Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 102 – 20.júní 2019

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 19 – 102. fundur haldinn að Laugarvatni, 20. júní 2019 og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Sigurður Hreinsson aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál
1. Hrútur 2 ( 223303); Umsókn um byggingarleyfi; Geymsla – 1905081
Fyrir liggur umsókn Bergsteins Björgúlfssonar dags. 27.05.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja geymslu 67,8  m2á lóðinni Hrútur 2 (L223303) í Ásahreppi.
Umsókn um byggingarleyfi er synjað þar sem umsóknin er ekki í samræmi við gildandi skipulagsskilmála svæðisins.
Hrunamannahreppur – Almenn mál
2.  Syðra-Langholt 3 lóð (L198343), umsókn um byggingarleyfi, gestahús – 1906030
Fyrir liggur umsókn Snorra Freys Jóhannessonar dags. 02.06.19 mótt. 06.06.19 um byggingarleyfi til að byggja tvö gestahús, 44,9 m2 og 19,6 m2 á lóðinni Syðra-Langholt 3 lóð (L198343). Heildarstærð 64,5 m2.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
3.  Flatholt 2 (L228734), umsókn um byggingarleyfi, hús yfir seyruvinnslu – 1906035
Fyrir liggur umsókn Svövu Steingrímsdóttur f.h. Hrunamannahrepps dags. 04.06.19 mótt. sama dag um byggingarleyfi til að byggja hús, 879,8 m2, yfir seyruvinnslu á lóðinni Flatholti 2 (L228734).
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
4. Undirhlíð 58 (L219661), umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1906032
Fyrir liggur umsókn Hreiðars Ögmundssonar dags. 29.05.19 mótt. sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 100 m2 á sumarhúsalóðinni Undirhlíð 58 (L219661) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
5.  Tjarnarlaut 12 (L192392), umsókn um byggingarleyfi, inngrafin geymsla – 1906031
Fyrir liggur umsókn Ásdísar Jónsdóttur mótt. 07.06.19 um byggingarleyfi til að byggja 105,3 m2 inngrafna geymslu við núverandi sumarhús á sumarhúsalóðinni Tjarnarlaut 12 (L192392) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun er 249 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6.  Hallkelshólar lóð 79 (L200741); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – viðbygging – 1906022
Fyrir liggur umsókn Heimis Jónassonar og Erlu Heimisdóttur dags. 27.05.2019 móttekin 27.05.2019 um byggingarleyfi til að byggja viðbyggingu við sumarhús 44,8 m2 á sumarhúsalóðinni Hallkelshólar lóð 79 (L200741) í Grímsnes- og Grafninshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 111,4 m2
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
7.  Kiðjaberg lóð 62 (L206188); Tilkynningarskyld framkvæmd; geymsla – 1906025
Fyrir liggur umsókn Gunnsteins Sigurðssonar mótt. 13.06.19 um tilkynningarskylda framkvæmd, geymsla 40 m2, á sumarhúsalóðinni Kiðjaberg lóð 62 (L206188) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
8. Kerhraun B 114 (L208901); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1903061
Fyrir liggur umsókn Orkuseturs ehf. móttekin 19.03.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 148,5 m2 á sumarbústaðalandinu Kerhraun B 114 (L208901) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
9. Kerhraun B 114 (L208901); Stöðuleyfi, vinnuskúr – 1903062
Fyrir liggur umsókn Orkuseturs ehf. dags. 19.03.2019 móttekið sama dag um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr meðan verið er að byggja sumarhús á sumarbústaðalóðinni Kerhraun B 114 (L208901) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 19.06.2020.
10. Þrastahólar 2 (L205939); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús. – 1905065
Fyrir liggur umsókn Alma Verk ehf. dags. 22.05.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 129,2 m2, á sumarhúsalóðinni Þrastahólar 2 (L205939) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
11. Þrastahólar 4 (l203250); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús. – 1905061
Fyrir liggur umsókn Ljósþing ehf. dags. 20.05.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 129,2 m2, á sumarhúsalóðinni Þrastahólar 4 (L203250) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
12.  Snæfoksstaðir lóð (L169649); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús og gestahús – stækkun – 1806089
Erindið sett að nýju fyrir fund, móttekin er ný umsókn frá Berglindi Skúladóttir Sigurz dags. 06.05.2019 móttekin 07.05.2019 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús 36 m2 og byggja við gestahús
4 m2 á sumarhúslóðinni Snæfoksstaðir lóð (L169649) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærðir á sumarhúsi eftir stækkun verður 250 m2 og gestahús 40 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
13. Hrauntröð 34 (L223683), umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1906029
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Þórhallssonar og Sigursteinu Guðmundsdóttur, dags. 12.06.19 mótt. sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 120 m2 á sumarhúsalóðinni Hrauntröð 34 (L1906029) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14. Hrauntröð 42 (L222010), umsókn um byggingarleyfi, sumarhús – 1906028
Fyrir liggur umsókn Ríkarðs Úlfarssonar dags. 13.06.19 mótt. sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 150 m2 á sumarhúsalóðinni Hrauntröð 42 (L222010) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
15. Kóngsvegur 16A (L169544); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1902005
Fyrir liggur umsókn Áslaugar Ásgeirsdóttur dags. 04.02.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús á tveimur hæðum 287,3 m2 á sumarhúsalóðinni Kóngsvegur 16A í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
16.  B-Gata 11 (L169569); Tilkynningarskyld framkvæmd; Sumarhús – viðbygging – 1905052
Lögð er fram umsókn Einars Harðar Sigurðssonar um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 03.05.2019 móttekin sama dag frá löggildum hönnuði, Jóni R. Sigmundssyni til að byggja við sumarhús 16,3 m2 á sumarhúsalóðinni B-Gata 11 (L169569) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 47,9 m2
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
17.  Arnarhólsbraut 28 (L169929); umsókn um byggingarleyfi, sumarhús, viðbygging – 1906027
Fyrir liggur umsókn Sveins Sveinssonar dags. 28.05.19 mótt. 29.05.19 um byggingarleyfi stækkun á núverandi sumarhúsi 19,4 m2, á sumarhúsalóðinni Arnarhólsbraut 28 (L169929) í Grímsnes-og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun er 86,8 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
18.  Austurbrúnir 1A (L168430), tilkynningarskyld framkvæmd, geymsla – 1906034
Fyrir liggur umsókn Ómars Ingimarssonar og Írisar B. Hilmarsdóttur dags. 06.07.19 mótt. 07.07.19 um tilkynningarskylda framkvæmd, geymsla 25,2 m2, á sumarhúsalóðinni Austurbrúnir 1A (L168430) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
19.  Vaðstígur 5 (L227912), umsókn um takmarkað byggingarleyfi, sumarbústaður – 1906021
Fyrir liggur umsókn Ingibjargar G. Geirsdóttur f.h. Þverá ehf. dags. 06.06.19 mótt. 07.06.19 um takmarkað byggingarleyfi, til að jarðvegsskipta undir fyrirhuguðu sumarhúsi 85,3 m2 á sumarhúsalóðinni Vaðstígur 5 (L227912) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta.
20. Minni-Bær land (192690); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1904013
Fyrir liggur umsókn Önnu Kristínar Geirsdóttur móttekin 02.04.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 62,1 m2 á sumarhúsalóðinni Minni-Bær land (L192690) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt
21. Hestur lóð 18 (L168531); Umsókn um niðurrif, geymsla mhl 01 – 1906058
Fyrir liggur umsókn Guðmundar S. Ingimarssonar móttekin 03.06.2019 um niðurrif á geymslu mhl 01, byggingarár 1999, 17,8 m2 á sumarhúsalóðinni Hestur lóð 18 (L168531) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
22. Holtabraut 18-20 (L228571); Umsókn um byggingarleyfi; Parhús – 1905034
Fyrir liggur umsókn Tré og Strauma ehf. móttekin 14.05.2019 um byggingarleyfi til að byggja parhús með sambyggðum bílgeymslum, heildarstærð 349,2 m2 á lóðinni Holtabraut 18-20 (L228571) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Davíð Sigurðsson vék af fundi við afgreiðslu máls.
23. Þrándartún 13 (L209162); Umsókn um byggingarleyfi, hesthús – 1906001
Fyrir liggur umsókn Stakkur 1 ehf. dags. 29.5.2019 um byggingarleyfi til að byggja hesthús 114,7 m2 á lóðinni Þrándartún 13 (L209162) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp.
Umsókn um byggingarleyfi er synjað þar sem umsókn og framlögð gögn samræmast ekki skilmálum gildandi deiliskipulags. Davíð Sigurðsson vék af fundi við afgreiðslu máls.
Bláskógabyggð – Almenn mál
24.  Miðdalskot Lundur (L167967); Umsókn um niðurrif; Sumarhús mhl 01 – 1905078
Fyrir liggur umsókn f.h dánabús Einars Matthíassonar, Guðbjörg Guðbergsdóttir dags. 27.05.2019 móttekin sama dag um niðurrif á sumarhúsi mhl 01, byggingarár 1943, 55,2 m2 á sumarhúsalóðinni Miðdalskot Lundur (L167967) í Bláskógabyggð.
Samþykkt.
25.  Skyggnisvegur 7 L(L167536), tilkynningarskyld framkvæmd, sumarhús viðbygging og gestahús – 1906033
Fyrir liggur umsókn Hermanns Ottóssonar og Jóhönnu G. Þormar mótt. 13.06.19 um tilkynningarskylda framkvæmd á sumarhúsalóðinni Skyggnisvegur 7 (L167536) í Bláskógabyggð. Viðbygging við sumarhús 24,6 m2 og gestahús 14,5 m2. Heildarstærð 39,1 m2.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
26. Iða 9 (L189804); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1905067
Fyrir liggur umsókn Helgu Kristjönu Einarsdóttur dags. 20.05.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 36,1 m2 á sumarhúsalóðinni Iða 9 (L189804) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
27. Mosar 2 (L228783), umsókn um byggingarleyfi, einbýlishús – 1906012
Fyrir liggur umsókn Efling stéttarfélags mótt. 03.06.19 um byggingarleyfi til að byggja 99 m2 einbýlishús á lóðinni Mosar 2 (L228783) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
28. Mosar 4 (L228784), umsókn um byggingarleyfi, einbýlishús – 1906013
Fyrir liggur umsókn Efling stéttarfélags mótt. 03.06.19 um byggingarleyfi til að byggja 99 m2 einbýlishús á lóðinni Mosar 4 (L228784) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
29. Mosar 6 (L228785), umsókn um byggingarleyfi, einbýlishús – 1906014
Fyrir liggur umsókn Efling stéttarfélags mótt. 03.06.19 um byggingarleyfi til að byggja 99 m2 einbýlishús á lóðinni Mosar 6 (L228785) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
30. Mosar 8 (L228786), umsókn um byggingarleyfi, einbýlishús – 1906015
Fyrir liggur umsókn Efling stéttarfélags mótt. 03.06.19 um byggingarleyfi til að byggja 99 m2 einbýlishús á lóðinni Mosar 8 (L228786) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
31. Mosar 10 (L228787), umsókn um byggingarleyfi, einbýlishús – 1906016
Fyrir liggur umsókn Efling stéttarfélags mótt. 03.06.19 um byggingarleyfi til að byggja 99 m2 einbýlishús á lóðinni Mosar 10 (L228787) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
32. Mosar 12 L228788), umsókn um byggingarleyfi, einbýlishús – 1906017
Fyrir liggur umsókn Efling stéttarfélags mótt. 03.06.19 um byggingarleyfi til að byggja 99 m2 einbýlishús á lóðinni Mosar 12 (L228787) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
33.  Drumboddsstaðir lóð 21 (L192486); umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – 1906026
Fyrir liggur umsókn Birkis Arnar Hreinssonar dags. 29.05.19 mótt. sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús, 214,1 m2, á sumarhúsalóðinni Drumboddsstaðir lóð 21 (L192486) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
34.  Útey 1 lóð (L168214), umsókn um byggingarleyfi, sumarhús og gestahús – 1906040
Fyrir liggur umsókn Þormars Þórs Garðarssonar og Auðbjargar Kristínar Guðnadóttur dags. 01.06.2019 móttekin 04.06.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 97,2 m2 og gestahús 16 m2 á sumarhúsalóðinni Útey 1 lóð (L168214) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Flóahreppur – Almenn mál
35.  Brandshús 3 (L189775); Tilkynningarskyld framkvæmd; íbúðarhús og bílskúr, breytt útlit – 1906024
Fyrir liggur umsókn Ólafs Árna Mássonar dags. 12.06.19 mótt. sama dag um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að breyta útliti húss og bílskúrs á íbúðarhúsalóðinni Brandshús 3 (L189775) í Flóahreppi. Húsin eru bjálkahús og verða bárujárnsklædd.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. Lilja Ómarsdóttir vék af fundi við afgreiðslu máls.
36. Rimar 9 (L212352); Umsókn um byggingarleyfi; Íbúðarhús – 1903028
Fyrir liggur umsókn Hafsteinu Helgu Sigurbjörnsdóttur og Birgis Sigurðssonar dags. 07.03.2019 móttekin 08.03.2019 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús 283,4 m2 á íbúðarhúsalóðinni Rimar 9 (L212352) í Flóahreppi
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
37. Lækjarbakki 1 (L210365); Umsókn um byggingarleyfi; Hesthús – 1905026
Fyrir liggur umsókn Guðrún Kormáksdóttur dags. 04.05.2019 móttekin 06.05.2019 um byggingarleyfi til að byggja hesthús 72 m2 á lóðinni Lækjarbakki 1 (210365) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir
38. Þverlág 14 (L201192); Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1906052
Móttekinn var tölvupóstur þann 23.05.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, frístundahús (G) frá Rysja ehf., á sumarhúsalóðinni Þverlág 14 (F231 7507) í Hrunamannahreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Þverlág 14 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir
39. Kiðjaberg (L168257); Umsögn um rekstrarleyfi, – 1905016
Móttekinn var tölvupóstur þann 17.04.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala frá Golfklúbbi Kiðjabergs á jörðinni Kiðjaberg (F220 6896) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstrarleyfi í fl. II. fyrir allt að 100 manns
40. Viðeyjarsund 3 (L168652); Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1906044
Móttekinn var tölvupóstur þann 03.05.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, frístundahús (G) frá K45 ehf., á lóðinni Viðeyjarsund 3 (F220 7435) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Viðeyjarsundi 3 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
41.  Stofusund 1 (L168789); Umsögn um rekstrarleyfi, veitingar og greiðasala – 1906045
Móttekin var tölvupóstur þann 13.05.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala (C) frá Vacation in Iceland ehf., á viðskipta- og þjónustulóðinni Stofusund 1 (F220 7567), séreign 010101 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstrarleyfi í fl. II, fyrir allt að 100 manns.
42. Þóroddsstaðir lóð 2 (L210271); Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1906048
Móttekinn var tölvupóstur þann 20.05.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II. gististaður án veitinga, frístundahús (G) frá Eignir og Umsýsla ehf. á sumarhúsalóðinni Þóroddsstaðir lóð 2 (F234 5381) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Þóroddsstaðir lóð 2 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
43. Þóroddsstaðir 7 (L196933); Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1906049
Móttekinn var tölvupóstur þann 20.05.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, frístundahús (G) frá Eignir og Umsýsla ehf. á sumarhúsalóðinni Þóroddsstaðir 7 (F227 4566) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Þóroddsstaðir 7 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
44. Þóroddsstaðir lóð 21 (L194938); Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1906050
Móttekinn var tölvupóstur þann 20.05.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II. gististaður án veitinga, frístundahús (G) frá Eignir og Umsýsla ehf. á sumarhúsalóðinni Þóroddsstaðir lóð 21 (F228 3842) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Þóroddsstaðir lóð 21 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
45. Þóroddsstaðir lóð 4 (L210272); Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1906053
Móttekinn var tölvupóstur þann 27.05.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, frístundahús (G) frá Eignir og umsýsla ehf. á sumarhúsalóðinni Þóroddsstaðir lóð 4 (F230 6255) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Þóroddsstaðir lóð 4 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir
46. Vestra-Geldingaholt (L166613) Umsögn um rekstrarleyfi – 1805075
Móttekin var tölvupóstur þann 2/05 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. III frá Geltingaholti gistingu kt. 620318-0780, fastanúmer 220-2704, gististaður með veitingum en þó ekki áfengisveitingum – Minna gistiheimili(C) í landi Vestra-Geldingaholt, L166613 – mhl 04 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki III. Gestafjöldi allt að 18 manns.
47. Vorsabær 1 lóð (L192936); Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1906043
Móttekin var tölvupóstur þann 06.06.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna gistiheimili (C) frá Vorsabæ ehf., á jörðinni Vorsabær 1 lóð (F226 2089), séreign 01-0101 og 05-0101 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstrarleyfi í fl. II. Gisting sundurliðast þannig:
Mhl 01-0101 4 gestir
Mhl 05-0101 2 gestir
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
48.  Slakki (L167393); Umsögn um rekstrarleyfi, veitingastofa og greiðasala – 1906046
Móttekin var tölvupóstur þann 17.05.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi II, veitingastofa og greiðasala (C) frá Slakki 1993 ehf., á jörðinni Slakki (F221 4554) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstrarleyfi í fl. II, fyrir allt að 120 manns.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00