Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 2. maí 2018

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 18-78. fundur

haldinn  að Laugarvatni, 2. maí 2018

og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

 

Dagskrá:

1.
Ásahreppur:

Sumarliðabær 2 lóð (217623): Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1803069

Sótt er um byggingarleyfi fyrir gestahús.

Samþykkt.

2.
Hrunamannahreppur:

Kríubraut 4 (217085): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805001

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 187,5 m2 og 965,7 m3 úr timbri.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

3.
Hveramýri 7: Stöðuleyfi: Hús – 1804082

Sótt er um stöðuleyfi fyrir hús

Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. nóvember 2018.

4.
Grímsnes og Graningshreppur:

Austurbrúnir 13: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – stækkun – 1804002

Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi um 15 m2 á Austurbrúnum 13, heildarstærð eftir stækkun er 82,9 m2 og 240 m3

Umsókn er synjað þar sem viðbygging er í ósamræmi við núgildandi deiliskipulag

5.
Kiðjaberg lóð 30: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1804052

Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhúsið 42,5 m2 og 56,7 m3 úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 111,6 m2 og 393,1 m3

Samþykkt

6.
Kiðjaberg lóð 125 (202124): Umsókn um takmarkað byggingarleyfi; Graftarleyfi – 1804094

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi fyrir sumarhús á Kiðjabergi lóð 125.

Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta

7.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Húsatóftir 1C: Stöðuleyfi: Hús – 1804092

Sótt er um stöðuleyfi fyrir þjú hús 56 m2

Umsókninni er synjað.

8.
Útverk (166499): Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – 1804096

Sótt er um að endurnýja samþykkt byggingaráform á byggingarleyfi fyrir hesthús 234,4 m2 og 650,5m3

Samþykkt.

9.
Bugðugerði 3 A-C (226724): Umsókn um byggingarleyfi: Raðhús – 1804019

Sótt er um leyfi til að byggja raðhús, hver íbúð er um 90m2 og heildarstærð húss er 271,2 m2 úr timbri

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

10.
Félagsheimilið Árnes: Umsókn um byggingarleyfi: Farsímaloftnet – 1803015

Sótt er um leyfi til að setja farsímalofnet á Félagsheimilið í Árnesi

Samþykkt.

11.
Smalaskyggnir 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1711011

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 82,4 fm2 og 261,9 m3 úr timbri

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

12.
Ósabakki I: Umsókn um byggingarleyfi: Braggi – 1803017

Sótt er um leyfi til að byggja bragga í stað þess sem var þar áður.

Samþykkt.

13.
Bláskógabyggð:

Reykholtsskóli (Álfaborg): Umsókn um byggingarleyfi: Leikskóli – 1804012

Sótt er um leyfi til að byggja leikskóla 551,7 m2 og 2295,8 m3

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

14.
Mjóanes lóð 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1710056

Erindið sett að nýju fyrir afgreiðslufund – Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 59,9 m2 og 487,6 m3 úr timbri ásamt að rífa sumarhús mhl 01, 33,9 m2 og bátaskúr mhl, 02 28,2 m2 bygg.ár 1960 sem eru á lóð skv. Þjóðskrá Íslands.

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

15.
Aratunga (167193): Tilkynningarskyld framkvæmd: Félagsheimili – breyting – 1804047

Tilkynnt er breyting á húsnæði, til stendur að setja vörulyftu á milli hæða auk setja opnun út á vesturhlið hússins.

Samþykkt.

16.
Friðheimar (167088): Umsókn um byggingarleyfi: Vélageymsla – 1804084

Sótt er um leyfi til að byggja vélageymslu 635,8 m2 og 2.837,3 m3

Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.

17.
Víðigerði (L167188): Stöðuleyfi: Gámar – 1805006

Sótt er um stöðuleyfi fyrir gám vegna framkvæmda.

Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.5.2019

18.
Dalbraut 8 (167838): Umsókn um byggingarleyfi: Upplýsingaskilti og skjólveggur – 1804086

Sótt er um leyfi til að reisa upplýsingarskilti 7 m hátt og 2,3 m breitt og skjólvegg 7 m langan og 2 m háan við norður enda lóðar á Dalbraut 8.

Umsókn er synjað.

19.
Smáralundur 1 (170499): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804089

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 45,6 m2 og 124,7 m3 úr timbri

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

20.
Sólvangur (167434): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – 1804091

Sótt er um leyfi til að byggja aðstöðuhús 49,4 m2 og 159,1 m3 úr steinsteypu.

Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.

21.
Rjúpnabraut 9 (174130): Umsókn um niðurrif: Sumarhús mhl. 01, fastanúmer 223-2110 – 1804076

Sótt er um leyfi til að fjarlægja sumarhús 20 m2, byggingarár 1996, fstanúmer 223-2110 á Rjúpnabraut 9

Samþykkt.

 

22.
Flóahreppur

Austur-Meðalholt (L188172): Umsókn um byggingarleyfi: Íslenski torfbærinn – 1805005

Flutningur Laxabakka , sumarhús Ósvalds Knútsens byggðum 1943 frá Öndverðanesi í Grímsnesi L170095 að Austur-Meðalholtum Flóahrepp. Húsið verður endurbyggt með viðbótum á steyptum undirstöðum á lóð Íslenska bæjarins.

Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.

23.
Umsögn um rekstrarleyfi

Selholt (205326): Umsögn um rekstrarleyfi: Gisting – 1804074

Móttekin var tölvupóstur þann 16/04 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga – minna gistiheimili (C), fastanúmer 228-8499, Selholt lnr. 205326.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verð út rektrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 8 manns.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

 

____________________________                  __________________________