Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 5. janúar 2016

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-21. fundur  

haldinn Laugarvatn, 5. janúar 2016

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

 

1.  

Hrunamannahreppur

Álftabyggð 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1510016

Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 45 ferm og 140,7 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 99,2 ferm og 297,7 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 

2.  

Grímsnes- og Grafningshreppur

Hvítárbraut 19c: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1503010

Granni 20131061-5038. Samþykkt byggingaráform 24/10 2013, sumarhús 562,8 ferm á tveimur hæðum og gestahús 40 ferm. Breyting á máli, sótt er um að byggja 655,8 ferm og 2.508 rúmm sumarhús á tveimur hæðum úr steypu.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
3.   Þórsstígur 19: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1512018
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu úr timbri við sumarhús, 14,9 ferm og 21,4 rúmm. Heildarstærð er 130,7 ferm og 438,6 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
4.   Jörfagerði 3: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús og geymsla með salerni – 1508044
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 16,7 ferm og geymslu 8,4 ferm með salerni úr timbri. Heildarstærð 25,1 ferm og 71,8 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
5.   Lyngbrekka 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1511021
Sótt er um að flytja sumarhús frá (Gjábakkalandi 5), Bláskógabyggð að Lyngbrekku 2. Húsið er byggt 1968 og er 52,3 ferm sem síðan verður byggt við 53,3 ferm. Heildarstærð verður 105,6 ferm og 364,9 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
6.   Efstaland 12: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1512029
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 121,3 ferm og 460,9 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
7.   Öldubyggð 42: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1512033
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús frá Borgarholtsbraut 6 að Öldubyggð 42, 37,9 ferm og 105,7 úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 

8.  

Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Búrfellsvirkjun 166701: Umsókn um byggingarleyfi: Eiríksbúð-geymsla – 1506008

Sótt er um leyfi til að byggja geymslu 22,1 ferm og 61,6 rúmm úr timbri
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 

9.  

Bláskógabyggð

Eiríksbraut 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1512047

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 53,1 ferm og 175,5 rúmm og gestahús 25,4 ferm og 74,9 rúmm úr timri á steyptum sökklum og plötu.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
10.   Eiríksbraut 3: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1512048
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 53,1 ferm og 175,5 rúmm og gestahús 25,4 ferm og 74,9 rúmm úr timbri á steyptum sökklum og plötu.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
11.   Kjarnholt I lóð 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1511068
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús á tveimur hæðum úr timbri 51,5 ferm og 203,2 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
12.   Kjarnholt I lóð 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1511067
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús á tveimur hæðum 51,5 ferm og 203,2 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 

13.  

Flóahreppur

Súluholt 166385: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – viðbygging – 1601001

Sótt er um leyfi til að byggja við fjós og gera breytingar á innra skipulagi á því eldra. Stækkun er 76 ferm og 177 rúmm, heildarstærð verður 1250,6 ferm og 4.517 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
14.   Þorleifskot lóð 187517: Umsókn um byggingarleyfi: Reiðskemma – viðbygging – 1512006
Sótt er um leyfi til að byggja haughús við reiðskemmu, 32,3 ferm og 143,9 rúmm úr steypu.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 

15.  

Umsagnir um rekstrarleyfi

Hlemmiskeið 6 lóð: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt rekstrarleyfi – 1511024

Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í flokki II – gististaður.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði nýtt rekstrarleyfi vegna gistingar í Fl. II. Húsnæðið hefur verið skoðað og lokaúttekt farið fram.

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00

 

 

___________________________                      ___________________________

 

 

 

 

 

 

Tags: