Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 26. apríl 2017

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 53. fundur

haldinn Laugarvatn, 26. apríl 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

1.   Ásahreppur:

Ásmundarstaðir 2 165266: umsókn um byggingarleyfi: Eldishús Mhl 51 – 1501031

Sótt er um endurnýjun á samþykktum byggingaráformum sem voru veitt 10. febrúar 2015, gögn óbreytt
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
 

2.  

Hrunamannahreppur:

Sólheimar: Umsókn um byggingarleyfi: Safnahús-breyting á notkun – 1703078

Granni 20100466-2460 og 20140759-5504. Sótt var um að breyta fjósi mhl 05 í safnahús á tveimur hæðum en nú er sótt um að breyta 2. hæð á safnahúsi í íbúð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
3.   Grímsnes- og Grafningshreppur:

Bústjórabraut 4: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús með bílgeymslu – 1704048

Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 159,1 ferm og 534,5 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
4.   Þrastahólar 18: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1704049
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 95,5 ferm og 303,5 rúmm og geymslu 27,2 ferm og 78,6 rúmm úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
5.   Kerhraun C 77: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1704050
Sótt er leyfi til að byggja sumarhús 150,9 ferm og 540,7 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
 

6.  

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Arngrímslundur: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1701045

Sótt er um leyfi fyrir sumarhús 19,7 ferm og 57,5 rúmm úr timbri.
Samþykkt.
 
7.   Arngrímslundur: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl 02 og mhl 03 – 1703065
Sótt er um leyfi til að byggja tvö sumarhús sem eru hvort um sig 29,8 ferm og 101,9 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
8.   Skeiðháholt 1: Umsókn um byggingarleyfi: Gripahús – 1704051
Sótt er um leyfi til að byggja gripahús með haugkjallara 861,1 ferm og 5.640,1 rúmm.
Vísað til skipulagsnefndar.
 
9.   Bláskógabyggð:

Efri-Reykir lóð: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1704053

Tilkynnt er stækkun um 27,3 ferm á sumarhúsi að Efri-Reykjum lóð. Heildarstærð eftir stækkun er 67,3 ferm.
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag. Málinu er vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
10.   Vatnsleysa land B: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1703071
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 185,7 ferm og 658,3 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

 

 

 
 

11.  

Flóahreppur:

Forsæti 3: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – viðbygging – 1702045

Sótt er um leyfi til að byggja við geymslu mhl 03, 65,3 ferm úr steinsteypu. Heildarstærð eftir stækkun er 212,6 ferm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
12.   Arnarstaðakot: Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – 1702057
Sótt er um leyfi til að byggja hesthús 126,6 ferm og 441,7 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00

 

 

___________________________                       ___________________________