Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 29. mars 2017

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 17 – 51. fundur

haldinn að Laugarvatni, 29. mars 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá: 

 

1.  

Ásahreppur:

Sumarliðabær 2: Umsókn um niðurrif: Fjós mhl 21 – 1703044

Sótt er um að rífa niður fjós á Sumarliðabæ 2, mhl 21, byggt árið 1977 skv. Þjóðskrá Íslands
Samþykkt.
 
 

2.  

Hrunamannahreppur:

Varmalækur lóð 19: Stöðuleyfi: Íbúðargámar – 1703026

Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20ft íbúðargáma.
Umsókninni er hafnað.
 
 

3.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Vaðnes spennistöð: Umsókn um byggingarleyfi: Spennistöð – 1703084

Sótt er um leyfi til að byggja spennistöð 8,1 ferm og 17 rúmm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
4.    

Þórsstígur 27: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging og gestahús – 1703074

Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 26,5 ferm og gestahús 37,6 ferm úr timbri. Heildarstærð á sumarhúsi eftir stækkun verður 128 ferm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

 

 

 
5.   Miðengi lóð 169086: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1703048
Granni 20140815 -5565. Sótt var um leyfi til að byggja gestahús 32 ferm og 116,64 rúmm úr timbri. Samþykkt byggingaráform 28. ágúst 2014. Óskað er eftir endurnýjun á samþykktu byggingaráformunum.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
6.    

Sólheimar Brautarholt: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting – 1703049

Sótt var um árið 2011 að breyta íbúðarhúsnæði í tvær sjálfstæðar íbúðir (sambýli). Ákveðið hefur verið að falla frá því og fá leyfi til að endurinnrétta húsnæðið sem sambýli með allt að fjórum visteiningum.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
7.    

Hrauntröð 50: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla/gufa – 1702034

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 129,4 ferm og geymslu/sauna 17,7 ferm úr timbri. Heildarstærð er 147,1 ferm og 427,5 rúmm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
8.   Kerhraun B 115: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1703030
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 115,4 ferm og 360,6 rúmm úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
 

9.  

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Suðurbraut 2: Stöðuleyfi: Sumarhús 3 stk – 1703083

Sótt er um stöðuleyfi fyrir þrjú sumarhús á Suðurbraut 2 meðan þau eru í smíðum. Til stendur að flytja húsin þegar þau eru tilbúin á Réttarholt A landnúmer 166587.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. október 2017.

 

 

 
10.   Flatir lóð 23: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1702050
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 49 ferm og 158,5 rúmm úr timri frá Garðabæ að Flötum lóð 23
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
11.   Flatir lóð 24: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1702051
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 93,7 ferm og 301,2 rúmm úr timbri frá Garðabæ að Flötum lóð 24
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
12.   Kálfhóll I lóð 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting – 1703072
Sótt er um leyfi til að styrkja undirstöðu og endurinnrétta kjallara
Samþykkt.
 
 

13.  

Bláskógabyggð:

Miðholt 14-22: Umsókn um byggingarleyfi: Raðhús – 1703081

Sótt er um leyfi til að byggja raðhús með fimm íbúðum. Endaíbúðir eru 79 ferm og hinar 80 ferm. Heildarstærð er 398 ferm og 1.505,4 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
14.   Miðholt 33 a-c: Umsókn um byggingarleyfi: Raðhús – 1703075
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús með þremur íbúðum, tvær eru 79 ferm og ein er 51,2 ferm úr timbri. Heildarstærð er 209,2 ferm og 791,8 rúmm
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
15.   Miðholt 35 a-c: Umsókn um byggingarleyfi: Raðhús – 1703076
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús með þremur íbúðum, tvær eru 79 ferm og ein er 51,2 ferm úr timbri. Heildarstærð er 209,2 ferm og 791,8 rúmm
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

 

 

 
16.   Útey lóð 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1701055
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús, svefnskála með tengibyggingu 50,9 ferm og 160,9 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 117,6 ferm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
17.   Hrosshagi lóð: Umsókn um byggingarleyfi: Gripahús – 1701043
Sótt er um leyfi til að byggja gripahús 54,6 ferm og 188,4 rúmm úr stálgrind við véla/verkfærageymslu sem fyrir er. Heilarstærð eftir stækkun er 163,8 ferm
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
18.    

Dalbraut 8: Umsókn um byggingarleyfi: Tæknihús og tilfærsla á sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti – 1702019

Sótt er um leyfi til að byggja tæknihús 6,3 ferm og 22 rúmm úr timbri auk þess að færa til og endurnýja sjálfsala fyrir eldsneyti og setja niður nýjan eldsneytistank 60 rúmm úr stáli.
Fyrirliggjandi tillögu er synjað.
 
 

19.  

Flóahreppur:

Krákumýri: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1703011

Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 151,1 ferm og 474,1 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

 

 

 
 

20.  

Umsögn um nýtt rekstrarleyfi:

Kiðjaberg lóð 112: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1611036

Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II.Sumarhús. Gisting fyrir allt að 8 manns.
 
21.   Útey 1 lóð: Umsögn um rekstrarleyfi – 1702054
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga – sumarhús
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á sumarhúsasvæðum.
 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

 

 

___________________________                       ___________________________