Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 7. júní 2017

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 56. fundur

haldinn Laugarvatn, 7. júní 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi.

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá: 

1.   Hrunamannahreppur:

Austurhof 1A-1b 1aR: Umsókn um byggingarleyfi: Parhús með bílskúrum – 1706014

Sótt er um leyfi til að byggja parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúrum. Hvor íbúð er 100,3 ferm og bílgeymsla 32,7 ferm. Heildarstærð er 266 ferm og 926 rúmm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012
2.   Dalabyggð 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1706010
Sótt er um byggja sumarhús 27,1 ferm og 87,2 rúmm og gestahús 27,1 ferm og 87,2 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
3.    

Smiðjustígur 6: Umsókn um byggingarleyfi: Iðnaðarhús – viðbygging – 1705051

Sótt er um leyfi til að byggja við iðnaðarhúsnæðið mhl 01. Heildarstærð eftir stækkun er 450,1 ferm og 2.265,2 rúmm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

 

 

 

4.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Ferjubraut 9: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1704012

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 181,5 ferm og 619,7 rúmm úr steinsteypu.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012
5.   Brekkur 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1611004
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 200,1 ferm og gestahús 30 ferm úr steinsteypu.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6.    

Brúarholt II: Umsókn um byggingarleyfi; Einbýlishús mhl 03 – breyting – 1705026

Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsi mhl 03 í 13 gistiherbergi auk þess sem það á að rífa 12 ferm tengigang á milli íbúðarhús og veitingar/eldhús mhl 10
Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn heilbrigðiseftirlits og brunavarnaeftirlits.
7.    

Brúarholt II: Umsókn um byggingarleyfi: hesthús og hlaða – breyting – 1705027

Sótt er um leyfi til að breyta hesthúsi mhl 04 og hlöðu mhl 06 skv. Þjóðskrá Íslands í veitingahús
Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn heilbrigðiseftirlits og brunavarnaeftirlits.
8.   Kallholt 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1605027
Granni 20140921-5607. Sótt var um endurnýjun á byggingarleyfi frá 13. nóv. 2007 án breytinga. Samþykkt byggingaráform 23.09.2014. // Óskað er eftir endurnýjun á samþykktu byggingaráformunum 23/09 2014.
Samþykkt

 

 

 

 

9.  

 

 

Hestvíkurvegur 22; Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun og gestahús – 1706023

Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 29,4 ferm og 168,6 rúmm og byggja gestahús 34,4 ferm og 105,3 rúmm og fjarlægja geymslu byggð 1995 sem er 23,8 ferm af lóð skv. Þjóðskrá Íslands. Heildarstærð eftir stækkun á sumarhúsi er 91,1 ferm.
Samþykkt.

 

 

10.    

Kerhraun C 92: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1706005

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 113,6 ferm og 411,4 rúmm og gestahús 39,6 ferm og 141,6 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
11.   Skipasund 9: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1706018
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 173 ferm og 1.155,6 rúmm og geymslu 10,6 ferm og 29,4 rúmm úr timbri
Umsókninni er synjað, þar sem stærð húss fer yfir leyfilegt nýtingarhlutfall 0,03 skv. gildandi deiliskipulagi.
12.   Kiðjaberg lóð 76: Tilkynningarskyld framkvæmd: Bílskúr – 1706012
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr 24 ferm og 71,4 rúmm úr timbri
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
13.   Sogsbakki 26: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1706011
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 129,4 ferm og 415,6 rúmm úr timbri.
Synjað, þar sem hús er staðsett á afstöðumynd út fyrir byggingarreit, og er því ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag.

 

 

14.    

Kerhraun B 133: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1706009

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 178,2 og 554,2 og gestahús 25,6 ferm og 75,9 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
15.   Undirhlíð 51: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1706006
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 81,7 ferm og 315,4 rúmm og gestahús 40 ferm og 156 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
16.   Hestvíkurvegur 24: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1706004
Sótt er um leyfi til að rífa sumarhús 162,3 ferm sem var byggt 1973 skv. Þjóðskrá Íslands sem er á lóð og byggja nýtt sumarhús með kjallara. Heildarstærð 222,4 ferm og 656,1
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

 

 

17.   Nesjar (170882): Tilkynningarskyld framkvæmd: Gróðurhús – 1705012
Tilkynnt er bygging gróðurhús 40 ferm að Nesjum landnúmer 170882. Byggingarefni er rör og plast.
Samþykkt.
18.   Bjarkarbraut 4: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1706026
Sótt er um að byggja sumarhús 105 ferm og 346,3 rúmm úr timbri.
Samþykkt.
19.    

Grímkelsstaðir lóð 26: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1706008

Sótt er um viðbyggingu við sumarhús 7,6 ferm og 24,8 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 72 ferm og 223,2 rúmm.
Samþykkt

 

 

 

 

20.  

 

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Mörk (191428): Umsókn um byggingarleyfi: Geymsluhús – 1706007

Sótt er um leyfi fyrir geymsluhús 112,2 ferm og 431,5 rúmm.
Samþykkt.

 

21.    

Kílhraunsvegur 52: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1705036

Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 32,4 ferm og 100,3 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 57 ferm.
Samþykkt

 

22.   Bláskógabyggð:

Gistiheimilið Iðufell (Hótel Rætur Laugarási): Umsókn um byggingarleyfi: Hótel – 1704008

Sótt er um leyfi til að byggja 108 herbergja hótel við hluta af gistihúsinu sem fyrir er.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
23.    

Heiðmörk: Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús mhl 08 – viðbygging – 1705052

Sótt er um leyfi til að byggja við gróðurhús mhl 07, 313,7 ferm og 1645 rúmm.
Samþykkt
24.    

Valhallars. Nyrðri 13: Umsókn um byggingarmál: Niðurrif á sumarhúsi – 1706027

Sótt er um leyfi til að fjarlægja sumarhús 54 ferm, byggingarár 1965 skv. Þjóðskrá Íslands
Samþykkt.
25.   Rauðukusunes: Umsókn um byggingarleyfi: Niðurrif á sumarhúsi – 1706028
Sótt er um leyfi til að fjarlægja sumarhús 20,7 ferm, byggingarár 1970 skv. Þjóðskrá Íslands
Samþykkt

 

 

26.    

Efristígur 20: Umsókn um byggingarleyfi: Niðurrif á sumarhúsi og geymslu – 1706029

Sótt er um leyfi til að fjarlægja sumarhús 20,4 ferm, byggingarár 1960 og geymslu 9,3 ferm, byggingarár 1990 skv. Þjóðskrá Íslands.
Samþykkt

 

 

27.   Ásahraun: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1703061
Sótt er um leyfi til að byggja tvö gestahús 11 ferm sem ætluð verða til útleigu skv. 90 daga reglunni
Samþykkt að veita byggingarleyfi fyrir einu gestahúsi.
 

28.  

Umsögn um rekstrarleyfi:

Héraðsskóli (fastnr. 220-6243): Umsögn um rekstrarleyfi – 1705020

Umsögn um rekstrarleyfi gististaða í gistiskála, flokkur IV – gistisstaður með áfengisveitingum
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. IV. Gisting fyrir allt að 80 manns.
29.    

Gaulverjabæjarskóli (219-3202 og 219-9303): Umsögn um rekstrarleyfi: Flokkur II – Gistiskáli – 1702010

Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II; Gististaður án veitinga – Gistiskáli
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 29 manns.
30.   Langholt 2: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704029
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, tegund gististaða – stærra gistiheimili
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 10 manns.

 

31.   Ölvisholt 4: Umsögn um rekstrarleyfi – 1706034
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastaða – veitingastofa og greiðasala
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstrarleyfi í fl. II. vegna veitingastaður-veitingastofa og greiðasala. Hámark gesta í sal 50 manns.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

 

 

___________________________                       ___________________________