Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 28. apríl 2016

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-29. fundur  

haldinn Laugarvatn, 28. apríl 2016

og hófst hann kl. 09:00

 

Fundinn sátu:

Rúnar Guðmundsson og Davíð Sigurðsson .

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá: 

 

1.  

Hrunamannahreppur:

Garður 166748: Stöðuleyfi: Söluskúr – 1604041

Sótt er um stöðuleyfi fyrir söluskúr staðsettan á Garði 166748.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs.
2.   Leppistungur 166846: Umsókn um byggingarleyfi: Fjallaskáli – stækkun. – 1506023
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 

3.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Hrauntröð 32: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1511039

Sótt er um leyfi til að jarðvegsskipta á lóð fyrir sumarhús með fyrirliggjandi gögnum.
Samþykkt að veita takmarkað byggingarleyfi, vegna jarðvegsskipta.
4.   Borgarbraut 10: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús – bílgeymsla – 1602013
Sótt er um að byggja bílgeymslu með tengibyggingu við einbýlishús úr timbri 49,2 ferm. Heildarstærð 167,3 ferm og 585,6 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
5.   Hallkelshólar lóð 61: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun og geymsla – 1604043
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús auk geymslu.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 

 

6.   Upphæðir 2A (Upphæðir 5): Umsókn um byggingarleyfi: Þjónustumiðstöð – viðbygging – 1604061
Sótt er um leyfi til að byggja við Bergheima/þjónustumiðstöð 40,3 ferm og 187 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 591,3 ferm og 2115 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
7.   Sólheimar Sunna 177189 (Langastétt 4): Umsókn um byggingarleyfi: Veitingahús – stækkun – 1604063
Sótt er um leyfi til að byggja við atvinnuhúsnæðið 324 ferm og 1.108,1 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 579,4 ferm og 1.848,7 rúmm
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
8.   Öndverðarnes 2 lóð 170099: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – kvistar – 1604051
Sótt er um leyfi til að byggja kvista á sumarhús sem var byggt 1972, 54 ferm og 130 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 

9.  

Skeiða- og Gnúpverjarhreppur:

Búrfellsvirkjun 166701: Umsókn um byggingarleyfi: Iðnaðarhúsnæði – 1604053

Sótt er um leyfi fyrir verkstæði, lager og smíðaverkstæði. Heildarstærð er 964,1 ferm og 5.682,5 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
10.   Búrfellsvirkjun 166701: Umsókn um byggingarleyfi: Vinnubúðir verktaka – 1604056
Sótt er um leyfi fyrir fimm vinnubúðum verktaka. Um er að ræða svefnskála og skrifstofur ásamt mötuneyti. Heildarstærð vinnubúðanna er 2.714,2 ferm og 7.513,4 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
11.   Búrfellsvirkjun 166701: Stöðuleyfi: Steypustöð og Gáma – 1604057
Sótt er um leyfi fyrir steypustöð og átta gámum.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs.

 

 

 

12.  

Bláskógabyggð:

Hakið lóð 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sýningarsalur – stækkun – 1512046

Sótt er um leyfi til að byggja við gestastofu, sýningarsal 1.092,2 ferm og 4.583,9 rúmm úr steinsteypu.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
13.   Mjóanes 170161: Umsókn um byggingarleyfi: Fjarskiptamastur – 1604052
Sótt er um leyfi til að endurnýja fjarskiptamastrið á Miðfelli og setja við hliðina á því sem fyrir er.
Umsóknin er samþykkt.
14.   Rauðiskógur 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1604006
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 36,2 ferm og 117,7 rúmm frá Heiðarbraut.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
15.   Geldingafell við Bláfellsháls: Stöðuleyfi: Endurnýjun – 1604062
Sótt er um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir gallageymslu og aðstöðu fyrir starfsmenn.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs.
 

16.  

Umsagnir um rekstrarleyfi:

Flúðir 166906: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1603045

Sótt er um endurnýjun á rekstrarleyfi í fl.II – veitingarstaður á Ferðamannastöðinni á Flúðum.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að endurnýjað sé rekstrarleyfi fyrir Minilik, veitingastað í fl II.
17.   Borg Félagsheimili: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1604060
Umsögn um endurnýjun á rekstraleyfi í fl. III, veitingarstaður
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurnýjun á rekstrarleyfi vegna veitinga í flokki III. Hámarksfjöldi gesta í húsinu skal ekki fara yfir 300 manns.
18.   Bæjarholt 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1604040
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður; Íbúðir – gisting
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II, í Bæjarholti 2. Óskað er eftir að afriti af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út.

 

 

19.   Efri-Reykir lóð A 1: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1604019
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu reksrarleyfis til gistingar í flokki II. Hámarksfjöldi gesta skal skal ekki vera meiri en 9 manns.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00