20 mar Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 2. mars 2016
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-25. fundur
haldinn Laugarvatn, 2. mars 2016
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
| 1. | Grímsnes- og Grafningshreppur: Rimamói 14: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1601025 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 29,4 ferm og 80,5 rúmm úr timbri. | ||
| Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
| 2. | Grjóthólsbraut 20: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1602028 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti 146,3 ferm og 409,3 rúmm úr timbri. | ||
| Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
| 3. | Kerhraun 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1602033 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri 190 ferm og 756,4 rúmm. | ||
| Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
| 4. | Skeiða- og Gnúpverjahreppur: Búrfellsvirkjun 166701: Umsókn um byggingarleyfi: Bensínstöð – niðurrif – 1603001 | |
| Sótt er um leyfi til að rífa niður bensínstöð 8,2 ferm, byggð 1967, mhl. 43 | ||
| Samþykkt. | ||
| 5. | Búrfellsvirkjun 166701: Umsókn um byggingarleyfi: Stöðvarhús 2016 – 1602032 | |
| Sótt er um leyfi til að byggja stöðvarhús vegna stækkunar á Búrfellsvirkjun. | ||
| Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
| 6. | Bláskógabyggð: Bræðratunga 167073: Stöðuleyfi: Aðstöðuhús – 1603002 | |
| Sótt er um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús 49 ferm, staðsett á hlaðinu við íbúðarhús. | ||
| Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs, þ.e. til 2.mars 2017. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15
___________________________ ___________________________
