Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 126 – 2. september 2020

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 20 – 126. fundur haldinn að Laugarvatni, 2. september 2020 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál
1.  Galtaflöt 16: umsókn um byggingarleyfi: sumarhúsbústaður með áfastri geymslu – breyting – 1706058
Erindi sett að nýju fyrir fund, nýjar aðalteikningar mótteknar 19.08.2020 frá Kjartani Sigurðssyni hönnuði fyrir hönd Loco ehf. Sótt er um leyfi til að byggja sumarbústað með áfastri geymslu 88,3 m2 á sumarbústaðalandinu Galtaflöt 16 (L200933) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
2.  Kriki 1 (L229568); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús ásamt innbyggðri bílageymslu og hesthúsi – 2003012
Erindið sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Meistari Loftur ehf., móttekin 11.03.2020 um byggingarleyfi til að byggja hús sem er skipt upp í þrjú rými, íbúð, bílageymslu og hesthús 250 m2 á íbúðarhúsalóðinni Kriki 1 (L229568) í Hrunamannahreppi.
Við afgreiðslu máls vék Davíð Sigurðsson af fundi og setur Lilju Ómarsdóttur og Stefán Short sem staðgengla sína við afgreiðslu máls.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
3. Unnarholtskot 1C (L226793); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2009001
Fyrir liggur umsókn Helga Kjartanssonar fyrir hönd Hafsteins Jónssonar og Guðrúnar Böðvarsdóttur, móttekin 28.09.2020 um byggingarleyfi til að byggja gestahús 36,1 m2 á íbúðarhúsalóðinni Unnarholtskot 1C (L226793) í Hrunamannahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
4.  Kerhraun 30 (L168905); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2008006
Fyrir liggur umsókn Jóns D. Ásgeirssonar, móttekin 31.07.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 168,4 m2 á sumarbústaðalandinu Kerhraun 30 (L168905) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
5.  Kerhraun B 120 (L208907); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með áfastri geymslu – 2008010
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Þorvalds H. Jónssonar, móttekin 10.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað með svefnlofti að hluta og áfastri geymslu 73,1 m2 á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 120 (L208907) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Við afgreiðslu máls vék Davíð Sigurðsson af fundi og setur Lilju Ómarsdóttur og Stefán Short sem staðgengla sína við afgreiðslu máls.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6.  Kerhraun B 138 (L208924); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2007029
Fyrir liggur umsókn Jóhannesar Þórðarsonar fyrir hönd B.Ó. smiðir ehf., móttekin 10.07.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað með svefnloft að hluta 134,5 m2 á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 138 (L208924) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
7. Lyngborgir 10 (L225689); umsókn um byggingarleyfi; geymsla – 2008086
Fyrir liggur umsókn Kára Eiríkssonar fyrir hönd Sjafnar Jóhannesdóttur, móttekin 26.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja kalda bogageymslu 45 m2 á sumarbústaðalandinu Lyngborgir 10 (L225689) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn um byggingarleyfi er synjað þar sem umsóknin er ekki í samræmi við gildandi skipulagsskilmála svæðisins. Aukahús mega að hámarki vera 40 m2 og þakhalli húsa skal vera á bilinu 0-45 gráður.
8. Borgarleynir 5 (L198603); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2008055
Fyrir liggur umsókn Tryggva Tryggvasonar fyrir hönd Valdimars Helgasonar og Jórunnar L. Sveinsdóttur, móttekin 18.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað með svefnlofti að hluta 93,3 m2 á sumarbústaðalandinu Borgarleynir 5 (L198603) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
9.  Þverholtsvegur 18 (L199206); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2006036
Fyrir liggur umsókn Axels R. Överby fyrir hönd Sókrates Verktakar ehf., móttekin 10.06.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 25,5 m2 á sumarbústaðalandinu Þverholtsvegur 18 (L199206) Í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð og ekki hefur verið tekið tillit til þeirra athugasemda sem gerðar hafa verið.
10.  Hlíðarhólsbraut 12 (L229602); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2008079
Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Mirela Radu, móttekin 24.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 151 m2 á sumarbústaðalandinu Hlíðarhólsbraut 12 (L229602) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
11.  Hlíðarhólsbraut 17 (L230455); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2008084
Fyrir liggur umsókn Ögmundar Á. Reykdals og Valgerðar Aðalsteinsdóttur, móttekin 26.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 149,5 m2 á sumarbústaðalandinu Hlíðarhólsbraut 17 (L230455) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
12.  Heiðarimi 11 (L168997); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2008052
Fyrir liggur umsókn Önnu M. Hauksdóttur fyrir hönd Guðmundar Jóhannessonar og Evu Þ. Ingólfsdóttur, móttekin 17.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja við sumarbústað 85,2 m2 á sumarbústaðalandinu Heiðarimi 11 (L168997) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 124,2 m2
Umsókn er synjað þar sem byggingin fer út fyrir byggingarreit.
13.  Heiðarimi 28 (L169016); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2008053
Fyrir liggur umsókn Þorgeirs Jónssonar fyrir hönd Jóhanns Sveinssonar, móttekin 18.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 135 m2 á sumarbústaðlandinu Heiðarimi 28 (L169016) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14.  Stangarbraut 14 (L202428); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2008054
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Gunnarssonar fyrir hönd Eyjólfs Baldurssonar, móttekin 18.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 189,2 m2 á sumarbústaðalandinu Stangarbraut 14 (L202428) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
15.  Lyngbrekka 2 (L207032); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2008082
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd LL3 ehf., móttekin 26.08.2020 um byggingarleyfi til að flytja sumarbústað 51,7 m2 frá Munaðarnesi á sumarbústaðalandið Lyngbrekka 2 (L207032) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt.
16. Háahlíð 21 (207722); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 1804048
Erindi sett að nýju fyrir fund með breyttum aðalteikningum. Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Óla Þ. Harðarsonar, móttekin 26.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 102,6 m2 á sumarbústaðalandinu Háahlíð 21 (L207722) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
17.  Neðan-Sogsvegur 4 (L169505) verður Neðan-Sogsvegur 4c; umsókn takmarkað byggingarleyfi; graftarleyfi – 2008088
Fyrir liggur umsókn Arnars S. Ingólfssonar, móttekin 25.08.2020 um takmarkað byggingarleyfi til að jarðvegsskipta undir sumarbústað á sumarbústaðalandinu Neðan-Sogsvegar 4 (L169505) sem verður Neðan-Sogsvegur 4c í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.
18. Þórsstígur 26 (L178484); tilkynningarskyld framkvæmd; gestahús – 2008061
Fyrir liggur umsókn Magnúsar H. Ólafssonar fyrir hönd Guðrúnar Jóhannesdóttur, móttekin 13.08.2020 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að flytja gestahús 20 m2 frá Akranesi á sumarbústaðalandið Þórsstígur 26 (L178484) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
19.  Kaldárhöfði lóð (L168932); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2008036
Fyrir liggur umsókn Gunnars Guðnasonar fyrir hönd Björns Gunnlaugssonar og Stefáns H. Jónssonar, móttekin 13.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja við sumarbústað 35,4 m2 á sumarbústaðalandinu Kaldárhöfða lóð (L168932) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun á sumarbústaði verður 81,7 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
20.  Herjólfsstígur 1 (L202494); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með svefnlofti – 2007022
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Þorgeirs Jónssonar fyrir hönd Sóleyjar Stefánsdóttur, móttekin 27.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað með svefnlofti að hluta 105,6 m2 á sumarbústaðalandinu Herjólfsstígur 1 (L202494) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
21.  Öndverðarnes 2 lóð (L170121) ; umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaðir – 2008049
Fyrir liggur umsókn Óla S. Laxdal með umboð eiganda, dagsett 12.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja tvo sumarbústaði 24,9 m2 á sumarbústaðalandinu Öndverðarnes 2 lóð (L170121) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
22.  Baulurimi 39 (L168998); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2008095
Fyrir liggur umsókn Jóns F. Matthíassonar fyrir hönd Steinlaugar Högnadóttur og Karls J. Unnarssonar, móttekin 31.08.2020 um byggingarleyfi til að flytja sumarbústað 46,5 m2 frá Villingavatni að Baulurima 39 (L168998) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt.
23.  Kerhraun B 141 (L209947); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2009003
Fyrir liggur umsókn Halldórs I. Hannessonar fyrir hönd Brian R. Schalk, móttekin 21.07.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 113,1 m2 á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 141 (L209947) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir verða sendar á hönnuð.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
24. Áshildarvegur 3 (L210287); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2008090
Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Benedikts Bjarnasonar, móttekin 27.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús með rishæð að hluta 40,3 m2 á íbúðarhúsalóðinni Áshildarvegur 3 (L210289) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
Bláskógabyggð – Almenn mál
25.  Hverabraut 3 og Lauga (L167848); umsókn um byggingarleyfi; endurbætur á göngustíg og pöllum – 2008080
Fyrir liggur umsókn Bjarna D. Daníelssonar fyrir hönd Bláskógabyggð, móttekin 26.08.2020 um byggingarleyfi til að gera endurbætur á göngustíg og pöllum á viðskipta- og þjónustulóðinni Hverabraut 3 og Lauga (L167848) í Bláskógabyggð.
Samþykkt.
26.  Skálholt (L167166); umsókn um byggingarleyfi; einbýli mhl 16 – breyting á notkun – 2005042
Fyrir liggur umsókn Sigurlaugar Sigurjónsdóttur fyrir hönd Kirkjumálasjóður, móttekin 12.05.2020 um byggingarleyfi til að breyta notkun í gestastofu á einbýli mhl 16 á jörðinni Skálholt (L167166) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
27.  Brekkuheiði 46 (L206867); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2008057
Fyrir liggur umsókn Salvarar Þórisdóttur og Ragnars M. Ragnarssonar, móttekin 20.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 67 m2 á sumarbústaðalandinu Brekkuheiði 46 (L206867) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
28.  Kjarnholt 2 (L192978); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús ásamt gróðurhúsi og bílskúr – 2005089
Erindið sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Hrólfs Karls Cela fyrir hönd Gylfa Gíslasonar, móttekin 25.05.2020 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús á einni hæð 240,7 m2 ásamt gróðurhúsi 22,9 m2 og bílskúr 83,2 m2, samtals 323,9 m2 á jörðinni Kjarnholt 2 (L167128) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
29.  Skálabrekkugata 1c (L219435); umsókn um niðurrif; niðurfelling á fasteignum á lóð – 2008060
Fyrir liggur umsókn Borghildar Guðmundsdóttur fyrir hönd Heiðarás ehf., móttekin 19.08.2020 um niðurfellingu á skráningu á fasteignum á viðskipta- og þjónustulóðinni Skálabrekkugata 1c (L219435) í Bláskógabyggð, afskrá tvo sumarbústaði mhl 02 og mhl 04, stærð 36,4 m2 og byggingarár 2011 vegna flutnings.
Samþykkt.
30. Stekkur 3 (L221596); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2008077
Fyrir liggur umsókn Guðna S. Sigurðssonar fyrir hönd Ragnheiðar B. Viðarsdóttur, móttekin 24.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 42,8 m2 á sumarbústaðalandinu Stekkur 3 (L221596) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
31.  Lóustekkur 1 (L170588); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – stækkun – 2008029
Fyrir liggur umsókn Sveinbjörns Hinrikssonar fyrir hönd Bríetar Pétursdóttur, móttekin 11.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhústað 20,7 m2 á sumarbústaðalóðinni Lóustekkur 1 (L170588) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 71,1 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
32.  Mosaskyggnir 20 (230295); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og geymsla – 2008034
Fyrir liggur umsókn Unnsteins Jónsonar og Kristínar Sigurgeirsdóttur, móttekin 12.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 119 m2 og geymslu 13,5 m2 á sumarbústaðalandinu Mosaskyggnir 20 (L230295) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
33.  V-Gata 36 (L170755); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2002015
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Ívars Haukssonar fyrir hönd Gunnarsfell eignir ehf. móttekin 03.02.2020 um byggingarleyfi til að byggja við sumarbústað 35 m2 á sumarbústaðalandinu V-Gata 36 (L170755) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 84,2 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
34. V-Gata 36 (L170755); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2009007
Fyrir liggur umsókn Ívars Haukssonar fyrir hönd Gunnarsfell ehf., móttekin 01.09.2020 um byggingarleyfi til að byggja gestahús 39,9 m2 á sumarbústaðalandinu V-Gata 36 (L170755) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
35.  Rjúpnastekkur 8 (L170623); umsókn um niðurrif; sumarbústaður og gestahús – 2008056
Fyrir liggur umsókn Guðlaugs K. Júlíussonar, móttekin 20.08.2020 um niðurrif á sumarbústaði 41,8 m2, mhl 01, byggingarár 1968 og gestahúsi 9,9 m2, mhl 02, byggingarár 2004 á sumarbústaðalandinu Rjúpnastekkur 8 (L170623) í Bláskógabyggð.
Heimilað að rífa húsið. Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
36. Útey I lóð 80 (L212059); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2008035
Fyrir liggur umsókn Páls G. Pálsonar og Ragnheiðar D. Bjarnadóttur, móttekin 12.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað með svefnlofti að hluta 91,9 m2 á sumarbústaðalandinu Útey I lóð 80 (L212059) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir verða sendar á hönnuð.
37.  Heiðarbær lóð (L170185); umsókn um niðurrif; sumarbústaður mhl 01 – 2008092
Fyrir liggur umsókn Brynju Þ. Guðnadóttur, dagsett 21.08.2020, móttekin 26.08.2020 um niðurrif á sumarbústaði 37,2 m2, mhl 01, byggingarár 1965 á sumarbústaðalandinu Heiðarbær lóð (L170185) í Bláskógabyggð.
Heimilað að rífa húsið. Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
Flóahreppur – Almenn mál
38. Merkurhraun 1 (L173885); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2008059
Fyrir liggur umsókn Friðriks Ólafssonar fyrir hönd Jóns B. Bjarnasonar og Hildar Melsted, móttekin 20.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja gestahús 16,7 m2 á sumarbústaðalandinu Merkurhraun 1 (L173885) í Flóahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
39. Rimar 23 (L212367); umsókn um byggingarleyfi; einbýlishús – 2008081
Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Þórdísar H. Elísabetardóttur, móttekin 25.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja einbýlishús 99,7 m2 á íbúðarhúsalóðinni Rimar 23 (L212367) í Flóahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
40. Hjálmholt (L166235); umsókn um byggingarleyfi; fjós – viðbygging – 2008033
Fyrir liggur umsókn Sæmundar Á. Ólafssonar fyrir hönd Þormóðs Ólafssonar, móttekin 12.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja við fjós 178 m2 á jörðinni Hjálmholt (L166235) í Flóahreppi. Heildarstærð á fjósi eftir stækkun verður 695,5 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
41.  Langholtspartur (L166250); umsókn um niðurrif; íbúðarhús mhl 02, hesthús mhl 03 og geymsla mhl 05 – 2008096
Fyrir liggur umsókn Morten K. Larsen fyrir hönd Útver ehf., um niðurrif á íbúðarhúsi mhl 02, 76 m2, byggingarár 1920, hesthús 84 m2, mhl 03, byggingarár 1958 og geymslu 52,8 m2, mhl 05, bygginarár 1948 á jörðinni Langholtspartur (L166250) í Flóahreppi.
Heimilað að rífa húsið. Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
42.  Laugardælur 5 (L230256); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með bílskúr og hesthúsi – 2009005
Fyrir liggur umsókn Sigríðar S. Sigþórsdóttur fyrir hönd Hjartar K. Einarssonar, móttekin 20.08.2020 um byggingarleyfi til að byggja hús sem er skipt upp í þrjú rými, íbúð, bílskúr og hesthús 213,8 m2 á íbúðarhúsalóðinni Laugardælur 5 (L230256) í Flóahreppi.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir
43. Efra-Sel (L203095); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2007045
Móttekinn var tölvupóstur þann 20.07.2020 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gistiskáli (D) frá Halldóru Halldórsdóttur fyrir hönd Kaffi-Sel ehf., á íbúðarhúsalóðinni Efra-Sel (F224 1036) í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 14 manns.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir
44. Litli – Háls (L170823); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2008075
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.08.2020 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (G) frá Hannesi G. Ingólfssyni fyrir hönd Litli-Háls ehf., séreignanúmer 090101 á jörðinni Litli-Háls (F220 9480) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 gestir.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir
45. Birkikinn (L166577); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2008017
Móttekinn var tölvupóstur þann 28.07.2020 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna gistiheimili (C) frá Bente Hansen á jörðinni Birkikinn (F220 2446) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 gestir.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
46. Friðheimar (L167088); umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2008031
Móttekinn var tölvupóstur þann 12.08.2020 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingahús (A) frá Knúti Ármann fyrir hönd Friðheimar ehf. á jörðinni Friðheimar (F220 4567) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 160 manns.
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir
47. Urriðafoss 1 (L225291); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2008073
Móttekinn var tölvupóstur þann 21.08.2020 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (G) frá Haraldi Einarssyni fyrir hönd Urriðafoss Apartments ehf., á viðskipta- og þjónustulóðinni Urriðafoss 1 (F236 4548) í Flóahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 gestir.
48. Vatnsholt 1 (L166395); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2009010
Móttekinn var tölvupóstur þann 31.08.2020 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna gistiheimili (C) frá Erling Péturssyni, séreignanúmer 02 0101 gistirými og geymslu á jörðinni Vatnsholt 1 (F220 1571) í Flóahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 gestir.

      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00