Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 143 – 19. maí 2021

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 21-143. fundur haldinn að Laugarvatni, 19. maí 2021 og hófst hann kl. 09:30

Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1. Ás 3 land II-2land(L204643); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhúsog bílskúr – 2105021

Fyrir liggur umsókn Sverris Sigurðssonar og Berthu Karlsdóttur, móttekin 06.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 121 m2 og bílskúr 75,2 m2 á Ás 3 II-2land (L204643) í Ásahreppi.

Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.

Hrunamannahreppur – Almenn mál

2. Holtabyggð 203 (L198760); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2104094

Erindi sett fyrir fund, lagfærð gögn frá hönnuði. Fyrir liggur umsókn Sæmundar Á. Óskarssonar fyrir hönd Hús og Harðviður ehf., móttekin 27.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 34 m2 á sumarbústaðalandinu Holtabyggð 203 (L198760) í Hrunamannahreppi.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

3. Kópsvatn 1 borhola (L226869); umsókn um byggingarleyfi; dæluhús – 2105067

Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar fyrir hönd Hitaveita Flúða og nágrennis, móttekin 18.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja 51 m2 dæluhús á iðnaðar- og athafnalóðinni Kópsvatn 1 borhola (L226869) í Hrunamannahreppi.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

 

Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

4. Selhólsvegur 10 (L169406); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður á tveimur hæðum að hluta – 2102052

Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Pálmars Kristmundssonar fyrir hönd Helga R. Ólafssonar og Bjarneyjar Harðardóttur, móttekin
15.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað á tveimur hæðum að hluta 237,8 m2 á sumarbústaðalóðinni Selhólsvegur 10 (L169406) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

5. Kallholt 7 (L170089); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2105018

Fyrir liggur umsókn Bergþóru Hafsteinsdóttur, móttekin 05.05.2021, sótt er um viðbyggingu við sumarbústað 68,1 m2 á sumarbústaðalóðinni Kallholt 7 (L170089) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 123 m2.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

6. Kiðjaberg lóð 20 (L196078); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með innbyggðri geymslu og bílskýli – 2104098

Fyrir liggur umsókn Andra G. Lyngberg Andréssonar fyrir hönd Gylfa Þórs
Sigurðssonar, móttekin 28.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 257,6 m2 á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 20 (L196078) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

7. Kiðjaberg lóð 127 (L206002); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – breyting og bílageymsla – 1903047

Erindi sett að nýju fyrir fund, breyting á áður samþykktum byggingaráformum, móttekin var ný aðalteikning 17.05.2021 frá hönnuði. Sótt er um leyfi til að byggja 161,9 m2 sumarbústað og 36,4 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 127 (L206002) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

8. Lambanes lóð 1 (L169828); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með innbyggðri geymslu – 2104090

Fyrir liggur umsókn Sveins Ívarssonar fyrir hönd Magnúsar Stefánssonar, móttekin 26.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 88,3 m2 á sumarbústaðalandinu Lambanes lóð 1 (L169828) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

9. Torfastaðir 2 (L170829); umsókn um byggingarleyfi; fjarskiptamastur – 2105029

Fyrir liggur umsókn Gautar Þorsteinssonar fyrir hönd Nova ehf. og umboð jarðareiganda, móttekin 06.05.2021 um byggingarleyfi til að setja upp fjarskiptamastur á jörðina Torfastaðir 2 (L170829) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.

10. Giljatunga 32 (L213512); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2105031

Fyrir liggur umsókn Önnu Ó. Haraldsdóttur, móttekin 10.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 119 m2 og gestahús 25 m2 á sumarbústaðalandinu Giljatunga 32 (L213512) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

11. Nesjavallavirkjun (L170925); umsókn um byggingarleyfi; lofthreinsistöð og turn – 2105032

Fyrir liggur umsókn Rafns Kristjánssonar fyrir hönd ON Power ohf., móttekin 10.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja tilraunarlofthreinsistöð 29,8 m2 og 11 m háan þvottaturn á iðnaðar- og athafnalóðinni Nesjavellir (L170925) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Samþykkt.

12. Öldubyggð 37 (L175728); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með millilofti – 2105053

Fyrir liggur umsókn Björgvins Jónssonar og Elínar S. Davíðsdóttur, móttekin 12.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað með millilofti 39,1 m2 á sumarbústaðalandinu Öldubyggð 37 (L175728) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

13. Sogsvegur 10A (L169545); stöðuleyfi; vinnuskúr – 2105057

Fyrir liggur umsókn Kristbjargar Jóhannsdóttur og Jóhönnu A. Jóhannsdóttur, móttekin 07.05.2021 um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr meðan á byggingartíma sumarbústaðar stendur yfir á sumarbústaðalandinu Sogsvegur 10A (L169545) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Samþykkt að veita stöðuleyfi til 18.05.2022.

14. Stóri-Háls (L170827); stöðuleyfi; klósettgámur – 1904006

Erindið sett að nýju fyrir fund, fyrir liggur ný umsókn Sigrúnar Jónu Jónsdóttur dags. 27.04.2021 móttekin um stöðuleyfi fyrir 8 feta klósettgám fyrir reksturinn
Sveitagarðurinn á jörðinni Stóra-Hálsi (l170827) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.11.2021

Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

15. Hlemmiskeið 1 (L179909); umsókn um byggingarleyfi; bogaskemma – 2104002

Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Ævars Austfjörð og Ásu Sifjar Tryggvadóttur, móttekin 05.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja óupphitaða bogaskemmu 45 m2 á jörðinni Hlemmiskeið 1 (L179909) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

16. Bugðugerði 5A (L166534); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús, viðbygging – bílskúr – 2103119

Erindi sett að nýju fyrir fund, lagfærð gögn frá hönnuði. Fyrir liggur umsókn Ásdísar V. Pálsdóttur og Ástvalds Jóhannessonar, móttekin 29.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja 53,8 m2 bílskúr við íbúðarhúsið Bugðugerði 5A (L166534) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

17. Breiðanes (L166542); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús, endurbætur á veggjum og þaki – 2105062

Fyrir liggur umsókn Páls I. Árnasonar fyrir hönd Leirljós ehf. og Gunnhildar Loftsdóttur, móttekin 17.05.2021 um byggingarleyfi til að endurnýja glugga og utanhúsklæðningu og
fjarlægja asbest á íbúðarhúsi á jörðinni Breiðanes (L166542) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Samþykkt.

Bláskógabyggð – Almenn mál

18. Reynivellir 11 (212332); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2103010

Fyrir liggur umsókn Hlyns Arnars Björgvinssonar fyrir hönd Allt hreint ræstingar ehf., móttekin 01.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 46,2 m2 og gestahús 30 m2 á sumarbústaðalandinu Reynivellir 11 (L212332) í Bláskógabyggð.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

19. Þrastarstekkur 4 (L170637); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2104082

Fyrir liggur umsókn Guðmundar Ó. Unnarssonar fyrir hönd Baldurs Baldurssonar, móttekin 21.04.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 19 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Þrastastekkur 4 (L170637) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 80,3 m2.

Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.

20. Hverfisgata 2 (L186578); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður; – 2105009

Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Einars M. Sölvasonar og Hafdísar S. Árnadóttur, móttekin 04.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 106 m2 á sumarbústaðalandinu Hverfisgata 2 5500 m2 að stærð (L186578) í Bláskógabyggð.

Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.

21. Tunguholt 3 (L230877); umsókn um takmarkað byggingarleyfi; graftarleyfi – 2105026

Fyrir liggur umsókn Ástríðar B. Árnadóttur fyrir hönd Gísla Harðarsonar og Írisar K. Jónsdóttur, móttekin 05.05.2021 um takmarkað byggingarleyfi til að jarðvegsskipta undir sumarbústað á sumarbústaðalandinu Tunguholt 3 (L230877) í Bláskógabyggð.

Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.

22. Reynilundur 13 (L170497); tilkynningarskyld framkvæmd; sauna – 2105007

Fyrir liggur umsókn Guðrúnar H. Jónasdóttir og Arkiteo ehf., móttekin 04.05.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 7,9 m2 sauna á sumarbústaðalóðinni Reynilundur 13 (L170497) í Bláskógabyggð.

Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.

23. Skálabrekkugata 18 (L197194); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging og gestahús – 2104050

Erindi sett að nýju fyrir fund, Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd BHC fasteignir ehf., móttekin um byggingarleyfi fyrir 105,9 m2 viðbyggingu á sumarbústað og byggja gestahús 25 m2 á sumarbústaðalandinu Skálabrekkugata 18 (L197194) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður samtals 200 m2.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

24. Skálabrekkugata 7 (L230919); umsókn um stöðuleyfi; vinnuskúr – 2105035

Fyrir liggur umsókn Andra Þórs Gestssonar og Sigurborgar Örnu Ólafsdóttur, móttekin 06.05.2021 um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á meðan á byggingartíma sumarbústaðar stendur yfir á sumarbústaðalandinu Skálabrekkugata 7 (L230919) í Bláskógabyggð.

Samþykkt að veita stöðuleyfi tii 18.05.2022.

25. Gunnarsbraut 1 (L231158); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2105049

Fyrir liggur umsókn Hildar Í. Þorgeirsdóttur og Hjartar E. Hilmarssonar, móttekin 11.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 25,3 m2 á sumarbústaðalandinu Gunnarsbraut 1 (L231158) í Bláskógabyggð.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

26. Valhallars. Nyrðri 9 (L170805) umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2105050

Fyrir liggur umsókn Sigurðar Halldórssonar fyrir hönd Hallbjörns Karlssonar og Þorbjargar H. Vigfúsdóttur, móttekin 11.05.2021 um byggingarleyfi til að byggja við sumarbústað 29,9 m2 og setja niður hreinsimannvirki á sumarbústaðalandinu Valhallars. Nyrðri 9 (L170805) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 101,7 m2.

Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.

Flóahreppur – Almenn mál

27. Miðholt (L192836); umsókn um byggingarleyfi; hesthús – 2101028

Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Jóns S. Gunnarssonar, móttekin 26.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja 135,2 m2 hesthús með 16 stíum á jörðinni Miðholt (L192836) í Flóahreppi.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

28. Súluholt 2 (L228667); umsókn um byggingarleyfi; skemma – 2104103

Fyrir liggur umsókn Tómasar E. Tómassonar með umboð landeiganda, móttekið 28.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja skemmu 440,9 m2 á íbúðarhúsalóðinni Súluholt 2 (L228667) í Flóahreppi.

Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00