28 ágú Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23. ágúst 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 61. fundur
haldinn að Laugarvatni, 23. ágúst 2017
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
|
1. |
Hrunamannahreppur:
Skyggnir: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting – 1707015 |
|
| Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsnæði 156 ferm í gististað | ||
| Vísða til skipulagsnefndar til ítarlegri umræðu. | ||
| 2. | Túnsberg 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1708012 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús á einni hæð 144 ferm úr timbri | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
| 3. | Grímsnes- og Grafningshreppur:
Kiðhólsbraut 25: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1706024 |
|
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 151 ferm og 452,2 rúmm og gestahús 25 ferm og 65,4 úr timbri | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
| 4. | Ásabraut 13: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1708034 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 25,6 ferm úr timbri. | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
| 5. | Brúarey 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1708035 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 27,1 ferm úr timbri | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
| 6. | Brúarey 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1708036 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 27,1 ferm úr timbri | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
| 7. | Brúarey 3: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1708037 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 27,1 ferm úr timbri. | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
| 8. | Háahlíð 21: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1708039 | |
| Sótt er um leyfi til að byrja á jarðvegsframkvæmdum fyrir sumarhús sem til stendur að byggja | ||
| Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir úttekt á botni og fyllingu vegna jarðvegsskipta. | ||
| 9. | Kerhraun 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymslu – 1708045 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 110,6 ferm og geymslu 10,5 ferm | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
| 10. | Göltur: Umsókn um byggingarleyfi: íbúðarhús – viðbygging – 1706081 | |
| Sótt er um leyfi til að setja svalir á íbúðarhúsið suð-austurhlið 2. hæðar og á suð-vesturhlið 1. hæðar. | ||
| Samþykkt. | ||
| 11. | Bústjórabyggð 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1708047 | |
| Sótt er um leyfi fyrir stöðuhýsi og setja niður rotþró | ||
| Umsókn um byggingarleyfi er synjað. Hönnunargögn/teikning, er enganvegin fullnægjandi og uppfyllir ekki kröfur byggingarreglugerðar 112/2012. Ekki hefur verið sýnt fram á að stöðuhýsi uppfylli kröfur byggingarreglugerðar nr. 112/2012 um einangrunargildi,burðarviki eða klæðningar gagnavart brunaálagi. | ||
| 12. |
Snæfoksstaðir (225690): Umsókn um byggingarleyfi: Fjarskiptamastur – 1708049 |
|
| Sótt er um leyfi til að setja upp stálmastur og farsímaloftnet um 18 – 20 metra há | ||
| Samþykkt. | ||
| 13. | Kerhraun B 128: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1705028 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja gestahús á tveimur hæðum. | ||
| Samþykkt | ||
| 14. | Hraunbraut 10: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1708055 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 237,2 ferm ásamt að færa til byggingarreit á lóð | ||
| Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
|
15. |
Bláskógabyggð:
Spóastaðir 2: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – 1707039 |
|
| Sótt er um leyfi til að byggja fjós fyrir 120 kýr, 2.171,8 ferm og 8.696,3 rúmm úr steypu | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
| 16. | Borgarhólsstekkur 1: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1501075 | |
| Granni 20140996-5657. Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir gestahús úr timbri 25,8 ferm. Byggingarleyfi hússins var fellt úr gildi með úrskurði UUA, dags. 19/09/2014. | ||
| Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
| 17. | Háholt 3: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1708033 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 49,7 ferm og 159,7 rúmm úr timbri | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
| 18. | Torfastaðakot 3: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1708038 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 122,9 ferm og 432,9 rúmm úr timbri. | ||
| Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
| 19. | Bjarkarbraut 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting – 1707023 | |
| Samþykkt. | ||
| 20. |
Koðrabúðir lóð 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1708042 |
|
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 84,5 ferm og gestahús 35,5 ferm úr timbri | ||
| Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
| 21. | Spóastaðir (167508): Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1708043 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja geymslu 39,8 ferm og 121,2 rúmm úr timbri | ||
| Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
| 22. | Kvistalundur 1: Stöðuleyfi: Hjólhýsi – 1708044 | |
| Sótt er um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi | ||
| Umsókn um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi í sumarhúsabyggð er synjað. | ||
| 23. | Miðhús: Umsókn um niðurrif: Votheysturn mhl 11 – 1708053 | |
| Sótt er um leyfi til að fjarlægja votheysturn mhl 11 og 20,4 ferm, byggingarár 1975 skv. Þjóðskrá Ísland | ||
| Samþykkt | ||
| 24. | Skólavegur 1: Umsókn um byggingarleyfi: Atvinnuhúsnæði – 1707011 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja þvottahús 25 ferm | ||
| Samþykkt. | ||
|
25. |
Flóahreppur:
Litla-Ármót: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – 1708041 |
|
| Sótt er um leyfi til að byggja fjós | ||
| Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00
___________________________ ___________________________