Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 18. apríl 2018

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 77. fundur

haldinn að Laugarvatni, 18. apríl 2018

og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

 

1. Hrunamannahreppur:

Ásland (166989): Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús – viðbygging – 1804075

Sótt er um byggingarleyfi fyrir stækkun á gróðurhúsi 204,4 m2 og 971,9
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 

2.

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Lækjarbrekka 39: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1801070

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 100 fm2 og 317,1 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
3. Stóri-Háls (170827): Stöðuleyfi: Aðstöðuhús og salernishús – 1804061
Sótt er um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús 14,99 m2 og salernishús 10 feta.
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir 14,9m2 aðstöðuhúsi til 18 apríl 2019.
Einnig samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir salernisaðstöðu til 15 september 2018.
4. Háahlíð 21 (207722): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804048
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti 143,1 m2 og 487,3 m3 úr timbri á steypta plötu
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
5. Illagil 10: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1712040
Sótt er um endurnýjun á samþykktum byggingaráformum 23.10.2014, sumarhús og gestahús
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6. Grjóthólsbraut 13 (221017): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804043
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 124,3 m2 og 422,5 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
7. Hrauntröð 9 (218483): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804042
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 135,5 m2 og 480,8 m3 úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
8. Hrauntröð 32: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1801030
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu með baðherbergi 15 fm2 úr timbri.
Samþykkt
 

9.

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Hæll 1 (166569): Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – viðbygging – 1803066

Sótt er um leyfi til að byggja kvígufjós með haughúskjallara við núverandi fjós, mhl 13. Viðbygging er 318,1 ferm og aukið rúmmál er 5.596,7 m3.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
10. Bláskógabyggð:

Sandskeið G-Gata 9 (170727): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804045

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 36,1 m2 og 108,6 m3 úr bjálkum.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
11. Seljaland 12 (167950): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804054
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 82,4 m2 og 292,1 m3 úr timbri.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
12. Melur (224158): Umsókn um byggingarleyfi: Þjónustuhús – 1804014
Sótt er um leyfi til að byggja þjónustuhús 66 m2 og 231,9 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
13.  

Melur (224158): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – viðbygging – 1804041

Sótt er um leyfi til að byggja við aðstöðuhús. Heildarstærð eftir stækkun er 366,5 m2 og 1586,4 m3
Umsókn um byggingarleyfi er synjað, þar sem byggingarmagn er komið upp fyrir hámarksmagn í gildandi deiliskipulagi.

 

 

14. Laugavatn (167638): Stöðuleyfi: Sölutjald og gámur – 1804026
Sótt er um stöðuleyfi fyrir veitingatjald og gámaklósett við Laugarvatnshella
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir sölutjaldi og gámasalerni, til 31. október 2018.
15.  

Bjarkarbraut 1 (224443): Umsókn um byggingarleyfi: Heimavist – breyting – 1804017

Sótt er um leyfi til að breyta heimavist í gistiheimili
Samþykkt
16.  

Ártunga 2 ( 226435): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1804031

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 30 m2 og gestahús 30 m2 úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
17. Þrastarstekkur 5: Umsókn um niðurrif: Sumarhús – 1804039
Sótt er um leyfi til að rífa niður sumarhús 54 m2, byggingarár 1984 sem er matshluti 01 skv. Þjóðskrá Íslands.
Samþykkt.
18. Einiholt 2 (180525): Stöðuleyfi: Hjólhýsi – 1804056
Sótt er um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi/stöðuhýsi sem nota á sem starfsmannaaðstöðu.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til frá 1. október 2018 til 1. maí 2019.
19.  

Stakkholt 12: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1804040

Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi í Stakkholt 12. Heildarstærð eftir stækkun 70,6 m2
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
20.  

Helgastaðir 2 (167106): Umsókn um niðurrif: Véla/verkfærageymsla mhl 08 – 1804067

Sótt er um leyfi til að fjarlægja véla/verkfærageymslu mhl 08 24,5 m2, byggingarár 1955 skv. Þjóðskrá Íslands
Samþykkt

 

 

 

 

21.

Flóahreppur:

Mosató 3 hótel (225133): Umsókn um byggingarleyfi: Útsýnispallur – 1804060

Sótt er um leyfi til að byggja útsýnispall um 200 m2, hæð um 4,5 m innan byggingarreits hótels
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
22. Ölvisholt: Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – 1802041
Sótt er um leyfi til að byggja aðstöðuhús 23,8 fm2 og 66,3 m3 úr timbri
Samþykkt.
 

23.

Umsögn um rekstrarleyfi:

Egilsstaðir 1: Umsögn um rekstrarleyfi: Gististaður – Gistiskáli – 1804038

Móttekin var tölvupóstur þann 14/03 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga – Gistiskáli (D), mhl 17 skv. Þjóðskrá Íslands á Egilsstöðum 1
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstrarleyfi í fl. II (gististaður án veitinga). Hámarksfjöldi gesta 2.

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

 

 

___________________________                       ___________________________