Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 5. desember 2018

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 91

haldinn  að Laugarvatni, 5. desember 2018

og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson byggingarfulltrúi, Stefán Short embættismaður, Lilja Ómarsdóttir embættismaður og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson aðstoðarmaður byggingarfulltrúa

 

Dagskrá:

 

Ásahreppur – Almenn mál
1. Sjónarhóll (L198871); Umsókn um byggingarleyfi; Skemma mhl 03 – 1810022
Lögð er fram umsókn Nautás ehf. dags. 03.10.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja skemmu 394,4m2 á lóðinni Sjónarhóll (L198871) í Ásahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Hrunamannahreppur – Almenn mál
2. Hrafnkelsstaðir 3 (L166764); Umsókn um byggingarleyfi; Skemma – 1810024
Lögð er fram umsókn Aðalsteins Þorgeirssonar dags. 6.10.2018 móttekin 09.10.2018 um leyfi til að fjarlægja geymslu 90 m2 byggingarár 1950 og endurbyggja/stækka skemmu 216,3 m2 á jörðinni Hrafnkelsstaðir 3 (L166764) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
3. Hraungeisli 2 (L212454); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1810020
Lögð er fram umsókn Þóru Hafdísar Kristiansen dags. 03.10.2018 móttekin sama dag um bygggingarleyfi til að byggja sumarhús 64 m2 á lóðinni Hraungeisli 2 (L212454)í Grímsnes- og Grafningshreppi
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
4. Hrauntröð 8 (L225328); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1810025
Lögð er fram umsókn Eyjólfs Inga Hilmarssonar dags. 05.10.2018 móttekin 10.10.2018 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 135 m2 á sumarhúsalóðinni Hrauntröð 8 (L225328) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
5. Lágahlíð 24 (L219938); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1811050
Fyrir liggur umsókn Ólafs Þórs Kjartanssonar dags. 20.11.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 102,3 m2 á sumarhúsalóðinni Lágahlíð 24 (L219938)í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6. Áshildarvegur 26 (L220294); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1811033
Fyrir liggur umsókn Birgis Þórðarsonar og Unnar Maríu Ólafsdóttur um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 88,6 m2 á lóðinni Áshildarvegur 26 (L220294) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
7. Þrastahólar 15 (L205946) Umsókn um byggingarleyfi Sumarhús – 1808026
Fyrir liggur ný umsókn og uppfærð gögn frá Balázs András Györy og Péter Gergely Györy dags. 11.11.2018 móttekin 12.11.2018 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 83,7 m2 á sumarhúsalóðinni Þrastahólar 15 (L205946) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
8.  Minni-Borg 2 (L226996); Umsókn um byggingarleyfi; Viðbygging og breytt notkun mhl 01 – 1811064
Fyrir liggur umsókn Þrastar Sigurjónssonar og Hildar Magnúsdóttur dags. 22.10.18 mótt. 28.11.18 um byggingarleyfi til að breyta íbúðarhúsnæði í gistihúsnæði og að byggja við húsið 33,5 m2 á Minni-Borg 2 (L226996) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
9. Villingavatn (L170961); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1812005
Fyrir liggur umsókn Ólafs Arnars Oddssonar dags. 3.12.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 63 m2 ásamt fjarlægja það sem fyrir er, byggingarár 1968 og 42,8 m2 skv. Þjóðskrá Íslands á lóðinni Villingarvatn (L170961) í Grímsnes og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
10. Bústjórabyggð 8 (L221731) Umsókn um byggingarleyfi Sumarhús – 1708047
Fyrir liggur ný umsókn frá e-gull dags. 03.12.2018 móttekin 04.12.2018 með uppfærðum aðalteikningum um byggingarleyfi til að flytja sumarhús 54,3 m2 á lóðina Bústjórabyggð 8 (L221731) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Málinu er frestað. Óskað er eftir ýtarlegri gögnum svo sem uppbyggingu burðarvirkis og gæðavottun byggingarefna og byggingarhluta.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
11. Flatir lóð 9 (L208461); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1811061
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Arnar Arnarsonar dags. 22.11.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti 119,6 m2 á sumarhúsalóðinni Flatir lóð 9 (L208461) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
12. Flatir lóð 9 (208461); Stöðuleyfi; Gámur – 1812011
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Arnar Arnarsonar dags. 12.04.2018 móttekin 04.12.2018 um stöðuleyfi fyrir gám á sumarhúsalóðinni Flatir lóð 9 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.12.2019
13. Ósabakki I; Umsókn um byggingarleyfi; Braggi – 1803017
Fyrir liggur ný umsókn Jökuls Helgasonar dags. 16.11.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja bragga 398 m2 á jörðinni Ósabakki 1 (L166486) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Erindið sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa með breyttum teikningum
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14.  Hjálparfoss salernishús (L226798); Umsókn um byggingarleyfi; Salernishús – 1812001
Fyrir liggur umsókn frá Skógrækt ríkisins dags. 30.11.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja salernishús 30,9 m2 á þjóðlenduna Hjálparfoss salernishús í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Húsið verður flutt tilbúið frá Skriðufelli í Þjórsádal
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Bláskógabyggð – Almenn mál
15.  Sólvellir 6 (L 204977) Umsókn um byggingarleyfi Sumarhús – viðbygging – 1809012
Lögð er fram umsókn Kolbeins I. Birgissonar dags. 30.08.2018 móttekin 03.09.2018 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús á lóðinni Sólvellir 6 (L204977) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun 70,7m2
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
16. Borgarhólsstekkur 1 Umsókn um byggingarleyfi Gestahús – 1501075
Lögð er fram umsókn Sæmundar Sæmundarsonar um byggingarleyfi fyrir 25,8 m2 gestahúsi að Borgarhólsstekk 1, landnr. 170537.
Tekin er fyrir að nýju umsókn um byggingarleyfi fyrir byggingu 25,8 m2 gestahús að Borgarhólsstekk 1. í Bláskógabyggð. Umsókn hafði áður verið frestað vegna álitamála vegna gestahússins, og var m.a. beðið eftir að unnið yrði deiliskipulag af svæðinu.
Deiliskipulag frístundabyggðar fyrir Stekkjarlund í landi Miðfells hefur öðlast gildi og var auglýst 29. maí 2017 í B-deild Stjórnartíðinda.
Síðast var fjallað um málið á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 23. ágúst 2017. Málinu var vísað til skipulagsnefndar sem fjallaði um málið á fundi sínum 31. ágúst 2017. Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins. Byggingarfulltrúi tekur nú málið til afgreiðslu og samþykkir að gefið verði út byggingarleyfi fyrir umræddu gestahúsi.
Umsóknin samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Flóahreppur – Almenn mál
17.  Þingborg (166286); Umsókn um byggingarleyfi; Bílskúr mhl 02 – viðbygging, geymsla – 1811066
Fyrir liggur umsókn Flóahrepps dags. 29.11.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja geymslu við bílskúr mhl 02 skv. Þjóðskrá Íslands á lóðinni Þingborg (L166286) í Flóahreppi (Krakkaborg).
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
18.  Árheimar 1 (L227368); Umsókn um byggingarleyfi; Íbúðarhús með bílgeymslu – 1810038
Lögð er fram umsókn Ingjalds Aam dags. 19.10.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús með bílgeymslu 179,3 m2 á lóðinni Árheimar 1 (L227368) í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir
19. Minni-Borg lóð 4 Umsögn um rekstrarleyfi, veitingar – 1809038
Móttekinn var tölvupóstur þann 24.07.2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað var eftir umsögn um rektstarleyfi í fl.II frá Minni Borgir ehf., kt.470703 – 2960, fasteignanúmer F228-4920, veitingahús (A) á lóðinni Minni-Borg lóð 4 (L221537) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstrarleyfi í fl. II. Veitingahús fyrir allt að 100 manns

 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

 

Davíð Sigurðsson    Rúnar Guðmundsson
 Stefán Short    Lilja Ómarsdóttir