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Arngrímsdóttur fyrir hönd L2020 ehf., móttekin 27.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 140,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalóðinni Hraunsvegur 10 (L212480) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
17.    Hraunbyggð 10 (L212394); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105109
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Arngrímsdóttur fyrir hönd L2020 ehf., móttekin 25.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 140,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraunbyggð 10 (L212394) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
18.    Hraunsalir 12 (L212397); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105111
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Arngrímsdóttur fyrir hönd L2020 ehf., móttekin 25.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 140,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraunsalir 14 (L212399) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
19.    Hraunsalir 14 (L212399); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105110
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Arngrímsdóttur fyrir hönd L2020 ehf., móttekin 25.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 140,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraunsalir 14 (L212399) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
20.    Víkurbraut 12 (L169835); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2105122
Fyrir liggur umsókn Kristjáns R. Hjartarsonar, móttekin 25.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 110,1 m2 sumarbústað og 29,8 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Víkurbraut 12 (L168935) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
21.    Kerhraun B 131 (L208916); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús-geymsla – 2105125
Fyrir liggur umsókn Lárusar K. Ragnarssonar fyrir hönd Gunnars Kristjánssonar og Steinlaugar Birgisdóttur, móttekin 25.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 115,9 m2 sumarbústað og 28,6 m2 gestahús/geymslu á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 131 (L208916) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
22.    Ferjubraut 5 (L224506); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með áfastri geymslu og gestahús – 2105093
Fyrir liggur umsókn Marels J. Baldvinssonar og Margrétar Kristjánsdóttur, móttekin 20.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 151,1 m2 sumarbústað með áfastri geymslu og 30 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Ferjubraut 5 (L224506) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
23.   Heiðarimi 26 (L169015); tilkynningarskyld framkvæmd; geymsla – 2105140
Fyrir liggur umsókn Gunnlaugs B. Jónssonar fyrir hönd Salómon Þórarinssonar og Jónu B. Kristinsdóttur, móttekin 25.05.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 39,6 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Heiðarima 26 (L169015) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
 24.    Hlíðarhólsbraut 5 (L231504); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105143
Fyrir liggur umsókn Sveins Ívarssonar fyrir hönd Ingveldar Bragadóttur og Tryggva Jónssonar, móttekin 11.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 150 m2 á sumarbústaðalandinu Hlíðarhólsbraut 5 (L231504) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
25.    Stangarbraut 9 (L202458); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með sambyggðri bílageymslu – 2105149
Fyrir liggur umsókn Jóns H. Hlöðverssonar fyrir hönd Torfa G. Yngvasonar, móttekin 31.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 139,1 m2 sumarbústað með sambyggðri bílageymslu á sumarbústaðalandinu Stangarbraut 9 (L202458) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
26.    Stangarbraut 16 (L202429); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með sambyggðri geymslu – 2105150
Fyrir liggur umsókn Jóns H. Hlöðverssonar fyrir hönd Völu Dís Birgisdóttur, móttekin 31.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 107,8 m2 sumarbústað með sambyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Stangarbraut 16 (L202429) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
27.    Stangarbraut 28 (L202439); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með sambyggðri geymslu – 2105152
Fyrir liggur umsókn Jóns H. Hlöðverssonar fyrir hönd Ingva Arnars Kristinssonar, móttekin 31.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 107,8 m2 sumarbústað með sambyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Stangarbraut 28 (L202439) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
28.    Stangarbraut 20 (L202435); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með sambyggðu gestahúsi og bílageymslu – 2010094
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Halldórssonar, móttekin 31.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja 222,1 m2 sumarbústað með sambyggðu gestahúsi og bílageymslu á sumarbústaðalandinu Stangarbraut 20 (L202435) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
29.    Kiðjaberg lóð 20 (L196078); stöðuleyfi; vinnuskúr og verkfæragámur – 2106005
Fyrir liggur umsókn Ívars Erlendssonar fyrir hönd Gylfa Þór Sigurðsson, móttekin 01.06.2021 um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr og verkfæragám meðan á byggingartíma sumarbústaða stendur yfir á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 20 (L196078) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.06.2022.
30.    Neðan-Sogsvegar 45 (L169336); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105020
Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Valgerðar Marinósdóttur, móttekin 05.05.2021 um byggingarleyfi til að flytja sumarbústað 69,7 m2 frá Flóahreppi á sumarbústaðalandið Neðan-Sogsvegar 45 (L169336) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
31.    Ásabraut 14 (L191500); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2105071
Fyrir liggur umsókn Jóhanns Sigurðssonar fyrir hönd Páls Hilmarssonar og Kolbrúnar Jónsdóttur, móttekin 12.05.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja við sumarbústað 30,3 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Ásabraut 14 (L191500) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

 

32.   Brenna (L231150); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2104027
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Ólafs Tage Bjarnasonar fyrir hönd Huldu Finnsdóttur og Þórarins Ragnarssonar, móttekin 25.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 196,5 m2 á lóðinni Brenna (L231150) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
33.    Árhraunsgata 4 (L231322); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með sólskála – 2105008
Fyrir liggur umsókn Önnu B. Sigurðardóttur fyrir hönd Berglindar F. Káradóttur, móttekin 04.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 117,3 m2 með sólskála 86 m2 á sumarbústaðalandinu Árhraunsgata 4 (L231322) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á byggingu er 200 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
34.    Kílhraunsvegur 14 (L214270); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2105147
Fyrir liggur umsókn Ólafs Tage Bjarnasonar fyrir hönd Björgvins Helgasonar og Sólrúnar Egilsdóttur, móttekin 28.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 25 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 14 (L214270) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Bláskógabyggð – Almenn mál

 

35.    Neðristígur 1 (L170297); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – endurbætur – 2105148
Fyrir liggur umsókn Ernu Kristjánsdóttur, móttekin 30.05.2021 um byggingarleyfi. Óskað er eftir leyfi til að endurnýja klæðningar á þaki og útveggjum á húsakostum á sumarbústaðalandinu Neðristígur 1 (L170297) í Bláskógabyggð. Notast verður við samskonar klæðningar og litaval og eru nú þegar á húsum, bárujárn á þak og timburklæðningar á útveggi.
Málinu er vísað til Þingvallanefndar til afgreiðslu þar sem bygging er innan þjóðgarðs Þingvalla.
36.   Borgarás 2 (L229264); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2105064
Fyrir liggur umsókn Pálmars Halldórssonar fyrir hönd Smersh ehf., móttekin 17.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 208,7 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Borgarás 2 (L229264) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
37.    Apavatn 2 lóð (L167665); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2104032
Fyrir liggur umsókn Róberts A. Jónssonar, móttekin 09.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja við sumarbústað 83,3 m2 á sumarbústaðalandinu Apavatn 2 lóð (L167665) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 128,7 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
38.    Lerkilundur 8 (L170468); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2105033
Fyrir liggur umsókn Jóns G. Ólafssonar fyrir hönd Lerkilundur ehf.,móttekin 10.05.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að breyta innra skipulagi og byggja 14,4 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Lerkilundur 8 (L170468) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 58,1 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
39.    Reynilundur 7 (L170491); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2105126
Fyrir liggur umsókn Gunnars Guðnasonar fyrir hönd Holger Torp og Elínu L. Egilsson, móttekin 26.05.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 19,7 m2 við núverandi sumarbústað á sumarbústaðalandinu Reynilundur 7 (L170491) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 64,9 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
40.   Laugarvatn (L224243); stöðuleyfi; matsöluvagn – 2105099
Fyrir liggur umsókn Smára Stefánssonar fyrir hönd Sólstaðir ehf., móttekin 21.05.2021 um stöðuleyfi fyrir matsöluvagn á lóðinni Laugarvatn (L224243) í Bláskógabyggð.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 31.10.2021
41.   Gröf lóð (L167802); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105123
Fyrir liggur umsókn Páls Gunnlaugssonar fyrir hönd Gunnars M. Zoéga og Ingu S. Ólafsdóttur, móttekin 25.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 115,2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Gröf lóð (L167802) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Flóahreppur – Almenn mál

 

42.    Rimar 28 (L212376); umsókn um byggingarleyfi; Íbúðarhús með sambyggður bílskúr – 2105141
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Höllu A. Grétarsdóttur, móttekin 14.05.2021 um byggingarleyfi að byggja 233,4 m2 íbúðarhús með sambyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Rimar 28 (L212376 í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

 

43.   Brúarholt II (L196050); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2105038
Móttekinn var tölvupóstur þann 11.05.2021 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað var eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. IV, hótel (A) frá Hans K. Guðmundssyni fyrir hönd Asle ehf., séreign 030101 íbúð, 10010 mötuneyti (veitingasalur), 110101 svefnskáli og 150101 íbúð á jörðinni Brúarholt II (F226 7854) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki IV sem sundurliðast þannig.
Mhl 15 íbúð gestafjöldi 6 manns í gistingu.
Mhl 03 Íbúð gestafjöldi 26 manns í gistingu.
Mhl 11 svefnskáli gestafjöldi 28 manns í gistingu.
Mhl 10 Mötuneyti/veitingasal gestafjöldi 70 manns í veitingum.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:30