Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 110 – 20. nóvember 2019

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 19 – 110. fundur haldinn að Laugarvatni, 20. nóvember 2019 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál
1. Sjónarhóll (L198871); umsókn um byggingarleyfi; geymsla – 1911035
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Pierre Davíðs Jónssonar og Kristínar Ó. Ómarsdóttur dags. 18.11.2019 um byggingarleyfi til að byggja geymslu 290,3 m2 á Sjónarhóll (L198871) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Davíð Sigurðsson vék af fundi við afgreiðslu máls.
Hrunamannahreppur – Almenn mál
2. Langholtskot (L166796); umsókn um byggingarleyfi, sumarbústað – 1908049
Fyrir liggur umsókn Unnsteins Hermannssonar dags. 13.08.2019 móttekin 14.08.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 22 m2 á jörðinni Langholtskot (L166796) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt , þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
3.  Klausturhólar C-gata 18 (L201840); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 1811027
Erindið sett að nýju fyrir fund. Sótt er um leyfi til að byggja sumarbústað 94,9 m2 á sumarbústaðalandinu Klausturhólar C-gata 18 (L201840) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
4.  Klausturhólar C-Gata 20 (176843); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 1811028
Erindið sett að nýju fyrir fund. Sótt er um leyfi til að byggja sumarbústað 94,9 m2 á sumarbústaðalandinu Klausturhólar C-Gata 20 (L176843) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
5.  Öldubyggð 42 (L196494); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 1904020
Fyrir liggur umsókn Þorsteins Aðalbjörnssonar fyrir hönd Jóns Þórs Jónssonar móttekin 09.04.2019 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja við sumarbústað 39,9 m2 á sumarbústaðalandinu Öldubyggð 42 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun er 77,8 m2
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
6. Öldubyggð 42 (L196494); umsókn um byggingarleyfi; geymsla – 1911019
Fyrir liggur umnsókn Ólafs Tage Bjarnasonar fyrir hönd Jóns Þórs Jónssonar móttekin 07.11.2019 um byggingarleyfi fyrir geymslu 29,6 m2 á sumarbústaðalóðinni Öldubyggð 42 (L196494) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt
7.  Skyggnisbraut 22B (L168853); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging og gestahús – 1911029
Fyrir liggur umsókn Bjarna Snæbjörnssonar fyrir hönd Bjarna Snæbjörnssonar og Ragnheiðar Gunnarsdóttur dags. 14.11.2019 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja við núverandi sumarbústað 18,7 m2 og byggja gestahús 10,4 m2, hús. Heildarstærð sumarhúss eftir stækkun verður 67,5 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
8.  Sólheimar (L168279); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – breyting – 1911034
Fyrir liggur umsókn Árna Friðrikssonar fyrir hönd Sólheimar ses. dags. 01.11.2019 um byggingarleyfi, sótt er um leyfi til að breyta notkun og endurinnrétta íbúðarhús mhl 33 á jörðinni Sólheimar (L168279) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt.
9. Gilvegur 7 (L199217); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 1909036
Fyrir liggur umsókn Irene Moreno Contreras og Yony Jarry Ruiz Arango dags. 09.09.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 24,9 m2 á sumarbústaðalandinu Gilvegur 7 (L199217) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
10.  Kiðhólsbraut 18 (L170078); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarbústaður – viðbygging – 1910034
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Björnssonar fyrir hönd Brynjars Guðmundssonar og Sigríðar Björnsdóttur dags. 01.08.2019 móttekin sama dag um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja við sumarbústað 40 m2 á sumarbústaðalóðinni Kiðhólsbraut 18 (L170078) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbbústaði eftir stækkun verður 91,7 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
11.  Áshildarvegur 2 (228713); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 1911033
Fyrir liggur umsókn Helga Kjartanssonar fyrir hönd Víðirs Sigurðssonar móttekin 14.11.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 114,8 m2 á sumarbústaðalóðinni Áshildarvegur 2 (L228713) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Bláskógabyggð – Almenn mál
12. Borgarás 4 (L226468); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 1911022
Fyrir liggur umsókn Valdimars Harðarsonar fyrir hönd Nönnu Sif Gísladóttur og Böðvars Guðmundssonar móttekin 07.11.2019 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 110,7 m2 á íbúðarhúsalóðinni Borgarás 4 (L226468) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað vegna ófullnægjandi gagna.
13. Hvönn (L227468); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 1909055
Fyrir liggur umsókn Bents Larsen Fróðasonar dags. 19.09.2019 móttekin 24.09.2019 fyrir hönd Kathrina Andersen og Jóns Þórs Birgissonar um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 170 m2 á lóðinni Hvönn (L227468) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14.  Drumboddsstaðir 1 lóð 1 (L221321); umsókn um byggingarleyfi; véla- og verkfærageymsla – 1911018
Fyrir liggur umsókn Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Straumhvarf ehf. um byggingarleyfi til að byggja véla/verkfærageymslu 169,1 m2 á íbúðarhúsalóðinni Drumboddsstaðir 1 lóð 1 (L221321) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
15.  Drumboddsstaðir lóð 21 (L192486); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 1906026
Erindið sett að nýju fyrir fund, sótt er um bygggingarleyfi til að byggja sumarbústað, 192,1 m2, á sumarbústaðalandinu Drumboddsstaðir lóð 21 (L192486) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
16. Skólavegur 1 (L188589); umsókn um byggingarleyfi; hótel – 1907058
Fyrir liggur umsókn Kjartans Sigurbjartssonar fyrir hönd Stök Gulrót ehf., móttekin 15.07.19 um leyfi til að byggja 40 herbergja hótel 1.584,7 m2 á viðskipta- og þjónustulóðinni Skólavegur 1 (L188589) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
17.  Reynivellir 5 (L212326); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 1910061
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Óskars Unnarssonar fyrir hönd Hannesar Sigurðar Sigurðssonar og Sigurðar Guðmundssonar móttekin 21.10.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 50 m2 á sumarbústaðalóðinni Reynivellir 5 (L212326) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
18.  Hakið 5 salernishús (L229181); umsókn um byggingarleyfi; aðstöðuhús – 1910080
Fyrir liggur umsókn frá Sigbirni Kjartanssyni fyrir hönd Ríkisjóður Íslands dags. 30.09.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja aðstöðuhús 95,6 m2 á lóðinni Hakið 5 salernishús (L229181) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Flóahreppur – Almenn mál
19. Kelduland (L228225); umsókn um byggingarleyfi; tvö aðstöðuhús – 1909056
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Jónsdóttur dags. 19.09.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja tvö aðstöðuhús, 11,3 m2 og 13,9 m2 á lóðinni Kelduland (L228225) í Flóahreppi.
Samþykkt.
20.  Rimar 14 (L212357); umsókn um byggingarleyfi; einbýlishús með bílskúr – 1911031
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Þórarins Pálssonar og Sigrúnar Grétu Einarsdóttur móttekin 14.11.2019 um byggingarleyfi til að byggja einbýlishús með innbyggðum bílskúr 155,3 m2 á íbúðarhúsalóðinni Rimar 14 (L212357) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00