Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 141 – 21. apríl 2021

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 21-141. fundur haldinn að Laugarvatni, 21. apríl 2021 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál
1.  Smiðjustígur 7 (L167028); umsókn um niðurrif; niðurfelling á raðhúsi – 2104060
Fyrir liggur umsókn B.R. Sverrisson ehf., móttekin 15.04.2021 um niðurrif á fasteign á íbúðarhúsalóðinni Smiðjustígur 7 í Hrunamannahreppi, afskrá á þrjár íbúðir í raðhúsi (F220 4220), (F220 4221) og (F220 4222), stærðir 39,6 m2, 59 m2 og 24,1 m2 og byggingarár 1989.
Heimilað að rífa húsið. Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
2.  Ferjubraut 11 (L224508); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2007009
Fyrir liggur umsókn Andra G. L Andréssonar fyrir hönd Andrésar B. L. Sigurðssonar og Önnu Valdimarsdóttur, móttekin 02.07.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 206,8 m2 á sumarbústaðalandinu Ferjubraut 11 (L224508) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
3.  Höfðabraut 1 (L196603); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gróðurhús – 2102069
Erindi sett að nýju fyrir fund, mótteknar voru 07.04.2021 nýjar aðalteikningar frá hönnuði, sótt er um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 103,8 m2 og gróðurhús 18,8 m2 á sumarbústaðlandinu Höfðabraut 1 (L196603) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
4. Kiðjaberg lóð 102 (L215467); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með kjallara að hluta og innbyggðri bílageymslu – 2103080
Fyrir liggur umsókn Gunnars Sigurðssonar fyrir hönd Eignatak ehf., móttekin 21.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað með kjallara að hluta og innbyggðri bílageymslu 334,5 m2 á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 102 (L215467) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
5. Kambsbraut 11 (L202416); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2103093
Fyrir liggur umsókn Ólafs M. Birgissonar og Helgu Þ. Guðmundsdóttur, móttekin 23.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 107,8 m2 og gestahús 25 m2 á sumarbústaðalandinu Kambsbraut 11 (L202416) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6. Stóra-Borg lóð 13 (L218057); stöðuleyfi; frístundahús til flutnings – 2103029
Fyrir liggur umsókn Ögmundar Gíslasonar, móttekin 05.03.2021 um stöðuleyfi fyrir frístundahús í smíðum til flutnings á lóðina Stóra-Borg lóð 13 (L218057) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 20.04.2022.
7.  Þverholtsvegur 4 (L169590); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2103103
Fyrir liggur umsókn Árna H. Árnasonar, móttekin 26.03.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja við sumarbústað 11,1 m2 á sumarbústaðalandinu Þverholtsvegur 4 (L169590) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 55 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
8.  Hrauntröð 40 (L221150); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2103104
Fyrir liggur umsókn Haraldar Ingvarssonar fyrir hönd Magna Má Bernhardssonar og Hrafnhildar Gísladóttur, móttekin 26.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 130,9 m2 á sumarbústaðalandinu Hrauntröð 40 (L221150) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
9.  Hestur lóð 32 (L168541); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2104007
Fyrir liggur umsókn Guðrúnar B. Skúladóttur, móttekin 06.04.2021 um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir sumarbústað 95,7 m2 á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 32 (L168541) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt.
10.  Hestur lóð 54 (L168563); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með innbyggðri geymslu – 2104029
Fyrir liggur umsókn Gunnlaugs Jónassonar fyrir hönd Valdimars Ó. Óskarssonar og Kristínar S. Guðmundsdóttur, móttekin 08.04.2020 um byggingarleyfi til að byggja 161,5 m2 sumarbústað með innbyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 54 (L168563) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
11. Hestur lóð 132 (L168638); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2103056
Fyrir liggur umsókn Jóns M. Halldórssonar fyrir hönd Sigurðar Á. Hjartarsonar, móttekin 15.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja gestahús 40 m2 á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 132 (L168638) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
12. Kringla 2 lóð 11 (L191501); tilkynningarskyld framkvæmd; geymsla – 2103083
Erindið sett að nýju fyrir fund, hönnuður óskar eftir breytingu á máli, móttekin 09.04.2021. Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hreinssonar fyrir hönd Ib Hansen Göttler, um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja geymslu 40 m2 á sumarbústaðalandinu Kringla 2 lóð 11 (L191501) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
13.  Lyngborgir 4 (L222608); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús-geymsla – 2104030
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Guðrúnar H. Magnúsdóttir, móttekin 09.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja 93,4 m2 sumarbústað og 39,9 m2 gestahús/geymslu á sumarbústaðalandinu Lyngborgir 4 (L222608) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14. Giljatunga 33 (L221107); tilkynningarskyld framkvæmd; gestahús – 2104037
Fyrir liggur umsókn Guðsteins Halldórssonar og Guðlaugar B. Þórarinsdóttur, móttekin 13.04.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja gestahús 15 m2 á sumarbústaðalandinu Giljatunga 33 (L221107) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
15.  Þórisstaðir 2 lóð 14 (L212300); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2104040
Fyrir liggur umsókn Stefáns Hallsonar fyrir hönd Baldurs F. Stefánssonar, móttekin 16.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 144,2 m2 á sumarbústaðalandinu Þórisstaðir 2 lóð 14 (L212300) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 16. Göltur (L168244); umsókn um byggingarleyfi; véla- og verkfærageymsla mhl 18 breyting á notkun í gestahús – 2104047
Fyrir liggur umsókn Jóns Guðmundssonar fyrir hönd Gunnlaugs Guðmundssonar, móttekin 16.04.2021 um byggingarleyfi til að breyta notkun á véla- og verkfærageymslu mhl 18, 116,3 m2, byggingarár 1985 í gestahús á jörðinni Göltur (L168244) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
17.  Eyvík 3 (L2311549); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðri geymslu – 2104049
Fyrir liggur umsókn Bergs Þ. Briem, móttekin 15.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús með innbyggðri geymslu 215,9 m2 á íbúðarhúsalóðinni Eyvík 3 (L231154) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
18.  Setrið; Afréttur (L166521); umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi; skáli – viðbygging, – 2102068
Fyrir liggur umsókn Sveinbjörns Halldórssonar fyrir hönd Ferðaklúbbsins 4×4, móttekin 19.02.2021 um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir viðbyggingu á skála, heildarstærð verður 265,6 m2, á lóð Seturs Afrétti (L166521) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt.
19. Skólabraut 5A-5E (L231155); umsókn um byggingarleyfi; raðhús – 2103094
Fyrir liggur umsókn Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Nýjatún ehf., móttekin 23.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja 5 íbúða raðhús 409,8 m2 á íbúðarlóðinni Skólabraut 5A-5E (L231155) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
20.  Bugðugerði 5A (L166534); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús, viðbygging – bílskúr – 2103119
Fyrir liggur umsókn Ásdísar V. Pálsdóttur og Ástvalds Jóhannessonar, móttekin 29.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja 53,8 m2 bílskúr við íbúðarhúsið Bugðugerði 5A (L166534) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir sendar á hönnuð.
21.  Hólaskógur afréttur (L186970); gistihús – breytingar innanhúss og svalir – 2103120
Fyrir liggur umsókn Hartmanns Kárasonar, móttekin 30.03.2021 um að breyta innra skipulagi á fyrstu og annarri hæð og byggja svalir á gistihúsi í Hólaskógi afréttur (L186970) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt.
22. Brenna (L231150); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2104027
Fyrir liggur umsókn Ólafs Tage Bjarnasonar fyrir hönd Huldu Finnsdóttur og Þórarins Ragnarssonar, móttekin 25.03.2021 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 196,5 m3 á lóðinni Brenna (L231150) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
23.  Hæll 3 Ljóskolluholt (L166571); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2104033
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Höllu S. Bjarnadóttur, móttekin 13.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 143,4 m2 á jörðinni Hæll 3 Ljóskolluholt (L166571) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir sendar á hönnuð.
24. Hæll 3 Ljósukolluholt (L166571); umsókn um stöðuleyfi; gámar – 2104045
Fyrir liggur umsókn Höllu S. Bjarnadóttur, móttekin 16.04.2021 um stöðuleyfi fyrir tvo gáma, vinnuskúr og verkfærageymsla á meðan á byggingartíma íbúðarhúss stendur yfir á jörðinni Hæll 3 Ljóskolluholt (L166571) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 20.04.2022.
25. Hrútalágar 11 (L166697); tilkynningarskyld framkvæmd; geymsla – 2104036
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Gunnlaugs Briem og Hönnu B. Marteinsdóttur, móttekin 13.03.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja geymslu 30 m2 á sumarbústaðalandinu Hrútalágar 11 (L166697) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
Bláskógabyggð – Almenn mál
26.  Skálabrekkugata 18 (L197194); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging og gestahús – 2104050
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd BHC fasteignir ehf., móttekin 16.04.2021 um byggingarleyfi til að fjarlægja hluta af núverandi sumarbústaði og byggja við hús, ásamt að byggja gestahús á sumarbústaðalandinu Skálabrekkugata 18 (L197194) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að niðurrif hefjist á hluta hússins. Samþykkt byggingaráforma verður tekið fyrir þegar endanlegar teikningar liggja fyrir.
27. V-Gata 30 (L170752); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2102026
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Andrésar Úlfarssonar og Steinunnar M. Sigurðardóttur, móttekin 09.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 58,3 m2 á sumarbústaðalandinu V-Gata 30 (L170752) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
28.  Lambhagi 11B (L226906); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 2103026
Fyrir liggur umsókn Hinriks Laxdals og Bergþóru Ólafsdóttur, móttekin 03.03.2021 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja 23,6 m2 við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Lambhagi 11B (L226906) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 49,2 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
29.  Apavatn 2 lóð (L167665); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2104032
Fyrir liggur umsókn Róberts Arnar Jónssonar, móttekin 09.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja við sumarbústað 83,3 m2 á sumarbústaðalandinu Apavatn 2 lóð (L167665) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 128,7 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
30.  Drumboddsstaðir land (L175133); umsókn um byggingarleyfi; opnir útibúningsklefar og heitar laugar – 2104048
Fyrir liggur umsókn Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Arctic Rafting ehf., móttekin 14.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja opna búningsklefa og gera heitar laugar á lóðinni Drumboddsstaðir land (L175133) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
31.  Skólatún 1 (L227723); umsókn um byggingarleyfi; íbúð og skóli, breyting og endurbætur – 2104026
Fyrir liggur umsókn Viggó Magnússonar fyrir hönd Ríkiseignir, móttekin 23.03.2021 um byggingarleyfi að breyta íbúð í kjallara 02001, 194,9 m2, byggingarár 1948 í skólastofu og einnig er sótt um leyfi til að endurnýja gluggar og hurðir á útvegg ásamt klæðningu á íbúð og skóla á viðskipta- og þjónustulóðinni á Skólatún 1 menntaskólinn í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir sendar á hönnuð.
32.  Reynivellir 9 (L212330); umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi; sumarbústaður með svefnlofti að hluta og sambyggðri geymslu – 2104064
Fyrir liggur umsókn Lindu R. Guðmundsdóttur, móttekin 20.04.2021 um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir 74,2 m2 sumarbústaði með svefnlofti að hluta og sambyggðri geymslu á sumarbústaðalandinu Reynivellir 9 (L212330) í Bláskógabyggð.
Samþykkt.
Flóahreppur – Almenn mál
33.  Merkurhraun 9 (L166428); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður á tveimur hæðum – 2010095
Erindið sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Guðmundar Jónssonar fyrir hönd ED smíði ehf., móttekin 15.02.2021 um byggingarleyfi til að byggja tvílyftan sumarbústað 149,7 m2 á sumarbústaðalandinu Merkurhraun 9 (L166428) 4.000 m2 að stærð í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
34.  Hróarsholt (L192451); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr – 2104038
Fyrir liggur umsókn Óskars Þ. Óskarssonar fyrir hönd Dako ehf., móttekin 14.04.2021 um byggingarleyfi til að byggja 291,3 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á jörðinni Hróarsholt (L192451) í Flóahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
35.  Drumboddsstaðir land (L175133); umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2102051
Móttekinn var tölvupóstur þann 15.02.2021 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala (C) frá Tinnu Sigurðardóttur fyrir hönd Arctic Rafting ehf., á lóðinni Drumboddsstaðir land (F222 3064) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 100 manns.
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir
36. Klettholt (L193698); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2103086
Móttekinn var tölvupóstur þann 18.03.2021 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna gistiheimili (C) frá Petra Louise Mazetti fyrir hönd Klettahlíð ehf., á íbúðarhúsalóðinni Klettholt (F219 7199) í Flóahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 3 gesti.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00