Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 18. júlí 2018

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 83. fundur

haldinn  að Laugarvatni, 18. júlí 2018

og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Lilja Ómarsdóttir Embættismaður.

Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

 

Dagskrá:

Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
1.  Mosabraut 21 (L212170): Tilkynningarskyld framkvæmd; Sumarhús – stækkun – 1807003
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 06.07.2018 móttekin sama dag frá löggildum hönnuði Svanlaugi Sveinssyni fyrir viðbyggingu á sumarhúsi á lóðinni Mosabraut 21 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð sumarhús eftir stækkun verður 109,9 m2
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
2.  Nesvegur 5 (L205644): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsluhús – 1807012
Lögð er fram umsókn Hjördísar L. Pétursdóttur dags. 11.07.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús á tveimur hæðum og geymsluhús 146,4 m2 á lóðinni Nesvegur 5 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
3. Bústjórabyggð 8 (L221731): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1708047
Lögð er fram ný umsókn frá e-gull, Sævar Davíðsson dags. 25.06.2018 móttekin 11.07.2018 um byggingarleyfi til að flytja sumarhús 54,3 m2 á lóðina Bústjórabyggð 8 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Umsókn er synjað. Teikningar uppfylla ekki kröfur byggingarreglugerðar.
4.  Þórisstaðir 2 lóð 22 (L212754). Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1806062
Lögð er fram breyting á umsókn Jóns Þórðarsonar og Ásbjörgu Björgvinsdóttur tölvupóstur dags. 11.07.2018 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús á lóðinni Þórisstaðir 2 lóð 22 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð sumarhúss eftir stækkun verður 96,1 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
5.  Snæfoksstaðir lóð (L169649): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1806089
Lögð er fram umsókn Berglindar Skúladóttur Sigurz dags. 27.06.2018 móttekin 28.06.2018 um leyfi til að rífa núverandi sumarhús ásamt geymslu og byggja nýtt sumarhús og gestahús, heildarstærð 239,5 á lóðinni Snæfoksstöðum lóð (L169649) í Grímsnes- og Grafningshreppi
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Bláskógabyggð – Almenn mál
6. Rjúpnabraut 9 (174130): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806013
Lögð er fram umsókn Kristmundar Þórissonar dags. 31.05.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús með risi sem verður samtals 131,8 m2 á lóðinni Rjúpnabraut 9 í Bláskógabyggð. Eigandi var áður búin að fá takmarkað byggingarleyfi – graftarleyfi, samþykkt 16.05.2018
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
7.  Dynjandisvegur 38: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús með bílskýli – 1708062
Erindið sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa þar sem óskað er eftir tilfærslu á sumarhúsi á lóð en nú út fyrir byggingarreit, húsastærð óbreytt
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
8. Lambhagi 11B (226906): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1807001
Lögð er fram umsókn Hinriks Laxdals og Bergþóru Ólafsdóttur dags. 02.07.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 25,6 m2 á lóðinni Lambhagi 11B í Bláskógabyggð
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
9. Lambhagi 11B: Stöðuleyfi: Gámur – 1807002
Lögð er fram umsókn Hinriks Laxdals og Bergþóru Ólafsdóttur dags. 03.07.2018 móttekin sama dag um stöðuleyfi fyrir gám á lóðinni Lambhagi 11B í Bláskógabyggð.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 18.5.2019
10. Brautarhóll lóð (167209): Stöðuleyfi: Skilti – 1807004
Lögð er fram umsókn Límtré Vírnet ehf. dags. 05.07.2018 móttekin 06.07.2018 um stöðuleyfi fyrir skilti 1,7m * 3m og hæð frá jörðu 3,2 m á lóðinni Brautarhóll lóð (L167209) í Bláskógabyggð.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 18.7.2019
11.  Lindarbraut 2 (L190738): Umsókn um byggingarleyfi: Veitingahús – breyting – 1806037
Breyting á skráningu á Lindarbraut 2 (L190738) í Bláskógabyggð. Uppfærð aðalteikning móttekin 08.06.2018 sem er dagsett 05.06.2018 og gerð af Hildi Bjarnadóttur arkitekt
Samþykkt
12.  Mosavegur 8(L167584): Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1806061
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 18.06.2018 móttekin 19.06.2018 frá löggildum hönnuði Lárusi K. Ragnarssyni fyrir viðbyggingu á sumarhúsi á Mosavegi 8 (L167584) í Bláskógabyggð, þinglýstur eigendur á lóð eru Auður Auðunsdóttir og Sigurvin H. Sigurvinsson. Heildarstærð sumarhús eftir stækkun verður 81,7 m2
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
13.  Friðheimahjáleiga 1-5 (Friðheimahjáleiga 6-9) L208643: Umsókn um byggingarleyfi: Raðhús – 1807016
Lögð er fram umsókn Friðheimahjáleigu ehf. dags. 11.07.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja raðhús á einni hæð með fjórum íbúðum 207,3 m2 á lóðinni Friðheimahjáleiga 1-5 í Reykholti, Bláskógabyggð
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
14. Geldingafell (L167349): Stöðuleyfi: Aðstöðuhús – 1806074
Lögð er fram umsókn Skálpa ehf. um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús sem verður staðsett að Geldingafelli við Skálpanesveg (lóðinni Baldurshagi, L167349) dags. 06.06.2018 móttekin 13.06.2018
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.4.2019.
Byggingarfulltrúi gerir kröfu um það að deiliskipulagsvinna fari í gang á haustmánuðum 2018
15. Þingvellir (L170169): Stöðuleyfi: Pallar – 1806090
Lögð er fram umsókn Ríkissjóðs Íslands dags. 29.06.2018 móttekin sama dag um stöðuleyfi fyrir palla sem til stendur að setja niður á móts við Lögberg á Þingvöllum (L170169) í Bláskáskógabyggð, sjá nánari útlistun í greinagerð sem fylgdi umsókn.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 24. júlí 2018
16.  Drumboddsstaðir lóð 20 (L167245): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806011
Lögð er fram umsókn Ólafs M. Hreinssonar, Hlíðar Þ. Hreinssonar og Birkir Ö. Hreinssonar um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 123,7 m2 á lóðinni Drumboddsstaðir lóð 20 (L167245) í Bláskógabyggð
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
17.  Tungubotnar (L212210): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og gestahús – breyting – 1807023
Lögð er fram umsókn Jón Svavars V Hinrikssonar og Magnúsar Flygenring móttekin sama dag um byggingarleyfi til að breyta áður samþykktum teikningum og byggja við íbúðarhús og breyta þaki á íbúðarhúsi auk stækkunar á geymslu sem nú er tilgreint sem gestahús á lóðinni Tungubotnar (L212210) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun á íbúðarhúsi verður 67,9 m2 og gestahúsi 24,1 m2
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
18.  Melur (224158): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – viðbygging – 1804041
Sótt er um leyfi til að byggja við aðstöðuhús. Heildarstærð eftir stækkun er 366,5 m2 og 1586,4 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Flóahreppur – Almenn mál
19. Mosató 3 hótel (225133): Umsókn um byggingarleyfi: Útsýnispallur – 1804060
Sótt er um leyfi til að byggja útsýnispall um 200 m2, hæð um 4,5 m innan byggingarreits hótels
Samþykkt
20.  Rimar 11 (L212354): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús með bílgeymslu – 1807014
Lögð er fram umsókn Karólínu A. Jónsdóttur og Jóhanns Þórðarsonar dags. 11.07.2018 móttekin 12.07.2018 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús með bílgeymslu 172,4 m2 á lóðinni Rimar 11 í Flóahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
21. Rimar 11 (L212354): Stöðuleyfi: Vinnuskúr/aðstöðuhús – 1807015
Lögð er fram umsókn Karólínu A. Jónsdóttur og Jóhanns Þórðarsonar dags. 11.07.2018 móttekin 12.07.2018 um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr/aðstöðuhús á lóðinni Rimar 11 í Flóahreppi meðan framkvæmdir standa yfir.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 18.7.2019
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
22. Lindarbraut 2: Umsögn um rekstrarleyfi – 1703039
Móttekin var tölvupóstur þann 08/03 2017 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II veitingastaða, Lindin Veitingahús ehf., kt. 601211-0410 fasteignanúmer F2206262, veitingahús (A) á Lindarbraut 2 (L190738)að Laugarvatni í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verð út rektrarleyfi í fl. II, veitingahús fyrir allt að 180 gesti í sæti, 6 starfsmenn við eldun og framleiðslu. Einnig útiveitingar fyrir 100 manns.
23. Fellskot lóð 1 (L212995): Umsögn um rekstrarleyfi – 1806086
Móttekin var tölvupóstur þann 15/06 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II frá Fellskotshestar ehf.,kt.650507 – 01260, fasteignanúmer F2204556, gististaður án veitinga – Minna gistiheimili(C) í landi Fellskots lóð 1, L212995 í Bláskógabyggð
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verð út rektrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 8 manns.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

 

Davíð Sigurðsson    Rúnar Guðmundsson
 Lilja Ómarsdóttir